26.1.2015 | 08:58
Raforkuskortur
vofir yfir stóriðjufyrirtækjum landsins. Um stöðuna má lesa í grein Jónasar Elíasonar prófessors emeritus í Mbl.í dag:
Jónas segir:
"Margt bendir til að raforkuvinnsla með jarðhita muni eiga í vaxandi erfiðleikum. Orsökin er að orkuforðinn í háhitakerfunum hefur oftar en ekki reynst minni en vonast var til. Orsakir þessa eru æði flóknar og þeirra virðist þurfa að leita dýpra í iðrum jarðar en núverandi borholur ná.
Flestar jarðhitavirkjanir sækja orkuna á 1-3 kílómetra dýpi. Margir fagmenn eru þeirrar skoðunar að hagkvæmt muni verða að sækja orkuna dýpra, jafnvel á 5 km dýpi. Um þetta snýst rannsóknarverkefnið IDDP{+1}{+)} , ein slík hola hefur verið boruð í Kröflu og nær hún niður í kviku á um 2 km dýpi. Holan gefur mikla gufuorku en ekki hefur tekist að virkja hana vegna óhreininda í gufunni.
Fram að þessu hefur verið talið að háhitakerfin væru stór, nokkrir ferkílómetrar að flatarmáli og innihéldu ógrynni vatns. Fyrir 6-10 árum voru um fjórar virkjanir í bígerð á svæðum sem hugmyndir voru um meðal bjartsýnismanna, að stæðu léttilega undir allt að 600 MW raforkuvinnslu í 25-40 ár. Í dag setja menn markið mun lægra, enda ýmsum spurningum ósvarað um hvernig útvega skuli gufu til raforkuvinnslu úr háhitasvæðum þannig að hagkvæmt geti talist. IDDP-rannsóknarverkefnið er liður í þessari viðleitni.
Virkjaðar jarðhitaholur standa í vatni eða gufupúða, en sameiginlegt með þeim flestum er að orka þeirra dalar vegna þrýstiminnkunar. Ef ástæðan er útfelling kísils í holunni má bora nýjar holur, en ef þrýstingurinn í jarðhitakerfinu dalar niður fyrir það sem vélarnar krefjast og þá verður svæðið ónothæft um þó nokkurn tíma. Stundum eru boraðar niðurdælingarholur sem eiga að bæta jarðlögunum upp það vatn sem hinar borholurnar blása upp, en það bregst ef ekki er nægt innstreymi varma annars staðar frá.
Vandamálið virðist vera það, að orkuforði þeirra vatnsgeyma sem borað er í er hreinlega minni en áður var talið. Hinn raunverulegi orkuforði sem getur staðið undir áratuga framleiðslu í stórvirkjun er ekki í þessum vatnsgeymum, heldu dýpra í rótum jarðhitakerfanna þar sem kvikan mætir fasta berginu, en þar er bara hiti, nánast ekkert vatn. Þessi mál voru til umræðu hjá íslenska jarðhitaklasanum GEORG²{+)}, en þar kom fram að flöskuhálsinn í jarðhitavinnslunni væri mjög líklega flutningur orkunnar frá rótunum upp í vatnsforðann þar sem afla má svo hreinnar gufu, að henni megi hleypa beint inn á vélar þegar vatnið hefur verið skilið frá.
Skýringarmyndin sýnir þetta að hluta. Borholur eru ekki sýndar, en þær mundu enda einhverstaðar þar sem bláu örvarnar eru. Ef einhver tregða er á orkuflutningnum frá rótunum (rauðar) gerist annað af tvennu, vatnið kólnar eða forðinn tæmist og orkuforðinn dalar með tímanum. Að forðinn dalar eru engin ný sannindi, en það gerist hraðar en vonir stóðu til. Það aftur á móti þýðir væntanlega að orkuflutningurinn er meira bundinn sprungukerfi bergsins en eiginlegri holrýmd geymisins. Örugg aðferð til að bæta úr þessu liggur ekki fyrir.
Þessi staða er hugsanlega farin að hafa áhrif á raforkuvinnsluna. Þann 12.1. 2015 birtist í Morgunblaðinu grein um að raforkan væri að verða uppseld. Talið er að aukningu á almennum markaði sé um að kenna. Breyting á framleiðslutölum 2012-2013 sýnir hinsvegar að stóriðjan er að aukast, ekki almenni markaðurinn. Á sama tíma eykst raforkuframleiðsla með jarðhita nánast ekki neitt. Spurningin er þá, eru raforkuframleiðendur sem ekkert vatnsafl hafa, að draga úr framleiðslu á almennan markað til að framleiða upp í stóriðjusamninga? Landsvirkjun þarf þá að taka þetta álag í staðinn. Slíkt kemur fram sem aukning á almennum markaði hjá Landsvirkjun.
En burtséð frá þessu þá er áhættan við öflun raforku úr jarðhita meiri en talið var og mun það óhjákvæmilega leiða til verulegs kostnaðarauka við raforkuvinnslu með jarðhita umfram það sem ætlað var þegar 600 MW vonin sem áður var minnst á var uppi. En hvaða orkuöflunartækni skal beita og hver kostnaðaraukinn verður liggur ekki fyrir."
Þetta eru athyglsiverðar upplýsingar.Á sama tíma eru kommarnir kolvitlausir yfir því að það er staðreynd að þeir misfóru með niðurstöður verkefnastjórnar Rammaáætlunar og fluttu virkjunarkosti hennar í biðflokka. Ef ekkert er að gert eins og Jón Gunnarsson sem fer nú fyrir nauðsynlegum breytingum er að gera , þá er ekkert viðbótarrafmagn að hafa þegar háhitinn stendur ekki undir væntingum.
Þá spyr ég, hversvegna vindorkan mætir þessari endemis mótstöðu margra og sérstaklega sveitarstjórnamanna eins og til dæmis í Bláskógabyggð og Skeiða-Gnúpverjahreppi? Það er ekki eins og þessar sveitarstjórnir hafi samkennd með landinu eða telji sér það viðkomandi þegar orkuskortur er yfirvofandi.
Þó að sveitarstjórnin í Rangárþingum sé alger andstæða þessa fólks, þá er leyfi til að setja upp vindmyllur torfengið og tafsamt fyrr en að mikilli pappírsvinnu lokinni. Vindurinn er þó þarna til staðar og hver dagur sem hann blæs óbeislaður tapast verðmæti. Og sé litið til þess að vindmyllur eru 100 % endurkræfar hvað náttúru landsins varðar, hversvegna þarf þá að vanda sig svona óskaplega í ákvarðanatöku?
Vindmylla verður væntanlega úrelt og ónýt á 20 árum. Séu losaðir 200 boltar og hún tekin niður hefur Ísland ekkert breyst. Öll fljót renna eins og á Söguöld. Grasið grær betur þar sem það naut skjóls. Ekkert nema söknuður áhorfandans er fyrir hendi. Og svo auðvitað gat í orkuöflun landsins. Sem þá hefur kannski verið leyst með kjarnorkuveri sem er líka náttúru-og umhverfisvænt.
Jónas Elíasson á þakkir skildar fyrir að fræða okkur um takmarkanir á raforkuvinnslu með jarðhita.
{+
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419727
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það hefur legið fyrir opinberlega allt frá Kröfluþættinum fræga í Sjónvarpinu 1978, að brotið hefur verið bæði þá og alla tíð síðan gegn skilyrðum Guðmundar Pálmasonar um nýtingu jarðvarma til raforkuframleiðslu af tómri skammtímagræðgi.
Fyrsti bloggpistill minn 2007 fjallaði um þetta en í tugum pistla um þetta hefur verið talað fyrir daufum eyrum. Ólafur Flóvenz og Guðni Axelsson sögðu sannleikann í einni setningu í greinarflokki um málið í Morgunblaðinu, sem er sá, að jarðvarmanýtingin er langt í frá sjálfbær vegne þess offors og gassaháttar sem viðhafður hefur verið.
Og enn örlar ekki á því að breyta um í þessu efni.
Ómar Ragnarsson, 26.1.2015 kl. 11:51
En Ómar,
Hvað þá? Viltu ekki ræða annaðhvort vindmyllur eða kjarnorkuver?
Halldór Jónsson, 26.1.2015 kl. 13:56
Við þurfum bara eitt stykki Þórsvirkjun og málið er leyst.
Ágúst H Bjarnason, 26.1.2015 kl. 16:48
Þegar ég fæ ekki leyfi fyrir fleiri vindmyllum sem ekki skaða umhverfið eða breyta farvegum fljótanna, þá byggjum við eitt stykki Þórsvirkjun og hættum að spilla landinu eins og vatnsorkuverin gera.
Halldór Jónsson, 26.1.2015 kl. 21:39
Þessi stefna sem fyrri ríkisstjórn virtist aðhyllast, að láta jöklana renna sem fæstum til gagns til sjávar og eyðileggja í staðinn sem flest háhitasvæði, án þess að hafa hugmynd um hversu mikil orka leynist undir yfirborði, tel ég þurfi verulegrar endurskoðunar við. Jöklana eigum við ekki nema í takmarkaðan tíma og því best að nýta þá þar sem það veldur sem minnstu tjóni og láta háhitasvæðin í friði
Kjartan Sigurgeirsson, 26.1.2015 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.