18.6.2014 | 14:43
Við erum smáþjóð
segir Stefanía Jónasdóttir frá Sauðárkróki í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir:(feitletranir eru bloggarans.)
"Erum við Íslendingar ekki minnihlutahópur meðal þjóða heims? Hver ætlar að vernda land og þjóð? Ég sé ekki að neitt af stjórnmálafólkinu þori að stíga fram og taka af skarið. Illa er komið fyrir okkur. Barnaskapur er að halda og trúa því að við Íslendingar getum ekki orðið minnihlutahópur í okkar eigin landi, eða glatað sjálfstæði okkar, en þangað stefnum við.
Unga fólkið í dag virðist ekki skilja né vita hvers virði það er að eiga land og haf til að ráða yfir. Þau eru auðtrúa og tala bara einhverja innihaldslausa frasa. Það má ekki mismuna, segja þau, en svo þið vitið, þá erum við öll mennsk, en langt í frá bræður og systur. Það er staðreynd. Spyrjið múslima, hann mun ekki gerast bróðir þinn. Þrátt fyrir fordómana sem múslimar hafa um okkur, þá koma þeir hingað samt, þeir nefnilega vita að dropinn holar steininn og svo fara þeir gjarna í fórnarlambaleik til þess að ná sínu fram. Með tilkomu mosku fjölgar múslimum og þeirra siðum, það er staðreynd, því hjá þeim eru trúarlög æðri landslögum. Hugsið til framtíðar, hvort munu þeir eða við ráða hér ferð? Þeir eiga eftir að koma hér í stjórnmálin og ekki endilega öruggt að við Íslendingar stýrum landi og þjóð.
Þeir munu mismuna okkur. Mikið er að í þjóðfélagi okkar að hér sé til fólk sem er að hvetja til stuðnings við múslima. Þeir hinir sömu vita ekki hvað þeir eru að kalla yfir okkur. Þið sem neitið að horfast í augu við fordóma þeirra í okkar garð minnið á barinn hund, sem kemur í sífellu aftur og aftur eftir meiri barsmíðum. Hvar er lýðræðið? Því má þjóðin ekki kjósa um það hvort hún vill mosku eða ekki? Ég mótmæli harðlega getu- og andvaraleysi stjórnvalda. Ef þið sjáið ekki hættuna sem steðjar að smáþjóð, í guðs bænum segið þá af ykkur. Ég vil fá eldri kynslóð stjórnmálamanna aftur til valda, kynslóð sem vill vera Íslendingar, það er nóg komið af bjánahætti.
Svo í lokin, fólk sem vill höggva niður 109 ára gamalt tré, auglýsir sig tilfinningaskert, hrokafullt og sýnir valdníðslu og á ekki að stjórna öðrum. Munið að »sá sem sáir með tárum mun uppskera gleðisöng«. Út á hvað gengur ykkar stutta líf? Svari hver fyrir sig.
Megi landvættir mínir varðveita land mitt og þjóð, ekki veitir af í öllu þessu rugli. Þjóðin á í vanda. Við erum smáþjóð, það skiptir öllu. "
Mér finnst gott til þess að vita að það séu til þjóðernissinnar á okkar landi eins og Stefanía Jónasdóttir frá Sauðárkróki. Lífsreynt fólk eins og hún, sem þekkir framandi múslímaþjóðir af áralangri eigin raun. Fólk sem er ekki sama um hvað verður um landið okkar og þjóðina. Fólk sem vill horfa raunsætt á þann fjölda nýbúa sem við hleypum inn til landsins. Fólk sem veit að velferðarkerfið okkar þolir ekki endalausa inndælingu af fólki sem mun að öllum líkindum ekki gera mikið annað en leggjast á það sem byrði.
Íslendingar verða að hætta að láta einhvern Guðjón bak við tjöldin ákveða innflytjendastefnu þjóðarinnar og fjölmenningarstefnu sem þjóðin hafnar. Fólkið vill endurskoðun Schengen-samningsins og hertar reglur um aðstreymi framandi þjóða og það tafarlaust.
Hér stefnir annars í óefni hjá smáþjóð eins og Stefanía Jónasdóttir bendir á.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Snautlegt er það nýjasta dæmið um hjarðhugsunina og hræðsluna við að vera ekki samþykktur.
Árásarliðið sem skipar netlögregluna og segir fyrir um skoðanir í málefnum innflytjenda er búið að ná undirtökum í þessari fáránlegu umræðu - eða öllu heldur þögn - um moskubygginguna.
Það kom þessu liði í opna skjöldu að andstaðan við þessa kjánalegu og bernsku undanlátsemi varð svo sterk sem úrslit kosninganna sýndu.
Allnokkrir þeirra sem ég hef rætt við hafa sagt að þrátt fyrir næstum sjúklega andúð á framsóknarflokknum og þrátt fyrir að vita að úrslit borgarstjórnarkosninganna myndu engu breyta um ákvörðun sem búið var að taka - vildu þeir með atkvæði sínu sýna afstöðu í þessu máli.
Kannski er það sú vitneskja sem svíður og brennir þetta sturlaða lið sem öskrar rasista sönginn?
En hún Stefanía er ósmeik og lætur engan sega sér hvaða skoðun henni leyfist í þessu máli fremur en öðrum.
Sá hugsunarháttur þróaðist ekki í Sölvahúsinu á Króknum.
Árni Gunnarsson, 18.6.2014 kl. 15:15
Sæll frændi.
Þeir sem skilja ensku ættu að hlusta vel á hvað þessi maður segir í myndbandinu.
Svíar hafa nefnilega verið að sigla að feigðarósi undanfarin ár og nú verður ekki aftur snúið. Því miður.
Goodbye Sweden, Hello Islam
https://www.youtube.com/watch?v=YBGdeE3VPus
Ágúst H Bjarnason, 18.6.2014 kl. 16:37
Sæll Halldór mikið er ég ánægður með að þú skulir framlengja aðvörunarorð Stefaníu. Ljóst er að ef ekki verður breytt um stefnu varðandi múslima innflutning og moskubyggingu, gæti það gerst ótrúlega hratt að Íslenska þjóðin verður kominn í minnihluta. Innanríkisráðherra gefur stöðugt eftir og fer ekki einu sinni að lögum varðandi innflytjendur. Framsóknar konan þyrfti að rétta af kompásinn hjá Sjálfstæðisflokknum, KVEÐJA
Eðvarð Lárus Árnason, 18.6.2014 kl. 18:32
Hvar sem Múslimar setjast að er markmið þeirra að Fjölga sér sem fljótast.Noregur,Svíar og Danir er nú þegar farnir að finna fyrir vandamálum sem lúta að Islam.
Vilhjálmur Stefánsson, 18.6.2014 kl. 19:27
Takk fyrir þetta allir.
Hvenær skyldi RÚV þora að spila þetta myndband. maðurinn er ómyrkur í máli.Margt athyglisvert segir hann um hina skipulögðu þöggun í Svíþjóð .þar sem nauðgunarglæpir innflytjenda eru aldrei skilgreindir heldur eignaðir almennum karlmönnum í landinu. Þó voru allar nauðganir í Noregi á einhverju tímabili 41 að tölu framdara af aröbum og afríkumönnum í því landi.
Hvað veldur þögguninni hér? Af hverju má ekki ræða um það að stöðva þennan innflutning? Hver ræður eigin lega í þessu landi? Hvaða Guðjón bak við tjöldin ræður hér öllu en almenningur helst engu?
Halldór Jónsson, 18.6.2014 kl. 19:55
Takk Halldór, verðugt mál að vekja athygli á:
Sem jafnan þá er mál Stefaníu skírt og væri vænt um ef þeir sem kallast forystumenn þjóðarinnar temdu sér þannig málfar.
Það eru mörg ár síðan Svíar og Danir hófu að vara okkur við kæruleysi í innflytjandamálum, en ef eitthvað er þá sýnist kæruleysið heldur hafa aukist.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.6.2014 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.