7.7.2014 | 19:24
Unga Ísland
talaði í gegnum Gylfa Ólafssson heilsuhagfræðing, f. 1983, á Útvarpi Sögu í dag sem ég heyrði útundan mér í bílnum.
Þar lýsti þessi sænskmenntaði(námi ólokið) Íslendingur því fyrir Pétri Gunnlaugssyni, að Ísland ætti ekki að líta til sinna hagsmuna við val á innflytjendum heldur þeirra hagsmuna. Hans pólitíska sannfæring væri að væru þúsundir af Afríkumönnum í neyð ættu Íslendingar að taka við þeim og hafa ekki áhyggjur af þeim áhrifum sem innflutningurinn gæti haft á íslenska velferðarkerfið.
Hann lýsti því að það væri tilviljun að hann hefði fæðst á Íslandi. Þessvegna ætti hann ekkert meira tilkall til landsins en aðrir að mér skildist. Hann var einnig tilbúinn að kjósa Jón Gnarr sem næsta Forseta Íslands. Hann sagðist fara á kjörstað og flestir vina hans.
Hvaða íslenskur stjórnmálaflokkur er tilbúinn að gera þessar skoðanir í innflytjendamálum að sínum?
Ef þetta er unga Ísland þá er ástæða til fyrir mig að minnsta kosti að hafa verulegar áhyggjur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er maður sem er aræðanlega meðlimur lattelepjandi kaffihusalýðsins i 101Reykjavik.
Þetta er lýður sem lætur heyra i sér með hávaða og með látum ef þingmenn og möppu dýrin fara ekki eftir þvi sem þau vilja, þó svo að það se slæmt fyrir landið og landsmenn.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 7.7.2014 kl. 21:33
Gef mér, að þér hafi auðnast að flytja okkur boðskap þessa seinfæra menntamanns lítt brenglaðan. Þar með á ég þá ósk heitasta honum til handa, að sænskir sjái sóma sinn í því að halda honum uppi um ókomna tíð.
Þorkell Guðnason, 7.7.2014 kl. 21:58
Sæll frændi.
Við hjónin hlustuðum á þetta viðtal á leiðinni úr bænum og göptum bæði af undrun. Annað eins höfðum við aldrei heyrt.
Viðtalið við "heilsuhagfræðinginn" má hlusta á hér:
http://www.utvarpsaga.is/eldri-thaettir-2.html
Ágúst H Bjarnason, 8.7.2014 kl. 06:16
Heilsuhagfræði leggur sem sagt enga áherzlu á "hagfræði." Svo að skilja.
Ásgrímur Hartmannsson, 8.7.2014 kl. 07:44
Jóhann, það er áhyggjuefni ef þetta fólk fer að taka yfir umræðuna á Íslandi. Það er bara veruleg hætta á því.Hinsvegar er Pétur á Sögu að færast nær og nær því sem mér finnst og þarn spurði hann til dæmis hvort við Íslendingar ættum ekki að meta innflytjendur útfrá okkar hagsmunum eins og Canadamenn gera.
Keli, það er líklegt að mér hafi ekki misheyrst eftir þaí sem Ágúst frændi segir.
Ásgrímur, hver heilsa svona heilabúa?
Halldór Jónsson, 8.7.2014 kl. 08:06
Þessi skoðun heilsuhagfræðingsins hefur í vaxandi mæli verið viðruð undanfarið.
Að mínu mati felur hún í sér afturhvarf til landnematímans. Þar sem landið/plássið sjálft skiptir öllu máli en samfélagið litlu.
Þessi skoðun á auðvitað fullan rétt á sér, en ætli viðkomandi myndu ekki sakna samfélagstryggingarinnar?
Svo getur auðvitað verið að þetta sé dulbúin ósk um að losna við skattakerfið... :)
Kolbrún Hilmars, 8.7.2014 kl. 15:02
Já, tek hjartanlega undir með ykkur öllum. Það er brýn nauðsyn að passa upp á hin Íslenzku gen, bæði búfénað sem mannfólk. Það ætti náttúrulega helzt að loka fyrir flugumferð og gæta þess að samneyti eigi sér alls ekki stað milli þessara útlendinga og hins hreina kynstofns! Hugsið ykkur að hin Íslenzka menning leggist bara af og verði skipt út fyrir einhverja villimanna-trumbuslátt!
Djók. Þið eruð fyndin. #troll
Tómas, 8.7.2014 kl. 15:59
Var einhver að snúa út úr umræðunni? Eða hvað Tómas. T...!
Eyjólfur G Svavarsson, 8.7.2014 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.