30.3.2014 | 00:59
Woodstock
myndin sem sýnd var í kvöld fannst mér i raun stórkostleg. Hún vekur upp eftirsjá að maður skyldi vera svona skver alla æskuna að maður komst aldrei á svona algeran trylling. Ekki á Hróarskeldu eða þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Maður var fæddur of snemma fyrir þessi tækifæri öll.
Þó komst ég á Laugarvatn sem harmonikkuspilari í bragganum sem pjakkur og því gleymi ég aldrei. Við söfnuðum tómum brennivínsflöskum og seldum því við höfðum þá aldrei smakkað það. Einn okkar fékk að kyssa eldri stelpu í tjaldi og við hinir vorum auðvitað grænir. Maður leit aldeilis upp til eldri unglinganna sem áttu heiminn þarna. Rómantíkin var allstaðar. Þarna voru Edda og systir hennar, Böðmóðstaðasystur, Clausensbræður, Andrés á Hjálmsstöðum, Kallinn Pú, Sabú, og Óli blaðasali í fríi. Ólgandi mannlif um sumarnótt í þurru birkikjarrinu. Allt í friði og kærleika.
Ég hreifst því í dag sem gamall maðr af þessu framtaki æskumannanna í Woodstock sem gerðu þetta. Hluti af árangrinum var skuggi VietNam-stríðsins. Unga fólkið var að vakna til pólitískrar vitundar um að slifsiklæddir kallar eins og Johnson hefðu ekki endilega rétt fyrir sér eða leyfi til að senda það nauðugt til að drepa fólk. Að hugsa sér hvað maður var fylgispakur við hina réttu stefnu og hlustaði lítið á grasrótina.
Eftir Woodstock finnst mér að erfiðara hafi reynst að ljúga að fólki i jafn stórum stíl og áður. Ég held að Hitler hefði ekki náð sínum árangri með eftir Woodstockfara í Hitler-Jugend eða þá Stalín með sitt trúboð meðal íslensks æskulýðs eftir þann viðburð. Við hneykslumst svo seinna á Eldborgarhátíð og fleiri æskulýðssamkomum með öllum óhjákvæmilegum uppákomum. En er þetta ekki kraftbirtingarhljómur guðdómsins og æskufjörsins? Þurfum við ekki bara meiri skilning á því hvað er að vera ungur þó bara einu sinni sé?
Eigum við ekki að hætta að hneykslast á Woodstock og þeim hátíðum sem á eftir fylgdu? Var ekki Woodstock í raun stórpólitískur atburður sem leiddi síðar til falls múrsins meira en margt annað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
"Að hugsa sér hvað maður var fylgispakur við hina réttu stefnu og hlustaði lítið á grasrótina" ! ! !
Þú hefur bara ekki breyst á nokkurn hátt - þú ert enn svona fylgispakur við "hina réttu stefnu" eða hitt þá heldur ! !
Kristmann Magnússon, 30.3.2014 kl. 01:56
Góðan daginn Halldór
Þetta var skemmtileg upprifjun og jákvæð og lofsverð niðurstaða sem kemst að.
Ég er sennilega ekki jafn jákvæður og bjartsýnn, því ég sé ekki betur en að við séum bara komnir í hring og nú ráði einungis ferðinni, öfgafullur feministmi og önnur sambærileg skoðanakúgun.
Í gær bar það einna helst til frétta að að rúmlega hálf þjóðin fór á límingum yfir einhverskonar netkosningu á fegurstu útskriftar stúdínuni úr Verslunarskólanum. Það kom reyndar hvergi fram að um nekt eða einhverja ósiðsamlega tilburði hefði verið að ræða, heldur einungis um fegurðarsamkeppni, en hneykslun almennings, ekki síst glókollsins sem naut sýninga Woodstock kvikmyndindainnar í Bæjarbíói á Akureyri veturinn 70-71 - ef ég man rétt, virtist ósvikin.
Og hvað með alla þessa jákvæðu mismunun, fléttulista o.þ.h.
Það má ekki einu sinni birta opinberlega mismunandi meðalárangur samræmdra prófa úr grunnskólum borgarinnar, svo ekki sé hallað á neinn.
Ég var reyndar á fyrstu Hróarskelduhátíðinni 1971, en á þó bágt með að sjá þessar framfarir sem við þér blasa alls staðar.
Jónatan Karlsson, 30.3.2014 kl. 10:01
Ég fór aldrei á Woodstock og heldur ekki á Hroarskeldu, en við félagarnir fórum á þjóðhátíð í Eyjum 12 ára en það var í raun hundleiðinlegt og miklu meira gaman þegar við komum heim og eyðilögðum berja pressuna hennar Möggu í Reykjahlíð 12 með því að hakka í henni viðarkol til púðurgerðar.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.3.2014 kl. 10:51
Mannsi, það er rétt að þú varst lengi sauðtryggur sjálfstæðismaður eins og ég. Svo gekkst þú af trúnni en ég tolldi og vana ennþá að Eyj´´olfur hressist. En það breytist ekkert með bara negatívisma nöldurskjóða eða Evrópussinna.
Hver var Glókollurinn Jónatan?
Já miklir menn erum vér Hrólfur minn, ég hafði líka gaman af púðurgerð og hvurskyns hvellum, held bara að ég hafi það ennþá.
Halldór Jónsson, 30.3.2014 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.