13.9.2014 | 09:25
Eitt vask-þrep
og hækkun persónuafsláttar væri án efa sú aðgerð sem myndi þessu þjóðfélagi best gagnast. Þetta hefði það í för með sér að allir ferðamenn hingað færu að greiða með okkur byrðarnar í stað þess að við séum að gefa þeim okkar skattfé.
Gæti ríkisstjórnin ekki látið reikna út einhverja fléttu af þessu og kynna fyrir þjóðinni? Hugsið ykkur ef við gætum fengið undanþágulaust vsk-kerfi og að þeir tekjulægstu hættu að greiða skatt? Yrði þetta kerfi ekki manneskjulegra, auðveldara í framkvæmd og myndi líklega skila auknum tekjum sem Íslendingar væru ekki að greiða sjálfir nema að hluta til? Flytja byrðarnar af okkar minnstu bræðrum yfir á útlendinga?
Er ekki eitt vask-þrep og hækkun persónuafsláttar leiðin okkar upp á við?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta væri væntanlega langbesta kerfið. Einfalt og auðskilið.
Til dæmis 20% VSK á allar vörur og þjónustu. Ekkert undanskilið. Enginn tekjuskattur á tekjur undir 250.000.
Ríkið fengi tekjur af erlendum ferðamönnum og ferðamannapassar óþarfir.
Ágúst H Bjarnason, 13.9.2014 kl. 09:52
Auðvitað á að vera ein VSK%. Og sama skattprósenta af öllu öðru,einnig fjármagnstekjum,en um leið og einhver skynsemi kæmist á í þessum málum hefðu stjórnmálamenn minna til að véla um, þannig að þetta verður aldrei.
Eiríkur Björnsson, 13.9.2014 kl. 10:44
akk fyrir þetta frændi. En líklega myndu þeir ekki þora að byrja með þína tölu þó óneitanlega væri æskilegri en 24%.
Já Eiríkur, þú ert líklega ekki í þeim hópi skoðanakannanna sem bera mikið traust til Alþingis
Halldór Jónsson, 13.9.2014 kl. 12:26
Nei, það er sannarlega rétt.
Eiríkur Björnsson, 13.9.2014 kl. 17:17
Í allri þessari umræðu virðist fólk ekki átta sig á að margar innfluttar vörutegundir- á okurverði her- bera ekki neina tolla- eða vörugjöld.
Kaupmenn græða á að almenningur trúir röngum upplysingum.
Erla Magna Alexandersdóttir, 13.9.2014 kl. 18:39
Það eiga allir að greiða tekjuskatta hvað svo sem prósentutalan er, eða það a enginn að greiða skatta.
Skattleysismörk fyrir þá sem hafa minni tekjur eiga að vera þær sömu og hjá þeim sem eru betur launaðir.
Svo ma deila um það hvað prósentutalan a að vera, en það eiga allir að vera með sömu prósentutölu.
Her i USA er tæplegak 50% launþega sem greiða ekki skatta! sem sagt helmingur launþega bera allan kostnað ríkisins, er eitthvað vit i þessu.
Þeir sem greiða ekki skatta fjölgar árlega, hvernig verður þetta þegar 90% af launþegum greiða ekki skatta?
En auðvitað a enginn að greiða tekjuskatta, söluskattar er það eina sem a rétt a sér. Það a ekki að hegna fólki fyrir að vera duglegt.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 13.9.2014 kl. 19:12
Jóhann, þegar Ágúst talaði um engan tekjuskatt undir vissum tekjum, stóðst það alveg við það sem þú segir að allir ættu að vera með sömu skattleysismörk. Það væri verið að miða skattleysismörkin við vissar tekjur.
Elle_, 13.9.2014 kl. 23:10
Halldór: Hvers vegna að vera með persónuafslátt, hvaða rugl er það að einhver sé stykk frí frá rekstri þjóðfélagsins?, eiga þeir ekki börn eða nota þeir ekki sjúkrahús og skóla, eða hvað, það þarf virkilega að taka til hendinni í þessu þjóðfélagi alsgnægtanna, það að einhverjir telji að þeir eigi að vera stikkfrí vegna þess að þeir láta bjóða sér það lág laun að atvinnuleysisbætur væru betri, er ekki borðleggjandi, ef persónuafsláttur væri afnuminn mæti lækka skattprósentu verulega, og allir eiga að taka þátt eða er það ekki??.
Magnús Jónsson, 13.9.2014 kl. 23:42
Kæri Halldór.
ENGAN tekjuskatt ! Eitt virðisaukaþrep. Launþegar greiði engan tekjuskatt - skatturinn skilar sér í gegn um vörukaup. Það er búið að reikna þetta oft út og dæmin um heiminn sanna þetta.
Er ekki sanngjarnt að enginn greiði tekjuskatt ? Allir greiði samt virðisauka af vörum sem þeir kaupa ?
Menn ráða þá sjálfir í hvað launin þeirra fara, en eru aldrei stikkfrí frá samfélagsskyldum sínum þrátt fyrir það. Magnús - hugsa !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.9.2014 kl. 03:33
Takk frir þetta öll. Ég var nú bara að velta hlutunum fyrir mér útfrá því kerfi sem hér er við lýði, ekki metafýsík um hvernig eigi að skattleggja. Við erum hér með þennan persónafslátt sem stýrir skattlagningunni, ef við breytum honum og aukum vægi virðisaukaskattsins í tekjuöflun ríkisins,þá borga þeir sem eyða.Og þá líka þeir sem græða á striti sínu eða stuldi. ég gæti alveg hugsað mér tekjuskattslaust samfélag en það er óraunhæft að ræða það við okkar stjórnmálamenn.
Það er hér fullt af glæpamönnum og svoleiðis dóti sem ekkert leggur til samfélagsins nema þegar það kaupir eitthvað fyrir ránsfeng sinn,Þetta lið keyrir um á stolnum bílnúmerum og ótryggðum bílum. Við ráðum ekkert vi það.Það er líka meira sem betur fer af góðu fólki sem vinnur fyrir sér og heldur samfélaginu gangandi. Mér finnst ekki vit í því að leggja vsk. ofan á vexti sem það fær af sparifé sínu eða það sem það greiir af lánum sínum. Fjármagnstekjuskattur var temmilegur með 10 % að mínu viti. 20% er of hátt greinilega.
Halldór Jónsson, 14.9.2014 kl. 06:29
Prédikari, það var ekkert vitlaust við það sem Magnús skrifaði.
Elle_, 14.9.2014 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.