Leita í fréttum mbl.is

Jón Gunnarsson

alţingismađur var á fjölmennum fundi í Sjálfstćđisfélaginu í Kópavogi í morgun. 

Jón rćddi atvinnumálin sem mjög brenna á fólki um ţessar mundir. Hann sagđi ţađ stefnu Sjálfstćđismanna ađ ţađ yrđi betra ađ lifa á Íslandi á nćsta ári en á ţessu sem vćri ađ líđa. Og enn betra yrđi ađ lifa á Íslandi á  ţar nćsta ári og koll af kolli.  Ađ ţessu myndi flokkurinn vinna.

Mikiđ verk vćri framundan ađ reisa viđ efnahag landsmanna eftir viđskilnađ síđustu ríkisstjórnar. Hún hefđi međal annars sett sjávarútveginn í uppnám međ óraunhćfri veiđigjaldatöku sem hefđi lent međ mestum ţunga á litlum og međalstórum fyrirtćkjum um landiđ. Jón sýndi línurit sem greinilega sýndu viđbrögđ fyrirtćkjanna viđ ofurskattlagningunni sem greinilega snarkipptu úr fjárfestingaráformum ţeirra. Ţetta vćri eitt dćmiđ um trú vinstri manna á skattheimtuleiđinni til ađ leysa skammtímavanda ríkissjóđs.Stefna Sjálfstćđisflokksins vćri ađ byggja upp atvinnuvegi um landiđ allt sem reynslan hefđi sýnt ađ vćri ţađ sem árangri skilađi.

Jón rćddi málefni stóriđju og orkuframleiđsluna. Fram kom ađ raforkuframleiđsla Íslendinga á mann er helmingi hćrri en Norđmanna sem eru aftur helmingi meiri á mann  en framleiđsla iđnvćddu Evrópuţjóđanna. Viđ höfum ţví algera sérstöđu. Jón rćddi líka hugmyndir um sćstreng sem rćddur hefur veriđ milli Íslands og Skotlands án viđkomu í Fćreyjum. Jón sagđi ađ Íslendingar myndu aldrei kosta framleiđslu eđa lagningu slíks strengs frekar en viđ hefđum byggt álverin hérlendis. En ţetta ţyrfti ađ rannsaka vel ţví margt mćlti međ raforkusölu um sćstreng og margt vćri líka á móti. Ţjóđin ţyrfti ađ hámarka afrakstur auđlinda sinna. Stóriđja hefđi fćrt okkur mikinn ávinning en hún vćri ekki takmark í sjálfu sér, ađeins ein styrk stođ í efnahagslífi landsmanna. 

Jón rćddi ferđamannaiđnađ landsmanna og taldi ađ ferđmannafjöldi fćri fljótlega yfir milljónina. Ferđamenn sköpuđu núna um fjórđung af gjaldeyristekjum  landsmanna  sem vćri mikil breyting á frá ţví á árum áđur ţegar ađ sjávarútvegurinn hefđi einn stađiđ undir henni. Íslendingar ţyrftu ađ stuđla ađ vali  á ţeim ferđamönnum sem best af sér gefa. 

Fundarmenn deildu um álagningu virđisaukaskatts og kvađst Jón vera hlynntur sem víđtćkastri skattskyldu án undanţágna međan vaskurinn leggđist ekki á björgunarsveitirnar! En ţćr eru sem fyrr alfa og omega í huga Jóns sem var ţar í forsvari um árabil. 

Fundarmenn lögđu fjölda fyrirspurna fyrir Jón Gunnarsson sem svarađi ţeim flestum af ţeirri alúđ og kostgćfni sem hann leggur á hvert mál. Ţađ var ţó ađ vonum ađ hann bađ Sturlu bílstjóra sem er orđinn dyggur fundarmađur í félaginu ađ láta af ţessum sífelldu spurningum sem láta ađ ţví liggja ađ allir útgerđarmenn séu ţjófar og misyndismenn sem eigi stórreignir á Tortólaeyjum eđa sólarströndum. Skipađist Sturla nokkuđ viđ ţetta og kom međ málefnalegar spurningar eins og oft áđur ţví Sturla er vel heima í mörgum málum og aufúsugestur á ţessum fundum.

Var gerđur góđur rómur ađ fyrirlestri Jóns Gunnarssonar og svörum viđ spurningum fundarmanna.  

Ástćđa er til ţess ađ hvetja alla til ađ mćta á ţessa föstu fundi í Sjálfstćđisfélagi Kópavogs sem eru haldnir á hverjum laugardegi kl 10:00-12:00 í Hlíđarsmára 17. Ţar er ávallt á bođstólum góđgćti fyrir huga og hönd eins og var í morgun á ţessum ágćta fundi  međ Jóni Gunnarssyni alţingismanni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Góđan daginn Halldór.

Ég er ţér fremur sammála um jákvćđni og góđan vilja Jóns Gunnarssonar, en á ţó erfitt međ ađ skilja hvernig ţiđ erki Sjálfstćđismennirnir ţarna á "Kópavogs fundunum" getiđ veriđ svo blindir og undirgefnir ađ vegsama valdbeitinguna í nćsta nágreni viđ ykkur og er ég auđvitađ ađ tala um vegalagninguna í Gálgahrauni, sem spillingar óţefinn leggur af langar leiđir.

Auđvitađ mćtti líka minna ţig á borgarfulltrúana tvo í höfuđborginni, sem samţykktu ađalskipulagiđ og ţar međ dauđadóminn yfir Reykjavíkurflugvelli og verđa síđan ađ launum líklega fćrđar upp í baráttusćti á frambođslista flokksins í vor.

Ţiđ vćri e.t.v. ráđ í tilefni ađventu ađ bjóđa sönnum Sjálfstćđismanni á borđ viđ séra Halldór í Holti í nćstu laugardags samkundu hjá ykkur og ekki ţó endilega til ađ reka út illa anda, heldur ađeins til ađ vekja góđa menn til umhugsunar og dáđa.

Jónatan Karlsson, 1.12.2013 kl. 11:41

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Viđ erum ţví miđur ráđalausir og valdalausir í ţessu máli. Garđabćr hefur Bessastađavaldiđ hjá sér og hýđa tilfallandi Jóna Hreggviđssyni.

Ég get sjálfur ekki séđ af hverju gamla vegastćđiđ var ekki nógu gott.

Halldór Jónsson, 1.12.2013 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 431
  • Sl. sólarhring: 791
  • Sl. viku: 5586
  • Frá upphafi: 3190788

Annađ

  • Innlit í dag: 354
  • Innlit sl. viku: 4756
  • Gestir í dag: 327
  • IP-tölur í dag: 310

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband