Leita í fréttum mbl.is

Rotturnar naga Reykjavíkurflugvöll

alla daga. 

Ţví má ekki sofna á verđinum. Eftirfarandi punkta er gott ađ hafa í huga til ađ sjá í gegn um blekkingaleik Dags Bé og EssBjarnar ţegar ţeir skipuđu Rögnunefndina til ţess ađ sleppa viđ umrćđur í kosningunum. Ţessi nefnd er enn ađ störfum međ sjálfan Dag innanborđs. Komi einhverntíman eitthvađ frá ţessari nefnd ţá verđur ţađ međ klóförum ţokkapiltanna.

Eftirfarandi stađreyndakafli lýsir ađförum " Reykjavíkurrottanna" sem naga Reykjavíkurflugvöll hverja stund:

"Samskipti ríkis og Reykjavíkurborgar   

                                                                                            Af og til, allt frá stríđslokum, hafa forsvarsmenn ríkis á sviđi samgöngumála og forsvarsmenn Reykjavíkurborgar deilt um tilvist og framtíđ Reykjavíkurflugvallar. Á árunum 1999-2010 var ţađ yfirlýst stefna samgönguráđuneytis (síđar innanríkis-ráđuneytis), ađ byggđ yrđi alhliđa samgöngumiđstöđ á norđaustur hluta flugvallar-svćđisins, norđur af skrifstofum Flugleiđa/Icelandair. Í ţví skyni ţyrfti ţá ađ leggja niđur flugbraut 06/24, - en ţó ekki fyrr en áđur hefđi veriđ opnuđ til notkunnar flug-braut međ sömu stefnu á Keflavíkurflugvelli. Ţessi stefnumótun ríkisins, og mála-miđlun gagnvart borginni, hafđi ţađ ađ grunnmarkmiđi, ađ ţar međ yrđi tilvist Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýri tryggđ til langrar framtíđar.

Ţann 10. nóv. 2010 gengu ţáverandi borgarstjóri, Jón Gnarr, og formađur borgar-    ráđs, Dagur B. Eggertsson, á fund ţáverandi innanríkisráđherra, Ögmundar Jónas-sonar, til ađ tilkynna honum, ađ Reykjavíkurborg fallist ekki lengur á fyrirhugađa byggingu samgöngumiđstöđvar. Frá ţeim degi, er ţví ljóst, ađ engin ástćđa er til ađ leggja niđur umrćdda flugbraut, - sem í dag fćkkar árlegum lokunardögum flug-vallarins um 16, - og hefur ţannig afgerandi ţýđingu fyrir öryggi sjúkraflugsins.. 

 

Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar                                                                                   Ţann 22. maí 2013 kynntu formenn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks stefnuyfir-lýsingu nýrrar ríkisstjórnar. Í henni er eftirfarandi ákvćđi um flugvöllinn:

"Reykjavíkurflugvöllur er grundvallarţáttur í samgöngum landsins. Til ţess ađ           hann geti áfram gegnt ţví mikilvćga ţjónustuhlutverki, sem hann hefur gagn-             vart landinu öllu, ţarf ađ tryggja framtíđarstađsetningu hans í nálćgđ viđ stjórnsýslu og ađra ţjónustu."

Stćrsta undirskriftasöfnun Íslands                                                                                                                                             Í kjölfar ţess, ađ borgarstjórn Reykjavíkur samţykkti 4. júní 2013 stórgallađa tillögu sína ađ Ađalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, sem gerđi ráđ fyrir tafarlausri skerđingu á hlutverki Reykjavíkurflugvallar, og lokun hans á nćstu árum, ákváđu samtökin Hjartađ í Vatnsmýri ađ efna til undirskriftasöfnunar. Á ađeins fimm vikna tímabili síđsumars 2013 ritađi samtals 69.791 kjörgenginn landsmađur undir eftirfarandi áskorun, sem afhent var forsvarsmönnum borgarinnar 20. sept. 2013:

            "Viđ leggjumst gegn ţeim áformum ađ flugvallarstarfsemi víki úr Vatnsmýrinni   og skorum á Reykjavíkurborg og Alţingi ađ tryggja öllum landsmönnum óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíđar."

Meint gildi skjala                                                                                                                                                         Ţann 25. okt. 2013 undirrituđu forsćtisráđherra, innanríkisráđherra, borgarstjóri, formađur borgarráđs og forstjóri Icelandair Group hf. "Samkomulag um innanlands-flug", sem fjallađi ađeins um eitt málefni, skipun verkefnisstjórnar undir formennsku Rögnu Árnadóttir til "ađ fullkanna ađra kosti til rekstrar innanlandsflugs en framtíđar-flugvöll í Vatnsmýri."

Í kjölfar ţessa undirrituđu ađeins innanríkisráđherra og borgarstjóri annađ og ađskiliđ skjal án fyrirsagnar. Í inngangi ţess segir: "munu ríki og Reykjavíkurborg vinna í samrćmi viđ áđur undirritađa samninga", - án ţess ađ ţeir séu ţar nánar tilgreindir. Í bréfi innanríkisráđuneytis til Isavia ohf., dags. 30. des. 2013, eru hins vegar tilgreind fimm skjöl, sem "fyrirhuguđ lokun flugbrautar 06/24 byggi á". Nauđsynlegt er ađ skođa nánar meint gildi umrćddra fimm opinberra skjala:

Hiđ fyrsta er "Bókun vegna Reykjavíkurflugvallar", undirrituđ 14. júní 1999 af Sturlu Böđvarssyni og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Í ţessu skjali er ekki orđi minnst á flugbraut 06/24, - og hefur ţađ ţví ekkert gildi í ţessu sambandi.

Nćstu tvö skjöl,

"Minnisblađ borgarstjóra og samgönguráđherra um samgöngumiđ-stöđ í Vatnsmýri og Reykjavíkurflugvöll",

undirritađ 11. feb. 2005 af Sturlu Böđvars-syni og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, og

"Minnisblađ samgönguráđherra og borgar-stjóra um samgöngumiđstöđ í Vatnsmýri",

undirritađ 8. apríl 2009 af Kristjáni L. Möller og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Eins og fram kemur í fyrirsögn ţessara tveggja minnisblađa var um ađ rćđa málefni fyrirhugađrar samgöngumiđstöđvar á norđaustur-hluta flugvallarins, og tengdar framkvćmdir. Eftir ađ forsvarsmenn Reykjavíkurborgar "slóu umrćdda samgöngumiđstöđ alfariđ út af borđinu" 10. nóv. 2010, hafa ţessi tvö skjöl ađ sjálfsögđu engan tilgang og ekkert gildi. 

Nćstu tvö skjöl eru

"Samkomulag um skipulag og uppbygging á landi ríkisins viđ Skerjafjörđ",

undirritađ 1. mars 2013 af Degi B. Eggertssyni og Katrínu Júlíusdóttur, og

"Samkomulag um endurbćtur á ađstöđu fyrir farţega og ţjónustuađila á Reykja-víkurflugvelli",

sem Ögmundur Jónasson og Jón Gnarr undirrituđu 19. apríl 2013, en "međ fyrirvara um samţykki borgarráđs." Kjarni beggja skjala var sú hugmynd, ađ ríkiđ selji Reykjavíkurborg tiltekiđ landsvćđi sitt á suđvesturhluta flugvallarins. Viđ lokaafgreiđslu Alţingis dagana 19. - 20. des. 2013 á frumvarpi til fjárlaga ársins 2014 var ţví alfariđ hafnađ, ađ í ţeim vćri einhver heimild til sölu nokkurs hluta lands Reykjavíkurflugvallar. Međan svo er, hafa ţessi tvö skjöl ekkert fordćmisgildi.

Í framangreindu bréfi innanríkisráđuneytis til Isavia ohf., dags. 30. des. 2013, og um "lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli", er eftirfarandi feitletrađ í 2. mgr.:

"Rétt er ađ ítreka ađ flugbrautinni skal ţó ekki lokađ eđa ađrar ákvarđanir   teknar sem leiđa til ţess ađ flugbraut 06/24 verđi tekin úr notkun á međan verkefnisstjórn, sem nú starfar undir forystu Rögnu Árnadóttur  skv. samkomulagi ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair Group er enn  ađ störfum og ákvörđun á grundvelli tillagna hennar liggur ekki fyrir.""

Samt er gefiđ út graftrarleyfi til Knattspyrnufélagsins VALS til ađ hefja eyđileggingu flugvallarins. Háskólanum gefnir Fluggarđar til bótalauss niđurrifs og niđurrif félagsheimils Vélflugfélagsins viđ Ţorragötu heimiluđ án ţess ađ á eigendurna sé yrt einu orđi. 

Ćtlar almannaeignin VALUR, ţetta íţróttafélag fjöldans, ađ láta hafa sig í ţađ ađ teyma sig inn í Samfylkinguna og fara gegn svo deildum meiningum  á félagssvćđi sínu sem rottugangur ráđamanna  vinstri meirihlutans á Reykjavíkurflugvelli ber vitni? Ćtla ţeir ađ gera knattspyrnufélagiđ  VAL ađ hćkju ţeirra DagsBé og EssBjarnar og málaliđans ţeirra, Halldórs Auđars Svanssonar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég held ađ Dagur og félagar geri sér nú ekki alveg grein fyrir ţví hvađ ţetta er mikiđ hita mál hjá ţjóđinni. Mađur hefur nú heyrt ýmislegt út um allt land. Ţeir eiga ađ hćtta ţessum mafíustćlum.

Eyjólfur G Svavarsson, 30.1.2015 kl. 02:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Segđu!

Halldór Jónsson, 30.1.2015 kl. 08:48

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Dagur Bergţóruson Eggertson segir núna ađ hann vinni eindregiđ eftir samţykktu ađalskipulagi Reykjavíkur, sem tekur allan Reykjavíkurflugvöll burt í hlutum. Líka ađ deiliskipulagiđ taki strax burt flugbraut 06/24. En samt fćst hann ekki til ţess ađ segja öllum: „Flugvöllurinn fer burt“, ţví ađ ţá yrđi hann varla kosinn áfram.

Ívar Pálsson, 30.1.2015 kl. 14:19

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Alţingi verđur ađ grípa í taumana.

Hvar eru nú Jón Gunnarson og Höskuldur?

=>Nauđsyn brýtur lög.

Jón Ţórhallsson, 30.1.2015 kl. 14:32

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Segđu Jón !

Ívar, Dagur er mun klókari pólitíkus en menn gera sér grein fyrir ţví hann spilar sig einfeldnig eins og hann gerđi í búktalarateyminu.

Halldór Jónsson, 30.1.2015 kl. 17:38

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá ţér ađ halda merkinu uppi, Halldór!

Ţvílíkir skemmdaverkamenn ţessi vinstri menn í borgarstjórn!

Og frábćr athugasemd ţarna frá Ívari Pálssyni.

Jón Valur Jensson, 30.1.2015 kl. 18:14

7 Smámynd: Rafn Guđmundsson

hver er 'EssBjarnar'?

Rafn Guđmundsson, 30.1.2015 kl. 18:58

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţeir vinna gegn hagsmunum heildarinnar til ađ ţóknast byggingaspekúlöntum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2015 kl. 20:38

9 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hef á blogginu nýlega bent á, ađ ţegar litla brautin er lokuđ, lokast sjálfkrafa allar ađrar innanlandsflugbrautir á landinu og engin sv-braut er í Keflavík. 

Einnig er ţađ svo, ađ litla brautin liggur ađ mestu leyti um akbraut alfa og yfir hinar brautirnar, ţannig ađ í raun eru ađeins um 300 metrar hennar međ sjálstćđa tilveru. 

Ađeins losna um tíu hektarar til íbúđabygginga á ţví svćđi, eđa 0,1 ferkílómetri. 

Og međ ţví ađ fćra til stórt autt svćđi, sem á ađ vera upp viđ Hringbraut og setja ţađ á ţann stađ ţar sem nú eiga ađ vera íbúđarhús nćst brautinni, er vel hćgt ađ nota ţessa braut áfram, vegna ţess hve bratt og hćgt vélar koma ađ henni í ađflugi. 

Ţetta er spurning um örlítinn vilja. 

Ómar Ragnarsson, 30.1.2015 kl. 23:10

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Ómar,

Ţú talar bćđi af viti og vilja

Halldór Jónsson, 30.1.2015 kl. 23:37

11 Smámynd: Halldór Jónsson

Og takk frir allir hinir.

Dagur Bé er slugnasti og grćskumesti stjórnmálamađur seinni tíma. Ţvílíkar fléttur sem hann setur upp og hvernig hann vefur miđur gefnum mönnum um fingur sér. Menn verđa ađ taka sér vara á honum og strengjabrúđum hans.

Halldór Jónsson, 30.1.2015 kl. 23:39

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta eru ađ vísu skemmdarverkamenn, en hitt er raunar varasamt ađ fara ađ líkja jafnvel slíkum, sem  beita sér gegn beztu hagsmunum síns bćjarfélags og lands, viđ ROTTUR eđa önnur meindýr.

Slíkar nafngiftir tíđkuđu nazistar um Gyđinga, eins og viđ vorum minnt á í Schindler-myndinni, en ţađ sama hafđi Lenín gert afar gróflega, í mörgum fúkyrđum og ljótum, sem óvirtu gersamlega mennsku andstćđinga hans –– og af báđum ţssum stjórnmálastefnum, nazisma og bolsévisma, hlutust ţjóđamorđ.

Tölum ţví varlega! Ljótt orđbragđ er spillandi.

Jón Valur Jensson, 2.2.2015 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband