30.12.2013 | 21:53
25 ástćđur til ţess ađ lćra kínversku
1. Ţegar ţú leggur saman inn-og útflutning ţá er Kína í fyrsta sćti viđskiptaţjóđa
.
2.Viđskiptahalli Bandaríkjanna viđ Kína á síđasta áratug sem kemur ađ fleiri en
2.300.000.000.000 dollara.
3.Kína á meiri gjaldeyrisforđa en nokkur önnur ţjóđ
.
4.Kína er nú stćrsti markađur fyrir nýja bíla í öllum heiminum.
5. Kína framleiđir nú meira en helmingi fleiri bíla en Bandaríkin. Eftir ađ hafa veriđ bjargađ af bandarískum skattgreiđendum er GM ađeins í 11 sćti bílaframleiđenda ţegar Kína er taliđ međ.
6. Kína er stćrsti gullframleiđandi í heiminum.
7. Einkennisbúningar fyrir bandaríska Olýmpíuliđiđ voru saumađir í K'ina
8. 85% af öllum gervijólatjám um allan heim eru gerđ í Kína.
9 Í nýja New World Trade Center turninum í New York er gler flutt inn frá Kína.
10.Kína notar nú meiri orku en Bandaríkin gera
.
11. Kína er nú stćrsti framleiđandi allarar vöru í öllum heiminum.
12. Kíina notar meira sement en öll veröldin samanlagt.
13. Kína er nú í fyrsta sćti allra framleiđenda af vind- og sólarorku í öllum heiminum.
14. Kína framleiđir 3 sinnum meira af kolum og 11 sinnum meira stál en Bandaríkin gera
.
15. Kína framleiđir meira en 90 prósent af heimsframbođinu á sjaldgćfum frumefnum jarđar.
16.Kína framleiđir mest af öllum af íhlutum til allra landvarna kerfi sem fyrirfinnast í heiminum.
17. Kína verđur skjótlega fremst Í birtingu vísindagreina allra ţjóđa.
18. Kínverjar reka ţegar og eiga kolanámur í Bandaríkjunum
19. Kína er stćrsti svínakjötsframleiđandi í Bandaríkjunum sjálfum.
20. Kínverjar kaupa nú íbúđir í Bandaríkjunum í stórum stíl
21 Kínverjar kaupa lönd og byggja kínverska bći í gömlu Sovétríkjunum
22.Kínverjar vilja kaupa Grímsstađi á Fjöllum
23 Kínverjar geta keypt Ísland hvenćr sem ţeir vilja og Kratarnir okkar vilja selja
24.Kínverjar eiga Píreus í Grikklandi.
25.Kínverjar vernda ógnarstjórnina í N-Kóreu. Viđ ţorum ekkert ađ gera í ţví.
Ćtlum viđ ađ leyfa Kínverjum ađ kaupa Landsvirkjun, Grímsstađi eđa hvađ sem er? Vantar ekki einhverja löggjöf hérlendis?
Ţurfum viđ ekki ađ fara ađ lćra kínversku?
(PS Hvađ myndi gerast ef Bandaríkin myndu skipta um mynt eins og Íslendingar gerđu í eignakönnuninni sálugu? )
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Skptir engu máli hvađa mynt verđur notuđ á Íslandi vegna ţess ađ íslendingar kunna ekkert ađ međ peninga ađ fara.
Kveđja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 30.12.2013 kl. 23:18
Kína á Dollara međ veđi í USA vsk. framleiđslu , Dollar er seldur á yfirverđi ţađ er dýrar en PPP-Dollar [alţjóđraunvirđi] í dag. Kína hefur undirbođiđ velferđkerfi á Vesturlöndum síđustu 30 ár međ ţrćlahaldi, og ennţá eru 60% Kínverja minnst ekki virkir neytendur ţađ er sjálfţurftarbćndur. Kína elítan byggir neytenda Borgir í áföngum og ţroska. Nýjustu fréttir eru ađ hlutfall af 1 og 2 verđflokki hefur aukist í sölu í Ný borgum , virkum neytendum stór fjölgar og ţá er sannađ ađ Borgirnar eru ţroskađ farna ađ skila ávöxtum. Ţví bćndur fá meira fyrir gćđi. 300 milljónir virkra Kínverja er miklu ríkari en EES. Eftir spurn frá fyrrum ţriđja heimi eftir meir gćđum er líka ađ aukast. Almenningur í Kína spyr eru vesturlandbúar verđandi ţriđji heimur vilja ekkert nema lávöru. USA er međ bestu almennu lávöru í heimi ađ mínu mati.
Kínverjar segjast hugsa svipađ og Ţýskaland. Ţađ er gćđi skipta almennt máli, hvađa raunvirđisţćttir eru í bođi og seljast. Lávara og lávirđis service [laun] er í sjálfum sér miklu meiri verđbólgu áhćtta. ţúfan sem veltir hlassinu.
Gengiđ ţađ er raunvirđi: er ţađ sem fćst fyrir peninga á hverju ári , ekki eins og Íslendingar trúa. Nýtt raunvirđi reiknast nýtt á hverju skatta ári í heimum. Vćgi almennra matvćla hafa minnkađ í heildar gengiskörfu heimsins, en ekki ţađ sem er málmtengt og lyfja og tćknitengt, sumstađar koma ţađ sem viđbót í neytendakröfur á móti lćkkun á raunvirđi grunn matvćla og klćđnađar. Ísland nýtti minnkandi vćgi til ađ gera meiri ávöxtunar kröfur og skapa fleiri óarđbćrar menntastöđur.
Menntamenn á Íslandi fyrir 1918 hugsuđ á Alţjóđa Menntmáli [međ grískum og Latneskum rótum] . Í Dag hugsa ţeir á ný-orđa smíđum Íslenskra Alţýđu tossa. Viđ erum orđin sem viđ heyjum okkur.
USA er međ Alţjóđa heila og Kína genin í honum er ekki verri en en Komma genin í Kína. Allt á sinn vitjunar tíma og spyrjum ađ leikslokum. Hernađarhugsun er upphaf allra raunvísinda og í-ţrótta, ţarf ekki ađ enda í slátrun á fólki, Kommúnismi er drepa sálin í eigin almenningi í nafni ekki hernađarhugsunarháttar. Strategy er dćmi orđ sem aldrei má ţýđa rétt á komma Íslensku. Ísland afneitar öllum fjármála-raunvísindum.
Ţjóđverjar í viđskiptaheimum , segja viđ mig dag ađ viđskipti milli ríkja eru stríđ og verđa alltaf stríđ. Ţegar ég segi ţeim frá bullinu hér ađ allur heimurinn sé eitt friđ elskandi markađsvćđi.
Global faire traite , merkir ađ viđskipti á efnislegu raunvirđi milli allra lögsaga eru hugsanleg ef ţćr allar skila inn upplýsingu um magn af ţví sem seldist nýtt innan ţeirra á hverju ári. Skuldfesting alltaf jöfn fjárfestingu : fjárfestir = litla gula hćnan hirđir arđinn. Eins og Debit og Credit. ţessi speglun virđist ofvaxin greind Íslenskra ţýđenda. Spyrja hver segir viđ hvern í hvađa samhengi: uppa Pisa lćsi.
Langtíma verđtrygging hér endurspeglar ekki raungengi ţar sem hún mćlir breytingar á heildar veltu fyrir verđbólgu afskriftir. Hún verđtryggir ekki ellilífeyrisţega framtíđar gegn raunviđris hćkkunum erlendis. Hvort ţeir geta fengiđ meir af fisk [ávöxtunarkrafa] fer eftir veđsetningu. Í dag er hörgull á lyfjum og tćkjum til létta ţeim síđustu ćvikvöldin : Íslensk ofurlífeyristefna búinn ađ vera í gangi í meira 30 ár.
Folkepension [innifalin í útsvari] Danski almenni grunn lífeyrissjóđur fylgir PPP og hann varđi umframi í trjárćkt í Ástralíu fyrir 2000. Hann er í góđu gildi. Samtíma sjóđir verđa ađ vera reknir međ jákvćđri skekkju , 1,99% umfram á ári eru nóg skekkju markmiđ erlendis. Lífeyđisjóđir hér voru ekki stofnađir međ ný-orđforđa Íslenskra mennta manna í dag. Fćkki vinnandi einstaklingum ţá hćkka laun ţeirra ţannig hćkkar raunvirđi velferđa skatta líka. Fleiri geta fariđ ađ versla 24 tíma á sólarhring. Ţetta er spurning um ađ tryggja sér efni í brauđiđ.
Júlíus Björnsson, 31.12.2013 kl. 00:52
RNr: merkir einstaklingur og allir einstaklingar sem einn á Mandarín.
Júlíus Björnsson, 31.12.2013 kl. 00:54
Ţetta er orđiđ grafalvarleg stađa. Augljóst ađ arftaki Andrésar Andar verđur brátt Pekingönd og
saa overtages Dansk af det Kinesiske sprog, som Andebys officielle sprog.
Ţorkell Guđnason, 31.12.2013 kl. 14:54
Ja skrćkkelig Keli, at tćnke sig
Halldór Jónsson, 31.12.2013 kl. 17:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.