3.12.2014 | 22:00
Skipað gæti ég
væri mér hlýtt sagði einhver í þúsund og einni nótt.
Þegar maður hugleiðir kjaradeilur lækna og svo annarra í framhaldi,þá fellur menni ketill í eld. Það er endalaust hægt að gráta yfir því að ungi taugalæknirinn ætlar úr landi ef hann fær ekki hærra kaup. Hvað kaup skyldi hann vilja? Í krónum í dag miðað við gengi á dollara dagsins?
Ef þessi læknir fengi svo og svo mörg prósent ofan á núverandi laun og verður kyrr, hvað ætlar þá flugumferðarstjóri að fá? Og ljósmóðirin sem hlýtur að vera komin langt á eftir.Já og svo Gylfi með sitt láglaunafólk í ASÍ? Er þetta ekki málið. Hlutfallið?
Læknirinn sagðsit ætla úr landi og ekki koma hér meir. Það er virkilega slæmt. Ég held að hann verði aldrei ánægður nema að hann verði sjálfstæður verktaki og fái að bjóða í útboðna þjónustu svona eins og skúringaþrælarnir.
Auðvitað veit hann að það er ekki hægt að semja við hann upp á hvað sem er án þess að leitað sé annarra leiða? Það er hægt að ráða hingað taugalækna sem tala ensku til að byrja með ef hann segir upp og fer. Þeir eru auðvitað ekki eins góðir en fáum við nokkuð annað ef hann fer? Ísland getur ekki keppt við önnur lönd í kaupgreiðslum. Það eru aðrar hliðar hérlendis sem vigta.
Auðvitað er enginn ómissandi í þessu þjóðfélagi hvorki ég(sic!) né aðrir. Maður kemur ávallt manns í stað, hvort sem hann heitir Hannes Hafstein, Stalín, Fiedel eða Maó.Nema í Lögreglunni, þar er verra að fá innflutt fólk. og svo auðvitað í kennarastéttinni.
Hvern fjárann er eiginlega hægt að gera í þessum kjaramálum? Helst þannig að allir myndu hagnast til lengri tíma litið eins og i þjóðarsátt.
Ef við byðum þessum lækni 7 % hækkun á næstu áramótum og öllum öðrum sem eru á taxtalaunum 3.5 %. Og svo aftur sam 1. júní. Þá hefur læknirinn fengið helmingi meira en aðrir eða 14 %. ASÍ 7 %. Auðvitað þýðir þetta verðbólgu og vaxtahækkun. En hvað skal gera. Eru þetta nægileg rök fyrir því að svo eigi að vera? Hafa ljósmæður verðskuldað að vera metnar að hálfu við lækna? Una flugumferðarstjórar þessu?
Látum svo vera. En hvað með forstjórana sem fengu miklu hækkanrinar? Er það ekki ólíðandi? Er hægt að fá þá til að færa laun sín til fyrra horfs? Er það ekki forsenda þess að við sem minni eða engar hækkanir fengu eða fá getum sofið?
Líklega myndi hver Íslendingur skilja það, að fái allir vinnandi menn taxtaleiðréttingar upp á 20 % þá hefur það afleiðingar.Þetta var gert þegar vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar ákvað 1971 að öll laun í landinu skyldu hækka um 10 % og dagvinnuvikan skyldi styttast um 10 % líka. Ólafur taldi síðar, reynslunni ríkari, nauðsyn á að setja síðar með Jóhönnu Sig. lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga. Í og með þar sem sparnaður var horfinn í landinu. Í kjölfarið kom verðtryggingin.
Nú eru stýrivextir með lægra móti og verðbólga nær engin. Það er heldur enginn blússandi gangur í atvinnulífinu. Nema á spítölunum er allt að drukkna í ókeypis verkefnum í ókeypis heilbrigðisþjónustu. Og það er skortur á öllu sem er ókeypis, öldrunarþjónustu eða dýrum lækningatækjum. Mig sundlar við tilhugsunina hvað skorturinn er mikill og hvað ég er getulaus til að gera eitthvað sem um munar.
Ef mér til dæmis væri fleygt fram af ætternisstapa myndi þá ástandið ekki lagast? Ber mér og jafnöldrum eiginlega ekki skylda til að losa þjóðfélagið við okkur og fremja sjálfsmorð til þess að þeir yngri megi betur lifa? Við erum bara fyrirhöfn og kostnaður sem gott væri að losna við. Þá væri hægt að borga læknum betur og þeir sleppa við að lækna okkur.
Ef okkur dámar þetta ekki þá væri hugsanlega mannúðlegra að allir sjötugir yrðu dæmdir útlægir og skyldu utan vera þrjá vetur við sjötugsaldurinn eins og var til forna.Þá yrði skyndilega öfugur straumur hælisleitenda frá landinu. Það væri líka hugsanlega hægt að skapa aðstæður fyrir fólk til að fara í svona útlegð og spara. Nú, eða borga fólki eingreiðslu fyrir að hverfa alveg. (Tölfræði er tilfinningalaus.)
En ríkisstjórnin hefur það hlutverk að skipa málum. Ekki ég.
Og enginn má sköpum renna."Þeir sem aldrei þekktu ráð, þeir eiga að bjarga hinum." Samningsfrelsi eða þjóðarsátt um bættan hag allra?
En skipað gæti ég væri mér hlýtt. Og ég held að mínar skipanir væru hugsanlega skárri fyrir alla en það sem framundan er í verðbólgubáli og verkföllum en að frjálsir samningar fái að ráða rétt einu sinni enn.
Ég skipa víst ekki mikið fyrir úr þessu, vesæll, aldraður og óábyrgur bloggari og þaðan af síður yrði mér hlýtt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þakka þér Halldór. Það er bannað að hugsa svona um þá sem byggðu upp landið okkar; gamla fólkið. Bara bannað Halldór minn.
Það góða við það þegar menn og t.d. læknar með drottinskomplex flytja úr landi, er að þá lækka kröfur þeirra til launa og lífsgæða og þeir sætta sig þar við það sem þeim finnst óásættanlegt hér heima. Þar eru þeir orðnir aðeins einn af mörgum milljónum og hafa ekkert að segja í hinni stóru mynd. Og það vita þeir vel. Eru orðnir núll.
Flytji þeir hins vegar heim aftur, þá hækka kröfur þeirra til alls.
Þetta er hollt að muna. Sérstaklega fyrir þá.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.12.2014 kl. 23:05
Gunnar minn, ég er að tala um mig sjálfan. Ég held að þetta land skuldi mér ekki neitt. Og ég held líka að því finnist það ekki heldur eða fólkinu upp til hópa.
En þú greinir læknavandann af þeirri yfirsýn sem alþjóðareynslan veitir þér.
Halldór Jónsson, 3.12.2014 kl. 23:36
Já Halldór. Ég veit að þú ert meðal annars að tala um sjálfan þig. En það er bannað að tala svona um sjálfan sig; landsbyggjari góður
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 3.12.2014 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.