Leita í fréttum mbl.is

Skipulagsmál í Reykjavík

eru viđfangsefni Örnólfs Hall arkitekts og leiđarahöfundar Morgunblađsins í dag. 

Örnólfur dregur saman mikinn fróđleik um Geir hinn góđa Vídalín biskup sem vert er ađ taka eftir.

Hann kemur svo inná líka, eins og  leiđari Morgunblađsins líka, hver áhrif umbylting skipulagsins á vegum Samfylkingar og Gnarristanna eru:

Örnólfur segir:

 

..."Mönnum hefur orđiđ tíđrćtt um nýja deiliskipulagiđ á Landssímareitnum og menningarverđmćtin ţar, Víkurkirkjugarđ og legstađi. - Samkvćmt ţessu skipulagi fćr Víkurkirkjugarđur svokallađa hverfisvernd sem á ađ vera sama eđlis og gildir fyrir Hólavallakirkjugarđ (ţ.e.a.s. vernd frá sjónarmiđi menningarsögu, minningarmarka og skipulögđ vöktun sérstaks trjágróđurs).

 

Viđ lagningu símalína (undir gangstéttum) umhverfis garđinn, á 6. áratugnum, virđist lítil nćrgćtni eđa virđing (grafarhelgi) hafa veriđ viđhöfđ. Mannabein, leggir og jafnvel höfuđbein lágu á víđ og dreif í uppmokstrinum eins og fram kemur í fréttum á ţeim tíma.

 

Ţór Magnússon, fv. ţjóđminjavörđur, skrifađi athyglisverđa grein í Morgunblađiđ fyrir nokkru undir fyrirsögninni: Hver á kirkjugarđinn? Ţar segir Ţór međal annars: »Nú er bođađ ađ breyta eigi Landsímahúsinu í hótel og viđbygging skuli ná út ađ Kirkjustrćti. Ef ađ líkum lćtur mun ţađ stórhýsi fara verulega út í kirkjugarđinn. Ţá má spyrja: Hver á kirkjugarđinn? Mega skipulagsyfirvöld ráđstafa kirkjugarđsstćđi, legstöđum, eftir sinni ţóknan?«

 

Rétt er ađ árétta orđ Ţórs í greininni: »Ástćđa er til ađ fara sér hćgt, kanna mörk hins gamla kirkjugarđs og ganga síđan frá honum eins og kirkjugarđi sćmir.«

 

Hver er ađkoma biskupsembćttis og viđkomandi sóknarnefndar ađ ţessu skipulagi?

 

Hvađ varđ um tillögu um fornleifagröft á svćđinu sem lögđ var fyrir borgarráđ fyrir rúmum áratug? "

Svo mćlir Örnólfur Hall. 

Leiđari Morgunblađsins talar svo tćpitugulaust um ţađ skipulagsslys sem í uppsiglingu er í Reykjavík.

 

"..... Bókun borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins, ţeirra Júlíusar Vífils Ingvarssonar og Kjartans Magnússonar, markar vonandi ţau tímamót ađ um tillöguna hefjist nćgar umrćđur til ađ borgarbúar geti áttađ sig á eđli hennar og tilgangi tillöguflytjenda.

 

Tilgangurinn kemur skýrt fram í svari borgarráđsfulltrúa Besta flokksins og Samfylkingarinnar viđ bókun fulltrúa Sjálfstćđisflokksins og sjálfsagt er ađ benda á hann hér. Í bókun Besta flokks og Samfylkingar segir ađ tillagan marki tímamót »ađ ţví leyti ađ međ henni er horfiđ frá bílmiđuđu skipulagi borgarinnar og tekiđ upp skipulag sem setur manneskjuna í öndvegi«.

 

Ţessi framsetning, ađ bílar borgarbúa séu međ einhverjum hćtti andstćđir hagsmunum ţessara sömu borgarbúa og valdi ţeim ama og óţćgindum og ţess vegna verđi ađ ţrengja ađ bílunum í skipulagi borgarinnar, er vitaskuld fráleit. Bílar aka ekki mannlausir um götur borgarinnar heldur eru ţeir ferđamáti sem fólk hér á Íslandi hefur af ýmsum og skiljanlegum ástćđum valiđ sér. Ţessi andúđ á einkabílnum er grunnstefiđ í ađalskipulagstillögunni og út frá ţeirri andúđ er hún unnin. Ţađ ađ ađalskipulagstillaga höfuđborgarinnar snúist um svo sérstök sjónarmiđ er verulegt áhyggjuefni og ţess vegna er mikilvćgt ađ tillagan fáist rćdd og ađ borgarbúar fái tćkifćri til ađ kynna sér hana og taka til umfjöllunar.

 

.... Ađ ýmsum ţeirra er vikiđ í fyrrnefndri bókun borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins og ţar segir međal annars: »Skipulagiđ lýsir ţröngsýnum viđhorfum ţar sem val um búsetuform er ekki til og fjölbreytileiki borgarinnar er kćfđur niđur. Öllum er ćtlađ ađ búa eins - á ţéttingarreitum í vesturborginni. Verđi skipulagiđ samţykkt munu ungar fjölskyldur í ríkara mćli leita til annarra sveitarfélaga á höfuđborgarsvćđinu enda er međ ţessu skipulagi ekki veriđ ađ skapa ţeim ađstćđur til ađ hefja sinn búskap í borginni. Reynslan sýnir ađ barnafjölskyldur eru ekki kaupendur íbúđa á ţéttingarreitum vegna ţess ađ ţćr íbúđir eru óhjákvćmilega dýrar ţar sem lóđarverđ er hátt.
 
Á öllu skipulagstímabilinu er ekki gert ráđ fyrir uppbyggingu í nýju hverfi í útjađri borgarinnar en ţau hverfi hafa í áranna rás veriđ eftirsóttustu byggingarsvćđin á höfuđborgarsvćđinu.« Ennfremur er í bókuninni bent á ađ ekki sé gert ráđ fyrir ţví ađ ný einbýli rísi í borginni fram til ársins 2030, sem er auđvitađ međ miklum ólíkindum.

 

Ţá segir í bókuninni ađ í samgöngumálum borgarinnar sé byggt á samningi ríkis og borgar um ađ horfiđ verđi frá framkvćmdum viđ samgöngumannvirki nćstu tíu árin. Mislćgum gatnamótum, vegstokkum og öđru sem eldra ađalskipulag hafđi gert ráđ fyrir til ađ liđka fyrir umferđ sé fćkkađ verulega í nýja skipulaginu. Í bókuninni segir ađ skipulagshöfundar beinlínis leggist gegn samgöngumannvirkjum í Reykjavík, sem kemur út af fyrir sig ekki á óvart miđađ viđ afstöđu ţeirra til bifreiđa og ţeirra sem ţćr eiga og nota.

 

Ţá er bent á ađ ađalskipulagstillagan byggist á ţví »ađ flugvöllurinn fari og uppbygging muni hefjast á flugvallarsvćđinu eftir ţrjú ár«. Ţetta sé óraunsćtt, enda sé flutningur flugstarfseminnar ekki einkamál borgarinnar.

 

Fjandskapurinn viđ Reykjavíkurflugvöll er annađ meginstef ađalskipulagstillögunnar og tengist hinu ađalstefinu, andúđinni á einkabílnum. Hvoru tveggja er stefnt gegn hagsmunum og vilja borgarbúa, sem ţurfa ađ komast leiđar sinnar um greiđfćrar götur og hafa ítrekađ sýnt ađ ţeir vilja hafa Reykjavíkurflugvöll ţar sem hann er.
 

 

Almennt eru tillögur ađ skipulagi ekki ţađ sem fólk telur tíma sínum best variđ í ađ kynna sér eđa hafa áhrif á. Sú tillaga sem hér um rćđir er hins vegar svo fjarri hagsmunum borgarbúa ađ full ástćđa er til ađ hvetja ţá til ađ kynna sér hana og segja skođun sína á henni. "

Ţađ er óskiljanlegt  hvernig slík forneskja ríđur húsum í skipulagsmálum Reykjavíkurborgar. Allt stefnir afturábak eins og ađ reynt sé ađ endurvekja tíma Geirs Vídfalíns í samgöngumálum höfuđborgarsvćđisins. Útrýma einkabílum og flugumferđ međ ţessu gamaldags Kvosarbulli.

Ţetta fólk skilur ekki ađ borg er lifandi samfélag og umgjörđ utan um líf og starf manna. Miđbćrinn er löngu fluttur burt frá búllunum og túristunum vegna ţess hv ersu slćmt ađgengi einkabílsins er orđiđ ţarna niđur í Kvosinni. Ţađ er flugvöllurinn sem heldur lífi í borginni en ekki öfugt.

Ţessi beitarhúsahugsunarháttur skipulagsfrćđinganna í Reykjavík er úr takti viđ nútímann.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 598
  • Sl. sólarhring: 951
  • Sl. viku: 5474
  • Frá upphafi: 3196924

Annađ

  • Innlit í dag: 548
  • Innlit sl. viku: 4515
  • Gestir í dag: 494
  • IP-tölur í dag: 481

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband