30.1.2014 | 08:46
Verðtrygging í mínus?
yrði líklega talið til tíðinda.
Fræðilega getur það gerst. Lánskjaravístala mælir verðtrygginguna. Hún getur bæði lækkað og hækkað af margvíslegum ástæðum. Það er auðvitað hægt að byggja hana upp á fleiri en einn hátt. En líklega er talið best að hún sé sem mest raunsæ og óbreytileg.
Setjum svo að til sé ein búsældarleg pláneta þar sem einn aðili býr.Hann væri launþegi hjá æðri máttarvöldum. Hann líka mögulegur lántakandi hjá sérstökum himneskum yfirdráttarbanka sem byði þessum aðila lán í rafkrónum úr eigin framleiðslu.
Til viðbótar þessi sami aðili eini launþeginn hjá æðri máttarvöldum sem greiddi honum kauptaxta. Þessi sami aðili væri líka eini innflytjandi allrar sinnar vöru sem kæmi úr góðri himneskri heildsölu sem ekki myndi hækka verð á neinu lengi.
Hvað skyldi þessi eini aðili almennt hugsa ? Hann myndi líka vita að sá í neðra hefði það hlutverk að reikna út verðtrygginguna á lánið og senda þær upplýsingar upp í himneska bankann.
Myndi þessi aðili freistast til að hækka kauptaxta sinn hjá almættinu ef sá í neðra myndi frétta það strax?. Reyna að særa djöfsa niður með hálærðum hagfræðikenningum?
Eða myndi hann reyna að lækka bæði launataxta sinn og verð á innflutningi sínum með einhverjum ráðum? Myndi hann hugsa um láta þetta allt lækka áður en aðilinn tæki verðtryggt lán hjá himneska bankanum til að bæta úr húsnæðisvanda sínum og byggja sér höggormslausa Paradís?
Myndi hann hugsa um það að hann yrði að fara mjög gætilega í byggingahraðanum og lántökum? Líka hvaða vexti vildi hann fá í himneska bankanum ef hann þyrfti að geyma fé sitt um stundarsakir, til dæmis frá mánaðarmótum fram að VISA gjalddaganum?
Sá í neðra er yfirleitt hlutlaus og það eru himnarnir líka. Dauðlegir eru það ekki. Þeir eru sífellt að breyta sjálfum sér. Hvað sem bænakvaki þeirra og hagfræðisæringum líður þá verða þær aðstæður ekki til af sjálfu sér, hvorki hér né í Paradís, að verðtryggingin, mælingin á atferli þeirra, lækki í stað þess að hækka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Staðreyndir þessa máls eru: Palli þurfti hvorki að borga í strætó, né annarsstaðar þegar hann var einn í heiminum. Palli gat líka farið í bankann og sótt alla peninga sem hann vildi en HAFÐI EKKERT MEÐ ÞÁ AÐ GERA!
Það er svo gaman hjá þér núna að ég velti grundvallar-spurningum fyrir mér að þessum lestri loknum: 1. Hvað settir þú út á hafragrautinn þinn í morgun? 2. Lenti eitthvað annað en mjólk út í kaffinu þínu? 3. eða varstu bara að lesa ævintýrabækur barnabarnanna.
Með kærri kveðju,
Keli
Þorkell Guðnason, 30.1.2014 kl. 10:47
Það gerðist nú reyndar nokkrum sinnum hér í byrjun aldarinnar að vísitalan lækkaði. Það var á árunum 200-2004, mánaðarlegar afborganir af verðtryggðu lánunum lækkuðu frá fyrra mánuði. Þetta var ekki stór munur en lækkun engu að síður. Svo féll allt í "samt lag" og verðbólgan náði yfirtökunum á ný. Ég man ekki hve oft þetta geðist, en nokkrum sinnum var það, á þessu árabili.
Þórhallur Birgir Jósepsson, 30.1.2014 kl. 11:51
Æ Keli minn, borðaðu þinn hafragraut með mjólk og sykri. Skyndilegt sykurfall getur haft ófyrirséðar afleiðingar.
Takk fyrir þetta Þórhallur. Það sýnir að verðtryggingin sem sumir vilja banna, er drifin af mannavöldum. Ekki endilega af illsku stjórnvalda hverju sinni þó þeir láti svo heita og þó hann Keli trúi því.
Halldór Jónsson, 30.1.2014 kl. 23:39
Svona í alvöru Dóri: Stærsti gallinn við vísitölutryggingu húsnæðisskulda íslenskra heimila, var og er, að formúlan sem vísitölugrunnurinn byggir á, er ekki í takti við forsendur skuldanna. Lánin voru veitt til kaupa á fasteignum og engu öðru. Þau voru tryggð með veði í fasteigninni og lánveitandi setti skilyrði um hámark veðsetningarhlutfalls. Auðvitað átti verðtrygging lánsins aldrei að geta farið fram úr hlutfallslegum breytingum á verðmæti fasteignanna.
Fráleitt að slíkar skuldir geti hækkað vegna innlendrar skattlagningr á bensín og brennivín eða okurs á holræsagjöldum til orkuveitu svo e-ð sé nefnt.
Þorkell Guðnason, 31.1.2014 kl. 00:44
Ekki er þetta nú gáfulegt hjá þér Keli minn. Það er sem sagt ekki hægt að lána peninga til fasteigna nema þá sem koma frá fastegnum. Hvaðan eiga þá peningar að koma til að lána til fasteigna, sérstaklega ódyrt til algs tíma. Þetta er algerlega stjúpid. Ef ríkið græðir pening á brennivínssölu þá eru þeir peningar með þá arðsemi og eiga ekki að gefast til annars.
Halldór Jónsson, 31.1.2014 kl. 15:27
Forrest Gump vinur þinn svaraði svona hreytingi með "Stupid is what stupid does" og auðvitað er tilgangslaust að rökræða nema viðmælandinn skilji a.m.k. sjálfan sig og til bóta ef hann skilur umfjöllunarefnið.
Að mati fólks með snefil af vitrænni hugsun, er það algerlega stupid, að skattagleði og gróðafíkn stjórnvalda og fjárþörf í botnlausar hítir á borð við Orkuveituna leiði beint og hömlulaust til sjálfvirkrar hækkunar á húsnæðisskuldum heimilanna.
Skuldararnir þurfa að bera slíka skatta og gjöld ekki síður en aðrir þegnar.
Umráðendur fjármagns sem lánað var til fasteigna eiga ekkert tilkall til hlutdeildar í brennívínsskattagróða umfram aðra þegna.
Þorkell Guðnason, 31.1.2014 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.