Leita í fréttum mbl.is

Tímasprengja í Norđurhöfum

tifar á okkur.

Stćrsta mengunarógnin á norđurslóđum  stafar af fyrrum Sovétríkjunum og ónýtum kjarnorkuflota ţeirra.

 Kjarnorku kafbátnum   K-27 var sökkt í byrjun 1980 eftir ađ Sovétmenn gáfust upp viđ ađ ná stjórn á kjarnakljúf hans  áđur en ţeir sökktu honum  í Kara haf.

Bohmer hjá  Bellona Foundation sem er kjarneđlisfrćđingur, sagđi ađ  K-27 sé međ tvo tilraunakjarnaljúfa um borđ sem kćldir eru međ  fljótandi málmi sem eru  mikil ógnun viđ vistkerfi heimskautahafanna.  Ef hlíf kljúfanna brestur  og sjór kemst í mjög auđgađ úran- eldsneyti ţeirra ţá getur ţetta náđ krítisku ástandi sem ţýđir ađ annađhvort sprenging getur átt sér stađ eđa meira hćgfara ástand myndast. Skrifuđ hefur veriđ norsk skýrsla um ţessi mál sem enginn les auđvitađ.

Í tilviki kjarnorkusamruna sem fćri á stađ viđ krítískt ástand, ţá ţýđir ţetta ekki endilega ađ ţetta springi í Kara-sjó num, sem ţá yrđi mjög alvarlegur atburđur. En í stađinn getur ţetta orđiđ ađ hćgvirkara en sambćrilegu Chernobyl-slysi  ţegar yfirhitađ eldsneytiđ  streymir úr kljúfnum  og puđrar geislavirkni í allar áttir. Afleiđingin yrđu allavega mjög mikil á allt lífríki í nágrenninu.

Handan viđ Kara-hafiđ eru ađ minnsta kosti tveir  kjarnorkukafbátar Sovétríkjanna sálugu  međ hćttulegum kjarnakljúfum.  K-159 í Barentshafi  og K-278 í Noregshafi. The K-278, einnig ţekktur  sem Komsomolets, er of djúpt til ţess ađ hćgt sé ađ ná honum upp.

K-159 fór niđur áriđ  2003 á međan  veriđ varBarentshaf ađ draga ţađ til niđurrifs til  Polyarny – ađal- skipasmíđastöđvar  Rússlands til viđhalds og eyđingar  kjarnorkubáta. Níu sjómenn létust viđ ađ reyna ađ halda bátnum  á floti ţegar ofsaveđur eyđilagđi flotholtin sem héldu honum á floti svo ađ ryđgađur skrokkurinn myndi ekki gefa sig viđ sjóferđina. Áćtlađ er  ađ í kringum 800 kíló af úran eldsneyti séu   um borđ í K-159, samkvćmt Bellona.

Aragrúi sovéskra kjarnorkubáta og sokkinna flaka liggur á norđurslóđum sem bíđa ţess ađ ryđga í sundur sem getur haft skelfilegar afleiđingar í för međ sér fyrir öll norđurhöf. Rússar geta ekkert gert í málunum og bíđa bara og vona.Viđ líklega líka. Sovétríkin eru horfin og Rússland og Pútín mikli eru á nýrri kennitölu svo enginn er ábyrgur. 

En tímasprengjan í Norđurhöfum  tifar og fer ekki neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband