Leita í fréttum mbl.is

"Nokkrir ţingmenn

Sjálfstćđisflokksins  hafa endurflutt ţingsályktunartillögu Sigurđar Kára Kristjánssonar frá síđasta kjörtímabili um rannsókn á embćttisfćrslum og ákvörđunum íslenskra stjórnvalda og samskiptum ţeirra viđ bresk og hollensk stjórnvöld vegna Icesave. Gerđ er tillaga um sérstaka rannsóknarnefnd međ víđtćkar rannsóknarheimildir.

 

 

Starf íslenskra stjórnvalda á síđasta kjörtímabili er samfelld röđ mistaka og ţar fer Icesave-máliđ vafalítiđ fremst í flokki ţó ađ önnur séu líka risastór. Ef ţjóđin hefđi ekki gripiđ inn í vćri býsna nöturlegt um ađ litast á landinu og sjálfsagt ađ kannađ verđi hvernig ráđherrar stóđu ađ málum.

 

 

Margt annađ kallar á ýtarlega skođun, svo sem afhending stjórnvalda á nýju bönkunum í hendur kröfuhafa. Ásgeir Jónsson hagfrćđingur hefur bent á ađ hefđi hagnađur bankanna runniđ til Íslands en ekki kröfuhafanna hefđi ríkiđ nánast getađ unniđ upp tap sitt af falli ţeirra.

 

 

Gríđarhátt skuldabréf í erlendri mynt sem ţáverandi stjórnvöld samţykktu á milli gamla og nýja Landsbankans er ţriđja dćmiđ um afdrifarík mistök sem landsmenn eru enn ađ súpa seyđiđ af.

 

 

 

Ţeir stjórnmálamenn sem ákafastir voru ađ rannsaka mistök og kalla saman landsdóm á síđasta kjörtímabili geta varla sett sig upp á móti ţví ađ ţessi mál verđi rannsökuđ í ţaula."

 

Svo segir í Staksteinum Morgunblađsins.

Ţó ađ hefnigirnin sé manni tiltćk fyrir ţá svívirđilegu ađför sem Geir H. Haarde mátti ţola af hálfu Steingríms J. Sigfússonar og međreiđarsveina hans ţá er mađur ekki mikill talsmađur ţess ađ auka á bákniđ og opinberan kostnađ. En viđ eigum ekki ađ gleyma afleiđingum hatursofsóknum ţessa manns og annarra á hendur pólitískum andstćđingi. Viđ sitjum uppi međ afleiđingar pólitískra afglapa ţessa sama manns sem eru ţjóđarslys og verđa seint bćtt.  Getum viđ svarađ öđruvísi og betur en međ ţví ađ einangra ţennan mann og međreiđarsveina hans frá öllum áhrifum í íslenskum stjórnmálum? Eigum viđ ekki ađ reyna ađ lágmarka öll pólitísk samskipti viđ ţessi öfl? 

Öđru eins hefur sjálfsagt veriđ eytt en í ţađ ađ draga ţennan fyrri ráđherra fyrir Landsdóm sem hann verđskuldar margfalt og fleiri međ honum. Hvađ sem gert verđur verđum viđ ađ vona ađ núverandi ríkisstjórn takist ađ lágmarka skađann af afglöpum síđustu ríkisstjórnar og viđ blasa.

Ađ ţví verđa "Nokkrir Ţingmenn" ađ vinna sem best međ öđrum ţar til hćfum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband