29.12.2013 | 22:02
Hví erut þér svá lathentir?
spurði Gizur Þprvaldsson vígamenn sína er honum þótti eigi nógu skjótt unnið á Kolbeini grön á Espihóli og brá sjálfur sverðinu Brynjubít sem hann hefur tekið af Sturlu dauðum á Örlygsstöðum.
Fylgdarmennirnir tóku þá til höndum og hjó Prest-Jóan fyrsta höggið í höfuð Kolbeini sem var á grænum kyrtli. Kolbeinn féll eigi við það og tók til mannanna drjúgum og kippti fast , er maðurinn var öflugur.. Svo koma að Kolbeinn grön lét þar líf sitt vopnlaus fyrir mörgum mönnum og varð all hraustlega við sitt líflát. Þeir neituðu honum áður um prestfund því þeim þótti fangs von að frekum úlfi ef nokkuð undanbragð yrði sem segir sína sögu um manninn.
En Kolbeinn hafði tekið þátt í að myrða alla fjölskyldu Gizurar í eldinum á Flugumýri. Þykir okkur Haukdælum enda að Kolbeinn grön hafi hlotið sæmandi endurgjöld þarna í snjónum á Espihóli. En vissulega hljótum við að virða mjög hans miklu hreysti þarna og áður. Og hafa ákveðna samúð með honum því vissulega höfðu Sturlungar á beisku bitið af hálfu Gizurar.
Gizur kvað eftir brennuna:
"Enn mank böl þats brunnu
bauga Hlín ok mínir,
skaði kennir mér minni
minn, þrír synir inni.
Glaður munat Göndlar röðla
gnýskerðandi verða,
brjótr lifir sjá við sútir
sverðs, nema hefndir verði."
Það hafa verið dimmar nætur hjá Gizuri veturinn þann. Og vissulega svigna feiknstafir í vísunni sem urðu að veruleika þennan dag á Espihóli. Honum þótti hafa verið lítill slægur í þeim fimm sem hann hafði látið daginn áður drepa á undan Kolbeini í sama leiðangri í norðlenskum hávetri og kulda.Og sjálfsagt þótti honum lítið til þess koma að láta drepa Þorvald Sveinsson þarna í túninu rétt á eftir vígi Kolbeins.
En því rifjast þetta orðatiltæki Gizurar upp að margur maðurinn er óþolinmóður þessa dagana um að ríkisstjórnin taki til höndum. Mönnum finnst hægar ganga undan henni en menn vildu.
Menn tala um að þeim finnist stjórnin lathent við að sópa út allskyns vinstraliði sem síðasta ríkisstjórn tróð í hin og þessi embætti svona að því virðist til þess eins að storka viðtakandi stjórn. Lathent við að drífa í allskyns málum sem eru löngu tímabær. Formaður Sjálfstæðisflokksins situr til dæmis uppi með lykilstarfsmann í ráðuneyti sínu sem er varaþingmaður eins stjórnarandstöðuflokksins. Í alls kyns stjórnum ríkisins situr mishæft og sumt beinlínis skaðlegt fólk sem núverandi ríkisstjórn getur engan veginn ekki treyst til heilinda og standa í vegi fyrir nauðsynlegum endurbótum.
Af hverju er ríkisstjórnin svo lathent við að bregða sínum Brynjubít, reka svona fólk út og setja þar inn fólk sem hún og almenningur getur treyst?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Seðlabankinn? Eða ertu að meina innanríkisráðherra sem var að ráða fyrrum kollega sinn úr stóli borgarstjóra fyrir skemmstu?
Sigurður Þórðarson, 29.12.2013 kl. 22:21
Ahh, gömlu góðu daganir þegar flokks skirteinið var eina leiðin til að fá vinnu.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 30.12.2013 kl. 00:28
Þessi pistill sýnir skýrt þá miklu spillingu sem var í Sjálfstæðisflokknum þegar Halldór var það áhrifamaður og er sennilega að mestu enn til staðar. Að vilja reka fólk úr starfi fyrir það eitt að hafa ekki rétt flokksskýrteini sýnri svo gegsýrða spillingu að það hálfa væri nóg.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur sjáflur veri mjög ötull við það að koma fólki úr sínum röðum í alls konar stöður þrátt fyrir að hæfara og oft mun hæfara fólk sæktist efir þeim. Í því efni voru oft gerðir samningar við samstarfslokkana ef ráðherran sem réði því var úr hans röðum. Versta dæmið og það dýrkeyptasta fyrir þjóðina um slíkt er ráðning Davíðs Oddsonar í embætti bankastjóra Seðlabankans. Það er leitum að skýrara dæmi um ráðningu gjörsamlega óhæfs manns í mikilvægt embætti sem reyndist þjóðinni mjög dýrkeypt. Einnig eru nokkur nýleg dæmi um skipanir í dómarastöður frá seinasta valdatíma Sjálfstæðiðsflokksins. Engin talar þó um að reka alla þá sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur með þeim hætti ráðið í stöður og tekið faram yfir hæfara fólk.
Sigurður M Grétarsson, 30.12.2013 kl. 19:26
Sigurður, ég átta mig ekki á hvað þú ert að meina, hef ekki tekið eftir því nafni.
Elfar, það voru flokksskírteinin sem settu þetta fólk inn sem ég er að tala um . Nú er ekki eftirspurn eftir slíkum sírteinum.
Jáhá, Sigurður . Það e spilling ef Sjlallarnir ráða pólitískt en hvað heitir hitt?
Finnst þér Már vera hæfari en Davíð? Ég er ekki endilega á þeirri skoðun.Auðvitað eru mun fleiri hæfir í Sjálfstæðisflokknum en kommaflokkunum. Bara strax af þeirri staðreynd að þar er meira úrval þó öllum vangaveltum um meðalgreindarvísitölu sé sleppt.
Halldór Jónsson, 30.12.2013 kl. 19:46
Já nafni Már er hæfari en Davíð. Davíð var gersamlega óhæfur í þetta embætti og setti Seðlabankan í raun á hausinn með því að tapa hátt í 300 milljörðum með klúðri.
Að sjálfsögðu er það spilling þegar menn eru ráðnir út á flokksskýrteini þó hæfari menn sækist eftir starfinu. Í því efni hafa ráðherrar Sálfstæðisflokksins ekki verið eftirbátar ráðherra annarra flokka. Þeir voru orðnir mjög forhertir í lok langs ríkisstjóarnarsamstarfs á sínum tíma og báru ákveðnar ráðningar í dómaraembætti þess glögg merki ásamt feiri dæmum.
En það hefur hingað til ekki verið uppi sú krafa að þeim væru reknir þegar aðrir flokkar kæmust í stjórn. Ena þyrfti þá að sýna fram á að viðkomandi hefði verið tekin fram fyrir hæfari menn út á flokksskýrteini og að það stæðu hæfari menn til boða í viðkomandi embætti í dag. En pólitískar hreinsanir eins og þú nefnir þarna eru ekkert annað en spilling að verstu sort.
Sigurður M Grétarsson, 31.12.2013 kl. 00:04
Steinunn Valdís Óskarsdóttir er nýráðinn sérfræðingur innanríkisráðuneytisins í neytendamálum. Skv. upplýsingum ráðuneytisins heyrir það undir hana hvort innanríkisráðuneytið kærir Eggert Kristjánsson hf. fyrir rangar skýrslugjafir fyrir Neytendastofu. Eitt fyrsta verkefni hennar var að móttaka fyrirspurn frá mér um það mál. Hún hefur ekki enn svarað því bréfi og því hefur hún væntanlega ekki komist til annarra verka.
Sigurður Þórðarson, 1.1.2014 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.