25.8.2014 | 21:49
Pétur Gunnlaugsson
á Útvarpi Sögu fannst mér lengi vera helst til gagnrýninn á Sjálfstæðisflokkinn án þess að hafa komið þar inn sjálfur. Í seinni tíð stend ég mig að því að líka betur og betur við Pétur og hvernig hann talar við fólkið, sem auðvitað er ekki allt með því spakara. Pétur er orðinn mun yfirvegaðri finnst mér og ég hugsa mér oftlega að fengur yrði að honum í Sjálfstæðisflokknum þar sem skoðanir hans eru margar orðnar bæði markaðsstefnandi og skynsamlega hófstilltar.
Í innflytjendamálum vil Pétur nota skynsemina og draga lærdóm af reynslu grannþjóða. Og ekki sér hann bara grænar grundir hjá Evrópusambandinu þó margir reyni að slá hann útaf laginu.
En Pétur er mikill áhugamaður um það sem hann kallar beint lýðræði. Mér skilst helst að það þýði þjóðaratkvæðagreiðslur í sem flestum málum. Pétur var líka á Stjórnlagaþingi og er greinilega mjög hrifinn af því sem þar gerðist, Og er þetta beina lýðræðistal hans væntanlega ættað þaðan.
Rómverjar sögðu eitthvað í þessa veru um háttvirta kjósendur í hinu beina lýðræði sem þeir viðhöfðu í einhverjum málum: " Vulgus, indoctus, mobile, horrendum que" sem ég held að útleggist ó þú hræðilegi óupplýsti hvikuli múgur(ef ekki bara skríll). Skrílræði er nefnilega niðurstaða sem æsingamenn á öllum tímum hafa skapað og kallað það beint lýðræði eða Alþingi götunnar eftir hentugleikum.
Til þess þarf innblásna menn eins og Adolf Hitler, Cicero, Demosþhenes eða Kléon sútara. Slíkir menn geta æst upp lýðinn til að taka ógrundaðar skyndiákvarðanir sem ekki verða aftur teknar, Svo eru aðrir lítið skárri sem dreifa röngum upplýsingum og fá sinn vilja þannig. Þjóðrægjendur til forna(psykofantar)voru þeirrar tegundar. Af seinni tíma körlum má nefna George W.Bush sem teymdi okkur með sér til að drepa Saddam Hussein verkfræðing og merkismann. En það hefði betur aldrei verið í ljósi sögunnar og því blóðbaði sem af því leiddi.
Ég held að við Íslendingar höfum nógu góðan farveg fyrir allt það beina lýðræði sem nokkur þjóð þolir. Það er málskotsréttur Forseta Íslands sem hann beitti til að losa okkur undan Icesave helsinu sem kommúnistarnir og afglaparnir Steingrímur J. og Svavar Getsson voru nærri búnir að koma á okkur. Hugsið ykkur ef þeim hefði tekist það? Aðeins í örþrifatilvikum getur þurft að grípa fram fyrir hendurnar á lýðræðislega kjörnum fulltrúum. Þá er eins gott að á Forsetastóli sitji stjórnmálamaður með bein í nefinu en ekki einhver menningarleg tuskudúkka sem engu þorir.
Ég vildi heyra nánar um það hvernig Pétur hugsar sér beint lýðræði í framkvæmd og með hvaða takmörkunum. Mér finnst núverandi stjórnarskrá duga Íslendingum ágætlega og hafa sannað sig. Langhundurinn sem Pétur og félagar sömdu hér um árið var að mínu viti ekki til þess fallinn að greiða úr neinum vanda.
En áfram með Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu því hann er vaxandi maður að mínu viti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.