Leita í fréttum mbl.is

Svona var ályktun Landsfundar:

" Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið með því að standa fyrir utan Evrópusambandið.

Áréttað er að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp aftur nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu."
Hvernig getur þingsályktun um að hætta aðildarviðræðum verið svik eða Golubelgingur? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Bjarni Benediktsson var að gefa öllum kjósendum landsins loforð sitt fyrir kosningar, ekki bara landsfundarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Nú hefur Birgir Ármannsson formaður utanríkisnefndar Alþingis viðurkennt að heppilegra hefði verið fyrir hann "að orða þetta öðruvísi."

Ómar Ragnarsson, 23.2.2014 kl. 00:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Er þetta svona sem ályktunin hljóðaði Halldór? Ég spyr vegna þess að þarna er skýrt tekið fram að aðildarviðræðum við ESB verði hætt og þær ekki teknar upp að nýju nema með undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvað er þá málið? Ef ályktunin hefur hljóðað svona, eru þeir eru nákvæmlega að fara eftir álytkunum flokkanna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.2.2014 kl. 12:54

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvar er þetta loforð Bjarna að finna? Heldur þú virkilega að eitthvað sem Bjarni Benediktsson segir við eitthvað tækifæri gangi framar samþykktum Landsfundar?

Já Áthildur þetta er bara svona.

Halldór Jónsson, 23.2.2014 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 422
  • Sl. sólarhring: 787
  • Sl. viku: 5577
  • Frá upphafi: 3190779

Annað

  • Innlit í dag: 347
  • Innlit sl. viku: 4749
  • Gestir í dag: 320
  • IP-tölur í dag: 304

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband