Leita í fréttum mbl.is

"Framúrsér "

dettur manni í hug vegna fréttar Morgunblaðsins vegna "umskipunarhafnar" í Finnafirði.

Í sama blaði er getum að því leitt að á næsta leyti séu siglingar um norðurleiðir álíka auðveldar og um Eystrasalt.

Kínverska skipið sem sigldi norðausturleiðina fór auðvitað beinustu leið til Rotterdam með sinn flutning. Hversvegna skyldu venjuleg flutningaskip vera að umskipa á Íslandi eftir siglingar um íslaus svæði?

 Þó það sé gaman að láta sig dreyma, þá er hugsanlega ástæða til að "fara ekki framúrsér" strax?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3418267

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband