Leita í fréttum mbl.is

Ærandi þögn

ríkisstjórnarinnar er farin að segja til sín meðal fólks.

Hvað er að gerast? Hvað á að gera? Brjálæði að lækka skatta, brjálæði að lækka veiðigjaldið, brjálæði hitt..Þannig gengur dælan hjá stjórnarandstöðunni á öllum rásum þar sem þeir geta komið sér að. Í okkar fólki heyrist varla.

Hundrað dagarnir líða óðfluga. Úrskurður kjararáðs um furstalegar launahækkanir til handa þeim hæstlaunuðu grefur um sig í sálum fólksins. Fáir trúa orðið á að ríkisstjórninni takist að koma á þjóðarsátt. Þeim fækkar sem trúa því að ríkisstjórninni takist yfirleitt  að standa undir væntingum sem við hana voru bundnar. Fréttir af frækilegri framgöngu á erlendri grund eru ekki það sem beðið er eftir.

Þögnin er orðin ærandi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband