Leita í fréttum mbl.is

Ég gleymi ţví ekki

hvernig lögregluliđiđ okkar stillti sér upp djarflega gegn brjáluđum skrílnnum haustiđ 2008. Ţegar grímuklćddir mökkurkálfar skutust um óátaliđ innan um mannfjöldann  og hentu grjóti í lögregluna og Alţingishúsiđ. Ţetta voru í mínum augum terroristar sem verđskulduđu ađ fá afgreiđslu sem slíkir. En viđ viđ sem ţjóđ höfđum ekki afl til ţess.  

Kvöld eftir kvöld var ţessum örţreyttu hraustmennum lögreglunnar stillt upp til varnar opinberri stjórnsýslu.  Kvislingaliđ úr röđum  ţingmanna innan Alţingishússins hvatti skrílinn til  dáđa í gegnum símkerfiđ.  Alţingishúsiđ og Stjórnarráđiđ voru grýtt og svívirt og skríllinn henti grjóti og hverju sem er í ţessi hús og ţessa  góđu Íslendinga í lögreglunni okkar. 

Ţegar öll sund virtust vera ađ lokast komu ungir menn úr múgnum og stilltu sér upp fyrir framan örţreytta lögreglumennina viđ Stjórnarráđiđ og buđu skrílnum byrginn. Óttalausir buđu ţeir sig fram sem skotspćni. Líkt gerđi  Dorrit forsetafrú ţegar hún horfđi hnarreist í augun á óreirđaseggjunum  á Austurvelli međan frćgđarmenn skutust ađ baki henn inn um bakdyrnar í Alţingishúsinu eins og minkar í holu. 

Ţetta fólk sýndi hugrekki sem ég gleymi ekki.  En ţađ munađi ekki miklu ađ skríllinn hefđi betur. Ég spyr mig af hverju var ekki skotiđ táragasi eins og 30. mars? Hvar voru hvítliđarnir međ kylfurnar?

Ţarf ekki ađ vera til fjölmenn varalögregla sem er hćgt ađ kveđja upp og er reiđubúin ađ leggja til atlögu viđ brjálađan skríl og dreifa honum ef sú stađa kemur upp. Íslendingar eiga ekki ađ ţola ţađ ađ gerđ séu slík áhlaup á lýđveldiđ.

Í skrílnum voru nafnkunnir menn sem breyttust í óargadýr. Viđ slíkt hugarástand  verđur ekki talađ nema međ kylfum og gasi. Líklega eru margir núna sem vilja ekki láta endursýna myndirnar af sér frá ţessum tíma. En ţćr eru til.

Viđ óargardýr verđur ekki fengist međ rökum. Sé reglan í ţjóđfélaginu brotin niđur tekur viđ borgarastyrjöld. Vopnađar sveitir geta myndast á örskammri stund og ţá er vođinn vís eins og dćmin sanna.

Ég var á Austurvelli 30. mars 1949. Vegna ćsku minnar ţá skildi ég ekki ógnina til fulls. Ég var heima í elli minni viđ sjónvarpiđ  haustkvöldin 2008. Ţá fannst mér ég skilja hvađ fram fór.

Vonandi lifi ég ekki ađ sjá neitt ţessu líkt aftur.  En ég gleymi ţessum atburđum ekki og ţeim leikurum sem ég kenndi deili á.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sá sem ekki kann ađ verja sig er illa staddur.  Sá sem ekki má verja sig er fangi.  Ef viđ skođum ţetta ađeins nánar, ţá var Íslenskri  ţjóđ nauđgađ međ ţví ađ grýta gćslumenn hennar á örlaga tíma.  

Ég legg ţví til ađ nćst ţegar svona gerist ţá setjum viđ löggćslu menn okkar ekki í ţá hćttu ađ mćta svona skríl án sćmilegra  verkfćra til ađ verjasig.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.10.2013 kl. 00:52

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Hvar voru hvítliđarnir međ kylfurnar?" segirđu. Er ţađ ekki uppskrift ađ borgarastríđi, sem ţú segir ađ sé af hinu illa, ađ Íslendingar skipi sér í vopnađar fylkingar og berjist á götum úti?

Wilhelm Emilsson, 14.10.2013 kl. 04:41

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

"Ađ hver ţjóđ verđskuldi ţađ sem hún kýs yfir sig".

(Segir máltćkiđ).

Jón Ţórhallsson, 14.10.2013 kl. 10:02

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

Í skrílnum voru nafnkunnir menn sem breyttust í óargadýr.

Hverjir voru ţađ?

Skeggi Skaftason, 14.10.2013 kl. 11:38

5 identicon

Ţessi skríll, sem ţú talar um er sami skríllinn og barđi niđur Lúđvík 14 í Frakklandi, og Keisarann í Rússlandi.  Ţetta er sami skríllinn of fylgti sér í fylkingu gegn Englandskonungi, og sami skríllinn sem stóđ gegn stríđinu í Vietnam.

Ég legg til, ađ "nćst", taki menn um sömu herför gegn svívirđilegum illmennum, sem strika út sínar eigin skuldir og á sama tíma setja öreiga landsins á götuna.  Láta aldrađa og fátćka borga fyrir hjúkrun.  Og ţessir menn séu látnir finna fyrir sömu afdrifum, og ađrir mysindismenn sem níđast á almenningi, eins og Saddam Hussein, Hitler og Ghaddafi.

Nćst, ţegar menn vejla ađ berja á almúganum í lýđrćđsiríki, er ţá ekki kominn tími til ađ taka fram heigaflana.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 14.10.2013 kl. 12:03

6 Smámynd: Már Elíson

"Vonandi lifi ég ekki ađ sjá neitt ţessu líkt aftur..." - Ţađ er alveg klárt mál ađ ţú verđur ekki hér NĆST ţegar ţetta gerist...ţví ţetta mun ađ sjálfsögđu gerast aftur, ţegar nánast heil ţjóđ (ađ ţér og ţínum líkum undanskildum) verđur fyrir ţjófnađi og niđulćgingu af ţínum mönnum.

Hafđu ţví engar áhyggjur.

Már Elíson, 14.10.2013 kl. 12:34

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

<p>Góđur pistill, Halldór. Af yfirsýn og réttsýni skođarđu ţađ sem gerđist og leggur glöggan dóm á ţađ.</p>
Bjarne Hansen virđist hins vegar ekki kippa sér upp viđ, ađ bolsévíkar drápu međ köldu blóđi ekki ađeins Nikulás keisara í Rússlandi 17. júlí 1918, heldur konu hans líka, soninn á 14. ári og allar fjórar dćturnar, 17-22 ára.
Er ţetta ţá rétt lýsing á siđferđi Bjarna Arnar Hansen? Vill hann, ađ ţađ sama fái ađ viđgangast hér á Íslandi?
Hér er síđasta kunna myndin af Alexei, krónprinzi Rússa, og Olgu systur hans (tekin í maí 1918 um borđ í skipinu Russia, sem ferjađi ţau frá Tobolsk to Jekaterínborgar, ţar sem ţau voru myrt:
File:AlexeiOlgaRus.jpg

Jón Valur Jensson, 14.10.2013 kl. 13:45

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Systurnar Olga, María, Tatiana, Anastasía:

Öllum var ţeim fórnađ á blóđaltari bolsévismans og milljónum í kjölfariđ.

Jón Valur Jensson, 14.10.2013 kl. 14:16

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Milljónum landsmanna ţeirra! Ţađ var ávinningurinn.

Jón Valur Jensson, 14.10.2013 kl. 14:18

10 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Hér eru tölurnar piltar, ţćr eru fengnar á Google. jg

4. 61,911,000 Murdered: The Soviet Gulag State
5. 35,236,000 Murdered: The Communist Chinese Ant Hill
6. 20,946,000 Murdered: The Nazi Genocide State
7. 10,214,000 Murdered: The Depraved Nationalist Regime

Jónas Gunnlaugsson, 14.10.2013 kl. 16:38

11 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ég var ađeins fljótur á mér ţarna, flestir vita ađ Kínverskir kommunistar hafa oftast veriđ taldir hafa metiđ.  jg

Jónas Gunnlaugsson, 14.10.2013 kl. 16:57

12 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Hrólfur, ég var nokkuđ viss um ađ ţú lítur á máin svipađ og ég.

Ég skil ţig ekki Wilhelm ef ţú leggur ađ jöfnu vopnađar fylkingar borgara og löglega lögreglu landsins. Lögregla er til ţess ađ láta borgarana virđa lög landsins. Ţeir voru ekki ađ ţví sem fremstir voru í búsáhaldabyltingunni. Skeggi veit áreiđanlega hverjir ţar fóru án ţess ađ ég ćtli ađ fara ađ tyggja einhver nöfn í hann.

Já Jón, Jón Gnarr er tildćmis löglega kosinn. Ţađ var Geir Haarde líka.

Bjarne, ţađ er eitthvađ sem ekki stemmir í ţínum málflutningi ţegar ţú fordćmir lýđrćđi á Íslandi og berđ okkar stjórnarfar saman viđ einrćđisstjórnir. Af hverju hugsar ţú ekki bara um norskan veruleika?

Már Elísson, ég skil ekki upp né niđur í ţér.Hvađ ertu eiginlega ađ fara?

Jón Valur, ţakka ţér fyrir liđveisluna. En ţađ er til fólk sem finnst ranglćtiđ rétt. Hér má skjóta án allarar miskunnar bara ef ţađ kemur Sovétríkjunum ađ gagni var sagt hér einusinni.

Já Jónas,

Hver drap mest? Góđ eru Guđspjöllin ţó enginn sé í ţeim bardaginn sagđi kallinn. Eitt morđ er viđrustyggilegt. 1000 morđ eru svo sögđ bara tölfrćđi.

Spurt hef ég sautján milljón manns

séu myrtir í gamni utanlands,

sannlega mega ţeir súpa hel

ég syrgi ţá ekki fari ţeir vel.

Svo orti mađur sem var viđstaddur réttarhöldin yfir Búkharin og lagđi blessun sínu yfir refsinguna. Nú er ţađ allt gleymt og orđin tölfrćđi.

Halldór Jónsson, 14.10.2013 kl. 18:50

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka góđan pistil.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2013 kl. 18:56

14 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Halldór.

Ţú notađir orđiđ "hvítliđar". Hér er skilgreining á ţví orđi: "Hvítliđar er niđrandi orđ notađ um ţá sem ađstođa lögreglu í átökum viđ róttćka hópa eđa taka sig sjálfir til og berja á ţeim sem mótmćla" (Wikipedia).

Íslensk orđabók, ritstýrt af Árna Blöndal, skilgreinir "hvítliđa" svona: "(einkum notađ af andstćđingum) andbyltingarhermađur; mađur sem berst móti verkamönnum (alţýđu) í stéttaátökum (međ vopnum eđa án ţeirra").

Ég lagđi ţann skilning í orđ ţín ađ "varalögreglan" vćri samsett af slíku fólki. Í skilgreiningum á orđinu "hvítliđi" er ţađ ekki notađ um lögreglu.

Ég legg ekki ađ jöfnu "vopnađar fylkingar borgara" og "löglega lögreglu landsins." Međ ţví ađ nota orđiđ "hvítliđi" fannst mér ţú vera ađ gera ţađ. Ef ţú gerir ţađ ekki--eđa gerđir ţađ og hefur skipt um skođun--ţá er máliđ útrćtt.

Wilhelm Emilsson, 14.10.2013 kl. 19:14

15 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hafđi ekki annađ í huga egar ég talađi um hvítliđa ađ ég mundi ađ ađstođarmenn lögreglu sem gerđi útrásina 1949 var síđan kölluđ hvítliđar. Ţetta voru borgarar sem lögregla kvaddi til og útbjó. Ekki veit ég frá hverjum ţessi nafngift kom, kannski Ţjóđviljamönnum. Ég hafđi enga hugmynd um ađ orđiđ hvítliđi hefđi einhverjar ađrar merkingar. Var ekki talađ um hvítliđa í rússnesku byltingunni sem Lenin svo stal? Fyrir mér var ţetta bara orđ sem var notađ um ţá vösku sveit sem lögregla kvaddi sér til ađstođar ţegar kommúnistar gerđu áhlaup á lýđveldiđ.

Ég var ađ velta ţví fyrir mér hvort ríkiđ okkar ţurfi ekki ađ hafa undirbúning sem hćgt er ađ grípa til í svona tilvikum. Ég geri greinarmun á ađstođarliđi ríkislögreglu og vopnuđum sveitum upphlaupsmanna eins og nú djöflast í Sýrlandi.Ţar eru samankomnir allskyns lukkuriddarar og málaliđar og útsendarar annara ríkja og svo allskyns sjálfbođaliđar sem vilja skemmta sér viđ ađ drepa fólk. Svo flýr fólkiđ ţessar skepnur og verđur ađ flóttamannavandamáli sem viđ Íslendingar eigum ađ leysa. Í satađ ţess ađ ađstođa Assad viđ ađ koma á friđi ţá eru kvalirnar dregnar á langinn. Afleiđingin er farsi eins og Vesturlönd komu á í Libíu og Egyptalandi.

Halldór Jónsson, 15.10.2013 kl. 11:16

16 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvítliđarnir í Rússlandi voru fylgismenn keisarans, sem háđu stríđ gegn bolsévikum eftir októberbyltinguna, ţó reyndar ekki ađ hvatningu keisarans.

Ţađ er spurning, hvort keisarahatandi kommúnistarnir, sem voru uppivöđslusamastir í atganginum ađ Alţingi 1949, hafi ekki gefiđ andstćđingum sínum úr röđum almennra borgara (m.a. Heimdellingum) ţessa nafngift, hvítliđar, í niđrunarskyni.

En hvítliđi er svo sannarlega sćmdarheiti. &#39;Rauđliđar&#39;, &#39;brúnstakkar&#39; og &#39;svartstakkar&#39; eru hins vegar vansćmdar-orđ (um kommúnista, nazista og fascista). Og af verkum sínum verđa menn allir dćmdir.

Jón Valur Jensson, 15.10.2013 kl. 15:28

17 Smámynd: Starbuck

Ég gleymi ekki eiginhagsmunagćslu og ranglćti Sjálfstćđisflokksins gagnvart almenningi í landinu í fortíđ og nútíđ.  Sem betur fór var Hrunstjórninni komiđ frá völdum međ byltingu, annars vćri ástandiđ í landinu mun verra en ţađ er.   En hvers vegna ţjóđin asnađist til ađ kjósa ţetta liđ yfir sig aftur á ég erfitt međ ađ skilja.

Starbuck, 15.10.2013 kl. 15:41

18 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ég man ţegar ég í einfeldni minni mćtti viđ ţingsetningar-mótmćli, ţegar VG-skemmdu eplin & co höfđu fariđ í gegnum sitt fyrsta svika-korter í ríkisstjórninni.

Ég bađ fólk um ađ róa sig niđur og hćtta ţessum árásarhams-ađför ađ ungum lögregludrengjum, ţegar ég sá hvernig átti ađ rústa ungum og fórnfúsum lögreglu-drengjum, sem búiđ var ađ stilla upp í fremstu víglínu!

En auđvitađ virkađi ţađ afskaplega takmarkađ hjá mér.

Geir Jón "löggu-kórdrengur" var svo aftar en í fremstu víglínu, og virtist ráđa allri atburđarrásinni, međ sína lifandi ungu löggu-skyldi til ađ fórna sér! Fórna sér til ţess taka á sig ţađ sem gerđist í fremstu víglínu!

Ţessu gleymi ég líklega aldrei.

Vegna ţess ađ mér ofbauđ svo gífurlega hvernig ungu og saklausu lögreglufólki var stillt upp sem skjöldum, til ađ verja gamla spillingar-skúrka lögreglu-dóms-yfirvalda Íslands!

Almćttiđ algóđa hjálpi ţessum andlega fátćku, en ţví miđur háttsettu embćttis-lögregluliđs-hettumáfum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 15.10.2013 kl. 16:19

19 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Halldór.

Ég skil núna hvađ ţú ert ađ fara. Ađ mínu mati er ţađ slćm hugmynd ađ kalla út varaliđ sem samsett er af almennum borgum.  Fagmenn eiga ađ sjá um lögreglustörf.

Í átökunum viđ Alţingishúsiđ 1949 var lagaleg heimild fyrir ţví ađ kalla út og útbúa varaliđ, samkvćmt ţeim heimildum sem ég hef séđ. Ég veit ekki hvort ţađ er enn löglegt. Ég vona ađ svo sé ekki. Ţess í stađ ţarf ađ sjá til ţess ađ lögreglunni sé gert kleift ađ vinna sitt verk og hafa nćgan mannskap. Ađ kalla út varliđ almennra borgara er fúsk, ađ mínu mati, og uppskrift ađ vandrćđum.

Wilhelm Emilsson, 15.10.2013 kl. 21:25

20 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"sem samsett er af almennum borgurum," vildi ég sagt hafa.

Wilhelm Emilsson, 15.10.2013 kl. 21:26

21 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Úr lögreglulögum

Lögreglulög

1996 nr. 90 13. júní

"20. gr. Skylda til ađ ađstođa lögreglu.
1. Ef nauđsyn ber til getur lögregla kvatt sér til ađstođar hvern fulltíđa mann, ţar á međal til ađ afstýra óreglu eđa óspektum á almannafćri. Mađur er skyldur til ađ hlýđa kvađningu lögreglu ef hann getur veitt ađstođ án ţess ađ stofna lífi, heilbrigđi, velferđ eđa verulegum hagsmunum sjálfs sín eđa nánustu vandamanna í hćttu.
2. Ţeir sem kvaddir eru lögreglunni til ađstođar skv. 1. mgr. fara međ lögregluvald međan ţeir gegna starfinu og njóta sömu verndar og ađrir lögreglumenn".

Tek ţađ fram ađ ef lögregla óskar ađstođar frá mér ţá mun ég svara kallinu, svo lengi ég telji mig geta framkvćmt verkiđ án ţess ađ leggja sjálfan mig í hćttu...

Kveđja

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 15.10.2013 kl. 22:00

22 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Kaldi !

Jón Valur Jensson, 16.10.2013 kl. 02:27

23 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Varđandi varaliđ:

Heimild um varaliđ lögreglu var felld niđur áriđ 1996. Áriđ 2008 var lagt fram frumvarp um ađ endurvekja ţá heimild (sjá frétt á Vísi.is 20. Apríl 2008).

Frumvarpiđ var ekki samţykkt (sjá frétt á Mbl.is 1. Júni 2008).

20. grein lögreglulaga er í gildi, en er greinilega ekki túlkuđ sem heimild til ađ kalla út varaliđ. Annars hefđi frumvarp um varliđ ekki veriđ lagt fram 2008.

Wilhelm Emilsson, 17.10.2013 kl. 04:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 3418264

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband