Leita í fréttum mbl.is

Alaska-Öspin

er búin að breyta miklu í ásýnd þessa lands. Þetta hraðvaxta tré prýðir sveitir landsins nú víða og breytir ásýndinni til hins betra.

Ekki hefur Alaska-Lúpínan verið lítilvirkari. Sár landsins á uppblásturssvæðum hafa víða lokast með grænum breiðum af þessari dásamlegu plöntu, sem getur vaxið á berum klöppum sem og örfoka melum. 

Þessir innflytjendur Alaska-Öspin og Alaska-Lúpínan  hafa virkilega bætt okkar fagra land.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Guðnason

Vandlifað er í mannheimum og næsta ómögulegt að gera öllum til hæfis. Margur elskar að hata hvorutveggja illgresið, sem hefur ómælda kosti sem þú lýsir vel, en á líka frekjuna, ásælnina og valdafíknina sameiginlega með mörgum manninum. Er líklega um margt líkt pólitíkinni og (bolta-)trúarbrögðunum

Þorkell Guðnason, 24.7.2014 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband