Leita í fréttum mbl.is

Á að friða Skjálfandaflóa?

dettur manni í hug eftir ótrúlega neikvæðni í allri umræðu um olíu-og gasvinnslu Íslendinga.

27 júni sagði svo bresku blaði:

"Eru Bretar að verða Saudi Arabía heimsins í gasvinnslu?" 

Þannig spurði The Spectator eftir að British Geological Survey tilkynnti að þeir áætluðu að magn setlagagass í Englandi nemi um  1330 trilljón rúmfetum (38 trilljón rúmmetrar). "

Bjarni Richter jarðfræðingur og hans félagar á Orkuransóknum hafa fundið gasútstreymi við Húsavík sem er ekki mýrargas. Ekki  hefur þetta  verið rannsakað mikið frekar mér vitanlega, þar sem yfirleitt aldrei eru til peningar í neitt sem vit er í.

En af hverju viljum við endilega gera ekki neitt? Munum við kannski friðlýsa Skjálfandaflóa? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Um Húsavík og Skjálfandaflóa liggur jarðskjálftasprunga sem bíður eftir því að leysa út eins stóran jarðskjálfta og getur orðið á Íslandi.

Kísilverið á að reisa á miðri sprungunni og það verður ekki hægt að friða vinnslusvæði á sprungunni utan við landið gegn stórskjálfta. En það er líklega aukaatriði.

Ómar Ragnarsson, 10.7.2013 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 3418435

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband