4.4.2014 | 08:49
Hvernig getur þjóðin
haldið við það að hún vilji þjóðaratkvæði um að halda áfram aðildarviðræðum sem hingað til hafa ekki snúist um grundvallaratriðin sjávarútveg og landbúnað?
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar góða greinu um þetta mál í dag í Mbl:
"Það ætti að vera öllum ljóst að í raun má segja að aðildarviðræðunum hafi lokið þegar í ljós kom að himinn og haf var á milli íslensku samningsviðmiðanna í sjávarútvegi og landbúnaði og rýniskýrslu ESB um sömu málaflokka.
Flestallar hugmyndir manna að sérlausnum í þessum köflum eru þess eðlis að hvergi er hægt að finna þess stað í regluverki ESB að þær gangi upp. En meginforsenda þess að kröfur umsókarríkis í aðildarferli gangi upp er að hægt sé að finna þess stað í regluverki ESB að hægt sé að verða við kröfunum.
Vilji menn halda áfram aðildarviðræðum verða menn að svara því, hvort þeir telji líkur á því að sá fordæmalausi viðburður eigi sér stað í sögu ESB að sambandið breyti regluverki sínu til að þóknast kröfum umsóknarríkis, ásamt því að koma með haldbær rök fyrir þeirri skoðun sinni. Eða þá bara segja það hreint út að þeir vilji breyta samningsviðmiðum Íslands, sem samþykkt voru á sínum tíma af Alþingi, á þann hátt að þau samrýmist regluverki ESB. Draumkenndar og jafnvel skáldlegar hugmyndir manna um eitthvað sem ekki er að finna í regluverki ESB eru vita gagnslausar í umræðunni. Enda snýst, eins og öllum ætti að vera ljóst, aðildarferli að ESB um það og ekkert annað en það að umsóknarríki gangist undir regluverk ESB og eiginlegar viðræður ganga út á það að ákveðið er hverju umsóknarríki þarf að breyta í sinni stjórnsýslu og landslögum og hvenær þær breytingar eigi sér stað.
Spurningin er aldrei hvort umsóknarríki aðlagist regluverki ESB eða ekki, ljúki aðildarviðræðum með samningi. Heldur er spurningin eingöngu hvenær það verður.
Það er alveg ljóst að íslenskur þjóðarvilji breytir ekki með nokkru móti stöðu mála varðandi sjávarútveg og landbúnað í aðildarferlinu. Til að staðan breytist þarf annaðhvort regluverk ESB að breytast eða samningsviðmið Íslands.
Það er líka alveg ljóst að það er tæknilega mögulegt að knýja fram með þjóðarvilja áframhaldandi aðildarviðræður við ESB. En þjóðarviljinn opnar ekki eða lokar samningsköflum í aðildarferlinu. Heldur opnast kaflar þegar umsóknarríkið hefur áætlun um það með hvaða hætti það ætlar að laga sitt samningsviðmið að regluverki ESB. Þegar hægt er að staðfesta að þeirri aðlögun sé lokið og/eða samið um hvenær slíkri aðlögun ljúki að fullu er kaflanum lokað.
Það er því alveg hægt að hefja viðræður aftur. En hníga að því einhver skynsemisrök að hefja viðræður þegar ljóst er að þeim muni í rauninni að öllu óbreyttu ljúka á sama stað og þeim lauk síðast?
Svari nú hver fyrir sig."
Hvernig í veröldinni á að halda áfram viðræðum um sjávarútveg sem ESB vildi ekki hefja árið 2011?
Eða er ástæðan fyrir þessu máli einfaldlega sú að þjóðinni þyki svona gaman af þjóðaratkvæðagreiðslum per se?
Það var vissulega gaman að atkvæðagreiðslunum um Icesave þar sem þjóðin beygði bjánana á Austurvelli. Kannski er það stjórnarformið sem byggist á þjóðaratkvæðagreiðslum svipað og í Sviss sem heillar okkur?
Ef svo er þá er ég alveg til í að greiða þjóðaratkvæði um meðferð hælisleitenda, Schengen og byggingu mosku á Íslandi.
Þá getur þjóðin kannski gert eitthvað af viti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.