3.4.2014 | 21:47
En ein sönnun
þess að EES aðildin hefur fært okkur fleiri flækjur en friðsæld er vandræðagangurinn með Póstinn.
Munið þið eftir tímunum þegar maður gat treyst Póstinum til allra verka. Dreifa innrituðum blöðum í hvert hús, senda pakka á milli landshorna, senda ábyrgðarbréf, fjölpóst, jólapóst, pakka til útlanda.
Alveg eins og þegar Rarik var skipt upp í tvennt vegna einhverrar dellu frá ESB. Töföldun flækjustigsins, tvöföldun kostnaðar í innheimtu.
Sama vitleysan er að endurtaka sig fyrir augunum á okkur með Póstinn. Nú á að hleypa hverjum sem er í að meðhöndla mesta trúnaðarmál borgarans: Bréfleyndarmálið. Má kannski segja að friðhelgi einkalífsins sé löngu orðinn brandari á Islandi eftir að Skattinum leyfiðist að beintengja sig við alla innlánsreikninga í íslenskum bönkum. Maður brosir þegar hreinir reyfarar neita að svara spurningum dómara á grundvelli bankaleyndar. Hún er í raun ekki til í lýðveldinu Íslandi. Og þegar sá þykir mestur sem mestu getur lekið af ríkisleyndarmálum Íslands þá skín kratasólin í hádegi að mínu mati.
Borgarinn er hvergi lengur óhultur. Tölvupóstum er stolið og þjófunum leyfist að græða á verknaðinum. Nú á að eyðileggja Póstinn sem öruggan miðil. Búið er að eyðileggja Símann með því að selja hann í hendur nýrra aðila meðan fyrri kaupendur eiga að dúsa í tugthúsum. Ég veit ekki hver á koparnetið í dag sem hann afi minn tók þátt í að byrja byggingu á í byrjun síðustu aldar. hann hefði aldrei getað ímyndað sér hvernig kratisminn myndi fara með Póst og Síma og selja í ræningjahendur.
Póstur og Sími eins og Vegagerð, Lögregla, Her, Landhelgisgæsla, Yfirstjórn menntamála og heilbrigðismála eiga að vera undir pólitískri stjórn og heyra undir ríkið. Það á auðvitað að bjóða út eintaka þætti undir eftirliti eftir því sem hægt er. En að lepja upp allt Evrópubullið gagnrýnislaust hefur ekki fært okkur annað en aukinn kostnað og flækjustig.
Það er til skammar hvernig þingmenn hafa látið teyma sig á asanaeyrunum til að samþykkja hvað sem frá EES og ESB kemur þegar þeir viðurkenna að þeir séu of vitlausir til að skiljai hvað þeir eru að samþykkja.
Tökum okkur heldur Bandaríkin til fyrirmyndar um flesta hluti og rekum öfluga póst- og grunnsímaþjónustu. Við getum haldið því sem þegar er á komið úr þessu EES en það er komið gott. Segjum samningnum upp og þökkum fyrir okkur. Okkur má vera alveg sama þótt einhver síldarflök fá aukna tolla, það er bara verst fyrir ESB sjálft sem þá fær dýrari vöru.
það er löngu tímabært að hætta að apa allt upp sem frá Evrópu kemur. Sönnum að viið séum sjálfstæð þjóð sem tekur eigin ákvarðanir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mjög þarfur pistill, Halldór. Heilar þakkir.
Menn verða víst að fara fá sér sína eigin sendiboða með bréf!
Og geturðu sagt mér eitt: Af hverju voru vatns- og frálosunargjöld aðskilin frá öðrum gjöldum? Hefur ekki átt sér stað í þessu efni mjög veruleg heildar-verðhækkun? Kemur þetta til af ofurgjaldastefnu Gnarrista og aftaníossa þeirra, kratanna?
Jón Valur Jensson, 3.4.2014 kl. 22:24
Það var nú Ingibjörg Sólrún sem fann upp holræsaskattinn
Halldór Jónsson, 3.4.2014 kl. 23:15
Ja hérna ertu núbúinn að gera Davíð og Halldór að krötum. Ekki man ég betur en að það vlru einmitt þeir sem seldu símann á sínum tíma og gerðu meira að segja vin þinn Brynjólf Bjarnason að forstjóra þar. og ætluðu síðan að byggja landspítala fyrir andvirðið Man ekki betur - en kannski eru þessir aðilar alir orðnir kratar
Kristmann Magnússon, 3.4.2014 kl. 23:15
hún var búin að fullnýta allar aðrar matarholur til að fá fé í að fóðra Alfreð. Hún var eins og ljónatemjari í búsi með ljóni sem varð svangt reglulega og urraði, þá fleygði hún einni risarækju í opinn skoltinn og þar með búið að tryggja já atkvæði Alfreðs og á því hékk meirihlutinn. Gerspillt fyrirkomulag ögðu sumir
Halldór Jónsson, 3.4.2014 kl. 23:18
Nú þarftu bara að setja á google Síminn seldur pg þá kemur upp að það var Halldór og Davíð sem seldu Símann og voru alveg sérstaklega ánægðir með verðið og að þei ætluðu að nota peningana í að byggja nýjan spótala.
Þú ættir nú að vita úr fyrri vinnunni að rétt skal vera rétt ! ! !
Kristmann Magnússon, 3.4.2014 kl. 23:32
Mannsi minn, ég veit alveg hverjir seldu Símann. Og ég var algerlega á móti því sem algerri dellu. Enda koma það á daginn. Líklega hefur Dabbi móral yfir þessu þó hann geti ekki talað um það því þetta mistókst herfilega hjá þeim Halldór. Þetta var algerlega mislukkað hjá þeim því mína bjargfasta skoðun er að þjóðin verði að eiga koparnetið því það er sálim í fólkinu. Að láta það í hendur á glæpamönnum er alveg útúr kortinu. Og sama gilti um bankasölurnar. það gat ekki farið verr.
Halldór Jónsson, 4.4.2014 kl. 21:17
Það var mikið að við urðum sammála
Kristmann Magnússon, 5.4.2014 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.