Leita í fréttum mbl.is

Styður Kalífaveldið?

Borgarstjórnarmeirihlutann óbeint í Reykjavík?

Borgarstjórnarmeirihlutinn styðst við hækju Pírataflokksins.  Án hennar ganga þeir DagurBé og Essbjörn ekki óhaltir.

Svo mælir Kolbrún Bergþórsdóttir í Morgunblaðinu í dag:

"...Í nafni tjáningarfrelsis og upplýstrar umræðu stígur þingmaður Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, fram á svið og leggur áherslu á rétt meðlima Íslamska ríkisins til að tjá sig á Íslandi. Þingmaðurinn sér meira að segja sérstaka ástæðu til að deila aðgerð sem gerir Íslendingum kleift að komast inn á vefsíðu samtakanna. Þannig er Ísland gert að vígi fyrir áróður Íslamska ríkisins. ..."

Eru þarna komin á óbein  tengsl á milli Borgarstjórnar Reykjavíkur og Kalífaveldisins?

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 3418278

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband