17.7.2013 | 09:17
Bókstafstrú á ESB
er einkennandi viđ málflutning ýmissa mćtra manna ţegar ađild ađ sambandinu kemur til umrćđu.
Einn ţessara manna er Einar Benediktsson ambassador. Hann drepur oft niđur penna um heimsmálin ţar sem hann er oft fróđari en flestir. Hann ruglast hinsvegar í ríminu ţegar kemur ađ ESB. Ţá breytist rökhyggjan í trúarbrögđ. Einar skrifar góđa grein í Mbl. í dag. Hann segir m.a.:
"...Ţađ er vandmeđfariđ fyrir Kína ađ rísa úr öskustónni og tryggja hagsmuni sína sem nćstmesta viđskipta- og efnahagsveldi heims. Ţeir ţurfa ađ sjálfsögđu fullt siglingafrelsi á hinum nýju, íslausu siglingaleiđum norđurskautsins. En liđur í ţví er ekki ađ byggja og eiga sjálfir risavaxna gámahöfn í Finnafirđi, eins og er međ yfirráđ skipafélags ţeirra, COSCO, á Pireaus í Grikklandi. Ţeir sćkja í samkeppni viđ ađra um ţátttöku í nýtingu auđlinda norđurskautsins, á landi og hafsbotni. En ţví fylgir ekki ađ Íslendingar selji ţeim land til ţeirra umsvifa á Norđausturlandi, vćntanlega undir flugvöll og búđir til flutninga fjölmenns starfliđs í námur á austur- og vesturströnd Grćnlands. Í Lloyds List má lesa ađ COSCO vilji samvinnu viđ íslensk skipafélög. Samvinna er sjálfsögđ en ekki eignarhald á íslenskum flutningafyrirtćkjum. Og megi ísbrjótur ţeirra koma og fara án ţess ađ hafa Ísland ađ bćkistöđ sinni...."
Enn segir Einar:
".... En ţađ verđur ađ vera föst og ákveđin stefna Íslendinga um alla tíđ, ađ Kína fái ekki varanlega ađstöđu á Íslandi. Stórt sendiráđ ţeirra setur ţau takmörk.
Ađ lokum ţetta: Fríverslun viđ Kína stuđlar ađ hagkvćmum viđskiptum, sem ţó hafa lítiđ ađ segja um alla afkomu okkar. Ţađ sama yrđi ekki sagt um samninginn um fríverslun og fjárfestingar milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna, sem viđrćđur hófust um í Washington í síđastliđinni viku. Nýtt svćđi efnahagssamskipta frjálsra lýđrćđisríkja beggja vegna Atlantshafsins, mun leiđa til aukinnar atvinnu og samkeppnishćfni og ţar međ getu til ađ styđja ţróun opinna og frjálsra ţjóđa. Ísland getur veriđ međ á ţeim vettvangi sem ađildarumsćkjandi ađ Evrópusambandinu."
Af hverju er ţađ betri stefna ađ ESB fái varanlega ađstöđu á Íslandi?
Ég er sammála Einari um mikilvćgi ţess ađ Íslendingar glati ekki yfirráđum yfir landi sínu eins og Grikkir. Stórveldi eru alltaf stórveldi og stór peningaseđill blindar marga. En Evrópusambandiđ er stórveldi alveg eins og Bandaríkin. Ţau eru ekki ađ gera samning međ hagsmuni Íslends sérstaklega fyrir augum.
Ţađ er mjög langt sótt hjá Einari ađ halda ţví fram ađ viđ séum annađhvort fyrir innan eđa utan og međ eđa án hagsmuna í ţessum viđrćđum. Hann vill koma ţjóđinni í ESB og telur ţví fylgja kosti En trúir hann ţví ađ slík skrif beri árangur nú í ljósi refsiađgerđa sem Damanki bođar vegna makrílsins? Einmitt vegna ţess ađ viđ erum ekki bundnir samningum viđ stórveldiđ getum viđ bođiđ ţví byrginn. Alveg eins og Kínverjum sem sjálfstćđ ţjóđ međ eigin utanríkismál. Innan ESB fćri sambandiđ međ samningamál Íslendinga um Grímsstađi og Norđurslóđir.
Ţađ er skađi ţegar góđur og gegn ambassador og ţrautreyndur mađur í heimsmálum eins og Einar Benediktsson áttar sig ekki á ađ bókstafstrú í pólitík er andstćđ rökhugsun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
USA fer ekki leynt međ ađ Kína hafa ekki stundađ fair traite: heldur currency manipulation. Ţá meinar ćđsti handhafi framkvćmvaldsin í USA nátturlega ađ Kína versli ekki inna sama magn PPP og USA á síđustu 30 árum. Obama benti Aríku mönnum á spyrja sig hvort sum ríki skildu eitthvađ eftir ađ reiđfé samfra fjárfsetingum. USA fjáfesti til dćmis í Afríku til ađ Afríka gćti keypt af ţeim, flugvélar og tölvur og svo framvegis.
Kína er ekki í góđum málum ţar sem áhugi USA hefur stórlega minnkađ á hagvexti ţar. Valda eđa innkaupsmáttar jafnvćgiđ skiptir alltaf öllu máli í sagnfrćđi stöndugra ríkja. Láta andstćđinga ekki safna upp eigin mynt til ađ kaup einn daginn alla uppskeru eins árs. Ţar spilar depreciation inn í og hagvöxtur=verđbólga á eftir tekju markađi.
EU er stofnun sem á útvíkka lögsögu Höfunda sinna. Sagan segir okkur ađ mútur og fjárfesta í ađilum framtíđar lögsögu ríkjum er sjálfgefiđ. EES er nánast ţađ sama og formleg ađild. Nema Ísland getur hinsvegar fariđ fram úr fjárlögum og grćtt dollara til greiđa EU. Útvíkka lögsögu er gert í áföngum : EES er fyrsti áfangi. Nú er rétti tíminn til ađ minna á hver er okkar helsti lánadrottinn[innfluttningur kemur nánast allur lánađur frá EU]: refsa Íslandi. Svo hafa ríki í Evrópu alltaf veriđ ađ rífast um innbyrđis viđskipti frá dögum Rómverja, ţessi hefđ byrjađi ekki međ EU: eins og sérfćđingur hér gefur í skyn. Veđja á markađi sem leggja 20% vsk. á söluveltu. Selja fleirum í minna magni stigvaxandi hćgt og rólega. Til ađ minnka Brussel takiđ á Íslandi og einstaklingum sem kallast Íslenskir ríkisborgarar. Ţađ er nánast 100 % öruggt ađ höfundar EU telja yfirbygginar kostnađ á Ísland alltof hlutfallslega háan og hćgt sé ađ lćkka innflutning frá Ísland ennţá meira. Ţađ er búiđ ađ gera 80% íbúa hér ađ lávöru neytendum í fyrsta áfang, og ţađ sannar ađ hćgt er gera betur af hálfu Commission. Í EU gildir hlutfallslega jafn stöđuleiki: sem virđist vejast fyrir sérfrćđingum hér ađ skilja hvađ merkir hjá höfundum EU. Fćkka fermetrum af húsnćđi á hvern íbúa, minnka bifreiđa eign, og orku notkun, og eftirspurn eftir 1. og 2 verđflokki söluvara. ţjóđverjar og Norđmenn eru međ allt önnur gćđi í sínum neytenda körfum en,mörg önnur ríki á lögsögum EU. Ţar sem ţjóđverjar greiđa minna fyrir ţau í evrum ţá lćkkar ţađ PPP á Íbúa í ţýsklandi. Ţýskland kemur betur út í samanburđi viđ fátćku ríkin sem borga hćrra hlutfallslega fyrir gćđi sem ţjóđverjar líta ekki viđ : seljast ekki almennt í Ţýsklandi. Ţađ ţarf skođa innhald í umbúđum: ekki verđ á meintu innhaldi.
Júlíus Björnsson, 17.7.2013 kl. 11:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.