Leita í fréttum mbl.is

Passatækifærið

er núna.

Enginn hjá Schengen gæti mótmælt því að Íslendingar hafi séð sig knúna til að innleiða vegabréfaskyldu timabundið núna.

Ebólafaraldurinn knýr okkur til þess. Aðeins í sóttvarnaskyni.

Nú er passatækifærið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Er ebólaveirann á kreiki á Schengen-svæðinu?

Þú veist að allir sem koma inn á Scengen-svæðið þurfa að framvísa vegabréfi.

Skeggi Skaftason, 7.8.2014 kl. 13:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Aumingja Skeggi minn, hefurðu ekki heyrt um bátafólkið sem kemur til Ítalíu og Spánar. Svo mígleka öll austurlandamærin. Svo geturðu komið á afrískum passa til Scehngen, farið í Icelandair og komið sem skilríkjalaus hælisleitandi til Íslands. Bingó, þá er Ebóla komin til Íslands

Halldór Jónsson, 7.8.2014 kl. 15:19

3 Smámynd: Jón Bjarni

Í ljósi þeirra ranghugmynda sem þú hefur nú þegar um smitleiðir Ebólu, getur þú útskýrt fyrir mér í stuttu máli hvernig þetta ætti að koma í veg fyrir það að ebóla komist hingað.. ef einn passalaus flóttamaður er í vél í nokkra klukkutíma á leið hingað, er hann þá ekki búinn að smita aðra farþega vélarinnar sem eru með vegabréf..

Eigum við ekki bara að loka landamærunum?

Þessar pælingar þínar (byggðar á fáfræði þinni um sjúkdóminum sem um ræðir) ganga ekki upp - þú ert hér einfaldlega að leita leiða til að réttlæta hörku gegn flóttafólki.. en rúmlega 99% afríkubúa koma frá svæðum þar sem enginn ebólufaraldur er

Jón Bjarni, 7.8.2014 kl. 15:49

4 Smámynd: Jón Bjarni

"Ebóla getur smitast við að snerta smitaðan einstakling, eða koma við lík manns sem hefur dáið úr Ebólu."

Þetta Halldór.. er t.d. rangt hjá þér - finnst þér að þú getir bara haldið hvaða bulli sem er fram og þannig fært rök fyrir þínu máli?

Jón Bjarni, 7.8.2014 kl. 15:54

5 Smámynd: Elle_

Hvað er rangt við þetta, Jón Bjarni? 

Elle_, 8.8.2014 kl. 12:38

6 Smámynd: Elle_

Ætla ekki að bíða eftir svari vegna þess að það sem þú settir inn þarna síðast og sagðir vera bull sem Halldór noti sem rök, er ekki neitt bull.  Þetta er varðandi það sem þú settir inn síðast. 

Here are some fast facts on what you need to know about Ebola:
HOW CAN YOU PROTECT YOURSELF
Avoid direct contact with bodily fluids, someone suffering from Ebola or already deceased from it.

Elle_, 8.8.2014 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband