Leita í fréttum mbl.is

Af hverju borgar ríkið vexti

þegar það þarf þess ekki?

Í stað þess getur ríkið samið við lífeyrissjóðina um að þeir greiði núna fyrirfram og verðtryggt upp í þá skatta sem eftir er að draga af lífeyrisútgreiðslum. Ríkið fær núna þá skatta sem það hefur frestað að krefja með núverandi fyrirkomulagi og mun krefja þegar lífeyririnn verður greiddur út.  Annað ekki.

Þetta minnkar auk þess áhættuna af því að sjóðirnir tapi hlut ríkisins í ávöxtunartilraunum sínum. Þetta leysir skuldavanda ríkissjóðs og sparar hundrað milljarða vaxtagreiðslur á ári.

Af hverju skyldi ríkið ekki hugsa um hagsmuni sína og þá fólksins í landinu sem styndur þungan? Af hverju borgar ríkið alla þessa vexti þegar það þarf þess ekki? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband