27.4.2014 | 10:37
Brjálæðislegur kostnaður
við rannsóknaskýrslur Alþingis er til umræðu á Sprengisandi Sigurjóns. Hvernig í veröldinni er hægt að réttlæta hátt í tvo milljarða fyrir einskis nýtar pappírshrúgur. Ég segi einskisnýtar því að enn hefur ekki verið dreginn minnsti lærdómur af hvorki fyrri skýrslunni né skýrslunni um sparisjóðina.
En með sparisjóðina er sagt að vissir aðilar haf fengið of mikil lán og orðið kerfinu að falli. Þessir vissu aðilar eru fyrst og fremst Jón Ásgeir og Baugurinn í kring um hann. Ég sá þetta byrja að gerast þegar ég sá að Jóhanna Waagfjörð var komin í stjórn SPK fyrir Baug og allt sem á eftir fór. Jón notaði svo Glitni til að ná út peningum hjá almenningi sem átti að borga meira stofnfé inn svo hann gæti fengið meiri lán. Þá laug Glitnir því að annara trygginga yrði ekki krafist en bréfanna sjálfra. En hann sagði auðvitað ekki að undirskriftin væri skuldbindandi. Hvíta-Birna og liðið sem við tók í hrægammabankanum Íslandsbanka guggnaði á að gera ekkjur og gamalemnni ásamt mér gjaldþrota með innheimtu.
Hrunið kom í veg fyrir þetta trikk Jóns Ásgeirs, sem var þaulhugsað fantabragð og sýnir innrætið svo um munar. Það er verið að hundelta lakæja Jóns Ásgeirs eins og ræfilinn hann Lalla Welding en sjálfur sleppur hann og heldur sig ríkmannlega.
Það er sá eini lærdómur sem ég sé koma til mín úr sparisjóðaskýrslunni. Allt búið, allir sloppnir nema Ragnar Z og Jón Þorsteinn, ekkert hægt að gera. Og allt verður endurtekið næst þegar tækifæri gefst.
Svei attan öllu þessu bixi. Álit mitt á Alþingi hefur ekki vaxið við þennan brjálæðislega kostnað fyrir ekki neitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Einhverjir hafa þó fengið dóma og fleiri bíða. Brjálæðislegi kostnaðurinn sem þú nefnir nemur um 0,003% eða 1/3000 af Hruninu. Ertu með uppástungu hvað eigi að kalla hið "svokallaða Hrun" sem er í samræmi við þessi stærðarhlutföllin á milli þess og kostnaðarins við að upplýsa um það?
Ómar Ragnarsson, 27.4.2014 kl. 11:25
Geturðu nefnt mér nikkra sakfellingu sem kemur í framhaldi af þessum skýrslum?. Exeter dómarnir urðu ´ði framhaldi af rannsóknum einkaaðila sem ég fylgdist með. Lalli Welding kannski?
Allavega held ég að lítið bitastætt hafi fengist upp í töpin á grundvelli þessara skýrslna.
Halldór Jónsson, 27.4.2014 kl. 12:40
Auðvitað er skelfilegt hvað þessar skýrslur hafa kostað. En þær eru bara framhald af hruninu og viðbót við alla milljarðana sem þjófagengin sendu okkur Íslendingum. Sennilega verða fáir dæmdir af dómstólum til að taka afleiðingum gerða sinna. Skýrslurnar sanna þó það sem flesta grunaði og verða því bakhjarl dómstóls götunnar í sínum dómum.
Þórir Kjartansson, 27.4.2014 kl. 13:27
Skýrsla rannsóknanefdar Alþingis var ódýrust en skýrsla rannsóknanefdar um Sparisjóðina sem stofnað var til að tillögu Eyglóar Harðadóttur (en ekki ríkisstjórn Jóhönnu) kostaði til muna meira en samanlagður kostnaður hinna tveggja, þ.e. skýrsla rannsóknanefndar Alþingis og skýrslan um Íbúðalánasjóð, hvernig svo sem það má vera.
Helgi Jóhann Hauksson, 27.4.2014 kl. 14:17
Og vel að merkja þá var það að tillögu Geirs H Haarde í forsætisráðherra tíð hans sem samþykkt var að stofna rannsóknanenfd Alþingis um bankahrunið.
Helgi Jóhann Hauksson, 27.4.2014 kl. 14:19
Ómar, þetta er vond réttlæting á þessum kosnaði, 2 milljarðar eru hellingur af peningum hvernig sem á það er litið, þetta er peningur sem við höfum hreinlega ekki ráð á að vera eyða.
Kostnaðurinn við hrunið hjá okkur er dropi í hafið miðað við t.d. heildarskuldir bandaríkjanna, ekki gerir það skuldirnar hjá okkur minni fyrir vikið eða auðveldari.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.4.2014 kl. 18:47
Jón Ásgeir, sá aumi þjófur, stal af mér fullt af milljónum sem hann hefgur aldrei boðist til að endurgreiða mér. Skítahæll er hann og allt hans hyski.
Örn Johnson, 27.4.2014 kl. 22:43
Ekki ætla ég að verja Jón Ásgeir en er það ekki svolítið skrítin söguskýring að þetta sé allt honum að kenna. Kemur það ekki einmitt fram í þessari skýslu að það hafi verið samspil sparisjóðanna við Kaupþing og Exista sem setti þá á hliðina.
Halldór þú veist að þetta voru þrír bankar en ekki bara Glitnir.
Baldinn, 28.4.2014 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.