Leita í fréttum mbl.is

Reiknikúnstir ráđuneytis

fjármála eru lítt skiljanlegar verkfrćđingum.

Svona lítur taflan út frá ráđuneytinu um vörugjöldin:

Rekstrargrunnur, m.kr.Reikningur 2012Reikningur 2013Fjárlög 2014Áćtlun 2014Frumvarp 2015
Virđisaukaskattur142.446148.739160.000161.000180.000
Vörugjöld53.91255.15557.94756.18357.547
   Almenn vörugjöld af innfluttum vörum3.9224.2714.7704.070870
   Almenn vörugjöld af innlendri framleiđslu1.5741.5381.7601.6501.880
   Vörugjöld af ökutćkjum4.2444.0325.0004.1305.800
   Vörugjald af bensíni4.4804.3434.6004.4504.600
   Sérstakt vörugjald af bensíni7.4777.1957.4007.1507.500
   Kolefnisgjald3.0613.0133.3403.2303.430
   Olíugjald6.8937.1767.0007.3007.800
   Sérstakur skattur af seldri raforku1.8692.0322.0902.1002.160
   Sérstakur skattur af sölu á heitu vatni294311325340360
   Flutningsjöfnunargjöld339361407407430
   Áfengisgjald11.06711.40912.00012.15112.951
   Tóbaksgjald5.0785.7985.9005.9006.100
   Ýmis vörugjöld3.6153.6763.6593.6094.274
Tollar og innflutningsgjöld7.6825.8154.2724.7725.122
Ađrir sértćkir skattar á vöru og ţjónustu2.4162.7222.5592.6142.689
Bifreiđaskattar7.1767.1567.7107.3707.700
Ađrir neysluskattar og leyfisgjöld4.3224.4443.9674.1624.322
Samtals217.954224.030236.760236.404257.988

Ekkert tiltekiđ um hvađ er lagt saman og hverju er sleppt. Af hverju er ţetta sett svona fram sem grunnskólanemandi kćmist ekki upp međ? Samtals fyrir 2015 er hvađ og hvernig fundin?

Eftir standa  einir 30 milljarđar af vörugjöldum og mest á umferđina. Umferđin sem er drifkraftur efnahagslífsins. Án hennar er ekkert athafnalíf.Er ţetta rétt hugsun? Darios Persakóngur lét leggja vegi um ríki sitt og kvađ ţjóđ sína ekki svo ríka ađ hún hefđi efni á vondum samgöngum. Rímar ţetta viđ ađ til vegakerfisins renna ađeins 14 milljarđar? En lífeyrisskuldbindingar vegna opinberra starfsmann hćkka um meira en 2.5 milljarđa  og nema líklega í heild ţvílíkum upphćđum ađ enginn veit hvernig á ađ borga. Margur sannleikur um ţetta mál virđist  falinn í gríđarlegu málskrúđi á 510 síđum í ţingskjali l sem fćlir fólk frá ađ lesa eđa skilja. En ţó er ţetta fróđleg lesning og sem flestir ćttu ađ lesa ssér til borgaralegrar sáluhjálpar. 

Ţessi vörugjöld á umferđina sem sjá má í töflunni borga einstćđar mćđur og ađrir aumingjar í landinu međ öllum vinnandi á almennum  markađi. En féiđ rennur ađeins ađ hluta til vegamála. Ţađ rennur m.a.til sjálftökuliđsins í ríkisapparatinu, ţingmanna og ráđherra, međ sín verđtryggđu eftirlaun.  Hundinum er gefin rófan af sjálfum sér ađ éta međ 10 milljörđum í barnabótum og 7 í vaxtabótum ( sem grannt skođađ eru ađeins styrkir til bankanna!).

Ţađ er ţvílíkur skógur eftir í sértöku vörugjöldunum ađ mönnum endist seint örendiđ til ađ grisja ţetta illgresi. En lofa skal ţađ sem vela gert var í ađ lćkka matar-og heimilisskattana í almennu vörugjöldunum um 3,2  milljarđa. Ţađ var stórfengleg ađgerđ ţó ţađ sem eftir er sé mikiđ.Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ einfalda ţennan frumskóg allan og fćkka liđunum međ sameiningu. Ţađ vćri almenn hagrćđing og til skilningsauka fyrir alţýđu. 

Allt verđur ţetta án efa fćrt til baka og nýjar álögur settar á ef vinstri menn komast einhverntímann aftur til valda. Ţeir hćkka svo mikiđ alla liđi međ sértćkum ađgerđum ađ nćstu stjórnum tekst aldrei ađ vinda ofan af ţví öllu. Líklega er skógurinn svona ţéttur vegna áhrida ţeirra í gegnum árin.Ţessvegna ţenst bákniđ út stöđugt og fer ekki burt en blífur. Ţađ er víst hinn napri sannleikur hvađ sem ungir menn vilja annađ.

En sérstakar reikningskúnstir ráđuneyta eiga ađ mínu litla viti engan rétt á sér og framsetningin á ţingskjali  l finnst mér langt í frá ađ standast kröfur eins og tilvitnuđ tafla sýnir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Starfsmenn ríkisins hvort sem er á Alţingi, í ríkisstjórn eđa annarstađar semja fjárlög.Og ţeir semja um líferisgreislđur sér til handa, viđ sjálfa sig.Ţeir eru íslenskur ađall ţegar ţeir fara á eftirlaun međ margföld eftirlaun fólks á almennum markađi, sem verđur ađ borga stöđugar hćkkanir til ţeirra međan skert er hjá almennum launţegum.Spilling af verstu gerđ.Spilling og ójöfnuđur.Sama og var í Sovetinu.

Sigurgeir Jónsson, 14.12.2014 kl. 16:26

2 Smámynd: Kristmann Magnússon

Hvađa bull er ţetta í ykkur.  Hafiđ ţiđ séđ sérstakan sjúkrahúsaskatt eđa sérstakan skatt til ađ viđhalda eignum ríkisins.  Haldiđ ţiđ a ţađ kosti bara ekkert ađ reka ţessar stofnanir - einhvers stađar verđa peningar í ţetta ađ koma. 

Kristmann Magnússon, 14.12.2014 kl. 19:07

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég held ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ setja sérstakan saumavélaskatt af ţví ađ ţćr eru og ódýrar hér á landi ađ ţví ađ einn sértćkur hefur fortaliđ okkur.

Halldór Jónsson, 15.12.2014 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418284

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband