25.9.2014 | 10:12
Losunarkvóti
gróðurhúsalofts gengur kaupum og sölum. Loftslagsbreytingabullið ríður húsum. Al Gore hefur skapað sjálfum sér auðævi og lifibrauð meðan Sólin sjálf sleppur að mestu.
Við Íslendingar eigum að fara efir einhverjum útreikningum frá Brussel um brennisteins- og koltvísýringslosun vegna stóriðjunnar okkar. Það er hægt að fá borgað fyrir að planta skógi í skiptum fyrir kolefniskvóta. Og Dagur B. Eggertsson með fína hjálminn lætur mynda sig við að hjóla til til að minnka útblástur brennisteins í borginni hans. En allir bílar Íslendinga, fiskifloti og Hellisheiðarvirkjun eru að blása út kannski einhverjum 2-4 tonnum af brennisteini út árlega.
Ekki er að efa að það er meinhollt fyrir Dag B. að hjóla. En það er þetta fjárans eldgos í Holuhrauni. Það er búið blása út 20-60 þúsund tonnum af brennisteini, 15 sinnum árlegt magn Íslands! OG NÓTA BENE : BARA FRÁ ÞVÍ UM SAMA LEYTI Í GÆR ! Heildin af brennisteini í Holuhrauni er orðin kannski 10 milljónir tonna eða verður það bráðum. Ekkert lát er á gosinu.
Hvað hafa þessar Evróputilskipanir og Kyotobókanir verið að færa okkur ? Hvernig getur Dagur B. hjólað í kapp við þetta?
Hversu mikið magn af losunarkvóta þurfum við Íslendingar að kaupa af Brussel fyrir Holuhraunsgosið?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 82
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 3420048
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ekki get ég skilið hvað þú ert að fara með þessum skrifum. Spurningin er hvort þú skiljir það sjálfur. Að blanda borgarstjóranum inn í þessa umræðu finnst mér ósmekklegt og síðan toppar þú þetta með orðunum " Loftslagsbreytingabullið ".
Síðan segir þú " Hvað hafa þessar Evróputilskipanir og Kyotobókanir verið að færa okkur ? Hvernig getur Dagur B. hjólað í kapp við þetta?
Þá spyr ég. Hvað vilt þú eiginlega eiginlega fá ut úr þessum tilskipunum, meiri framlegð eða langar þig bara að fá að menga meira.
Baldinn, 25.9.2014 kl. 11:10
Baldinn.
Þú mantrar sleggjudómum að venju hægri vinstri !
Það eru engin vísindsleg rök fyrir þessu gróðurhúsabulli Al Gore. Einungis er um að ræða tilg´stu vísindamanna sem enn aðrir og fleiri fleiri vísindamenn segja glórulausa. Þetta er eins og þróunartilgáta Darwins. Enginn vísindamaður hefur getað sannað þá tilgátu með akademískum aðferðum í þau hátt á annað hundrað ár sem þeir hafa í þúsundum ef ekki tugþúsundum talið hafa rembst við það. Þetta eru tilgátur sem þeim finnst trúverðugar en eiga sér enga vísindalega sönnun.
Steingervingafræðin kippir raunar flestum eða nánast öllum stoðum undan þróunartilgátu Darein sem og styður söguna um Nóaflóðið.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.9.2014 kl. 11:17
Þú ert mikill spaugari predikari og átt mína virðingu fyrir það.
Baldinn, 25.9.2014 kl. 11:28
Baldinn.
Þökk fyrir það, en þú slærð fram sleggjudómum ósönnuðum sem staðreyndir væru - það er lítt virðingarvert.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 25.9.2014 kl. 11:45
Bílafloti heimsins spúir út 200 t af so2 á dag. Eldgosið spúir út 10.000 tonnum af so2 á dag.
Auk þess eru 30 önnur eldgos í gangi í heiminum í dag, þó svo flest þeirra séu eitthvað minni en Holuhrauns gosið.
Við sendum því 50 sinnum meira af so2 út í andrúmsloftið á dag en allur bílafloti heimsins.
Við verðum að borga. Við getum ekki verið þekkt fyrir að vera svona vond við hann Al Gore blessaðan öðlinginn. Hann sem bauð Óla G. með sér á suðurskautið. Þetta er sannur heiðursmaður.
Sigurjón Jónsson, 25.9.2014 kl. 14:17
Þetta var tóm þvæla hjá mér hér áðan.
Magnús Tumi segir að Eldgosið gefi frá sér 10.000 til 60.000 tonn á dag.
Við verðum að borga meira, við erum mestu umhverfissóðar allra tíma.
Hjálpi mér allir Alar Gorugir.
Sigurjón Jónsson, 25.9.2014 kl. 14:33
Auðvitað...og það er borðleggjandi.
Alþingi verður að finna sér tilskipun til að staðfesta sem bannar þetta gos!
Nú er Svandís illa fjarri. Sú hefði ekki verið lengi fljót að redda banni á þessi náttúruspjöll.
Þorkell Guðnason, 25.9.2014 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.