3.10.2013 | 08:58
Ritskoðun á Netið?
er það sem SMÁÍS fer fram á við fjarskiptafyrirtækin. Spyrja má sig hvort tölvurisar standi þarna á bak við til þess að verja stöður sína á PC-markaðnum?
Um langan aldur hafa Torrent-síður verið bjarghringur litlamannsins til að komast í kynni við risaforrit heimsins og læra á þau.Þarna er yfirleitt gömul módel á ferð en þjóna menntunarhlutverkinu ágætlega. Nýjustu útgáfur sem atvinnumenn nota eru yfirleitt lengra undan. Menningarhlutverk Torrent-síðanna er því ótvírætt og stuðla frekar að útbreiðslu afurða þekkingarfyrirtækjanna. Enda vita þau það sjálf og því eru þau með sífelldar uppfærslur sem gera gömlu útgáfurnar úreltar og óbrúklegar í alvöru viðskiptum. Eyðing ólöglegs efnis af tölvu hefur engan tilgang því það er hægt að endurheimta það með lítilli fyrirhöfn.Það er alveg eins hægt að banna mönnum að sjá eða heyra vissa hluti með lagaboði. Hvernig og hver á að greina á milli? Hið stóreflda umhverfiseftirlit Svandísar Svavarsdóttur?
Annað efni svo sem tónlist og bíómyndir, klám og ofbeldisefni, leikir osfrv. er þarna auðvitað líka og svo eru auglýsingar frá innlendum og erlendum vændisiðnaði í boði. Áður en þetta varð almennt þá voru mikil hugbúnaðarheildsöluhús starfandi, mikið í A-Evrópu, sem seldu þetta allt með niðurhali eða sendu fólki geisladiska gegn vægu gjaldi. Tillögur um lokun á Torrent-síðum er svona álíka vænleg tl árangurs og að segja vatni að renna upp í móti. Eiginlega sprenghlægileg ef hún væri ekki svona raunalega óupplýst um netið. Á að loka á klámiðnaðinn? Eða gjaldeyrismarkaðinn? Á að banna allt niðurhal? Hvar sér SMÁÍS endirinn?
Það er sama hvort menn séu brenndir á báli fyrir þekkinguna eins og kaþólska kirkjan beitti Bruno eða SMÁÍS haldi að þeir geti bannað þetta eða hitt, þá er sú barátta dæmd til að mistakast. Wikipedia segir sannleikann um menn og málefni ókeypis. Öll þekking er komin í almannaeigu á Internetinu. Kínverski kommúnistaflokkurinn er í sömu stöðu og SMÁÍS því hann getur ekki stöðvað Internetið hvað sem hann reynir. Internetið kemur í veg fyrir að andlýðræðisleg öfl geti blekkt fólk í stórum stíl. Menn hugsi andartak til Hitlers og helfararinnar sem hefði ekki geta orðið á tíma þvílíkra samkipta og nú eru uppi.
Lifi frjáls fjölmiðlun! Lifi Netið! Niður með heimsku og fáfræði! Niður með óvini mannkyns!
Ritskoðun Netsins er sem betur fer óframkvæmanlega tilgangslaus rétt eins eins og galdrabrennurnar gengu sér til húðar á sinni tíð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 3420150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sææ frændi.
Ég er hræddur um að svona bann hafi nánast engin áhrif, því minnsta mál er að nota VPN/PROXY til að komast í kringum svona sýndarhindrun eins og menn eru að velta fyrir sér.
Ágúst H Bjarnason, 3.10.2013 kl. 10:28
Sæll frændi
Ég sé það ekki að menn geti stoppað svona sé ferðaferlsi úr landi og í. Það verður ekki mikið að sækja hér ef til þess kemur eða mikil þörf fyrir nútímann þá. Er það ekki helst Microsoft sem stendur að baki svona upphlaupum, þeir eru þeir einu sem geta gert mönnum skurk þar sem Linuxið hefur ekki þróast nægilega síðustu ár eða hvað finnst þér?
Halldór Jónsson, 3.10.2013 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.