Leita í fréttum mbl.is

"Greiđa ber út í krónum"

 Ţetta kemur fram í dómi sem féll í Hćstarétti í fyrradag um ágreining um gengisviđmiđun viđ útgreiđslur til forgangskröfuhafa gamla Landsbankans (LBI). Lögmenn sem Morgunblađiđ hefur rćtt viđ og hafa kynnt sér dóminn segja ađ hann sćti miklum tíđindum. Ţađ veki ekki síst eftirtekt ađ ţrátt fyrir ađ ţađ hafi alls ekki veriđ ágreiningsatriđi í málinu ţá leggi Hćstiréttur áherslu á ađ slitastjórn geti ávallt stađiđ skil á greiđslum til kröfuhafa í krónum.

 Niđurstađa dómsins gćti haft mikla ţýđingu fyrir uppgjör gamla Landsbankans, Glitnis og Kaupţings. Fram til ţessa hafa slitastjórnir Glitnis og Kaupţings stefnt ađ ţví ađ ljúka viđ nauđasamninga, sem voru sendir til Seđlabanka Íslands í árslok 2012, svo hćgt sé ađ hefja útgreiđslur í gjaldeyri til kröfuhafa. Samtals nema erlendar eignir föllnu bankanna um 2.300 milljörđum. "

 
Ég er sjálfur ánćgđur međ ađ Hćstiréttur Íslands hafi komist ađ sömu niđurstöđu og ég var kominn ađ fyrir löngu:
 
Ađ Steingrímur J. Sigfússon hafi reynst afglapi í fjármálum á sinni ráđherratíđ. Ţađ sannađi hann međal annars međ gjaldeyrisbréfinu sem hann lét gera milli gamla og nýja Landsbankans. Ekki skárri gerningur heldur an afskipti hans af sparisjóđunum SpKef og BYR, Saga Capital og VBS . Allt kostar ţađ skattgreiđendur ómćldar fjárhćđir. Ríkisstjórnarár hans og Jóhönnu eru ein samfelld harmsaga sem endar međ dómi Hćstaréttar.
 
Ég er búinn ađ margendurtaka ţađ ađ ţrotabú Landsbankans og hinna bankanna líka eigi ađ borga út í íslenskum krónum pro rata eins og önnur íslensk ţrotabú. Enginn hefur virt mig viđlits, hvorki stjórnmálamenn né ađrir.
 
Kannski einhverjir taki ţá meira mark á Hćstarétti en mér sem segir núna líka:
 
Greiđa ber út í krónum. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Kanski ađ Landsdómur ćtti ađ taka á afglöpum í starfi ţeirra Steingríms Jóhanns Sigfússonar og Jóhönnu Sigurđardóttur?

Kveđja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 27.9.2013 kl. 14:37

2 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ég sá ţetta líka og tel ţetta góđar fréttir en ég er ekki viss. ekkert eđa lítiđ rćtt um ţetta í fjölmiđlum ađ mínu viti. kannski eru ţetta ekkert góđar fréttir

Rafn Guđmundsson, 27.9.2013 kl. 16:23

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Landsbankinn er einhver heilög belja í hausnum á ţingmönnum. Ţeir geta ekki hugsađ sér tilveruna án LANDSBANKANS.

Halldór Jónsson, 27.9.2013 kl. 16:34

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg er ekki ađ sjá frettina eđa merkilegheitin viđ ţetta. Í raun hefur umrćtt alltaf legiđ fyrir ađ tćknilega séđ vćri hćgt ađ greiđa út í krónum. Enda eins og fariđ er yfir í pistli, ađ viđ ţađ bankinn er settur í slitameđferđ voru allar kröfur fćrđar yfir í kröfur í íslenskum krónum.

Vandamáliđ er: Hvađ er svona gott viđ ţađ ađ greiđa erlendum kröfuhöfum út í krónum?

Ţá erum viđ ađ tala um svo og svo mörg hundruđ milljarđa ef ţúsundir af krónum hérna inni í eigu erlendra sem vilja helst fara međ ţćr út - og hvađ?

Ţetta vćri allavega ekki til ađ auđvelda losun hafta.

Ţetta er í raun ekki ţađ merkilega viđ dóminn. Ţađ merkilega er ađ Hćstiréttur Íslands hafnar ţví ađ erlendum kröfuhöfum sé greitt á genginu 2009.

Ef fallist hefđi veriđ á upplegg Slitastjórnar Landsbankans - ţá hefđi ţađ ţýtt ađ kröfuhafar hefđu tapađ stórkostlega á gengismun. Hćstiréttur hafnađi ţví. Og í hópi kröfuhafa var íslenska ríkiđ međ Lárus Blöndal í broddi fylkingar.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 17:42

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Edit: ,,Ţá erum viđ ađ tala um svo og svo mörg hundruđ milljarđa ef ekki ţúsundir milljarđa af krónum hérna inni í eigu erlendra sem vilja helst fara međ ţćr út - og hvađ?"

Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.9.2013 kl. 17:43

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk frir góđu vinir.

En er ţađ ekki rétt sem John Maynard Keynes sagđi?:

"In the long tun we are all dead."

Raknar og trosnar sá hnútur sem fastast vér bindum.

2008 hverfurt í sjó áranna. No big deal.

Halldór Jónsson, 27.9.2013 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband