Leita í fréttum mbl.is

Gjör rétt, ţol ei órétt!

er gamalt kjörorđ Sjálfstćđismanna em oft var vitnađ til á fjölmennum fundi Sjálfstćđismanna i Kópavogi í dag.

Málfundafélagiđ Óđinn í Reykjavík var svo tillitsamt viđ Sjálfstćđisfélag Kópavogs ađ auglýsa fund međ formanni flokksins á sama tíma og sagđi í auglýsingunni ađ hann vćri haldinn í samvinnu viđ fulltrúaráđin í Suđvesturkjördćmi. Ţetta í tilviki Kópavogs er í besta falli alrangt.Í Kópavogi hafa veriđ fastir vikulegir fundir kl 10-12 á laugardögum svo árum skiptir. Ţađ er eins og giftuleysi Sjálfstćđisflokksin útá viđ sé ekki nóg eitt og sér heldur ţarf ađ bćta viđ ţađ innáviđ međ svona uppákomum. Vonandi hefur fundurinn hjá Óđni veriđ góđur og fjölsóttur líka, ţví fátt er flokknum okkar nauđsynlegra en ađ efla félagsstarfiđ til ađ undirbúa nýja sókn.

Víglundur flutti ítarlegt erindi um ţćr misgerđir sem síđasta ríkisstjórn olli á ţjóđarhag međ ţví ađ misfara međ stjórnvaldsúrskurđi Fjármálaeftirlitsins um stofnefnahag nýju bankanna. Ţađ var gert međ ţví Steingrímur J. ţurrkađi út allar löglega metnar niđurfćrslur FME á skuldum fyrirtćkja og einstaklinga.  Mat FME var ađ upphćđ ţessara útistandandi krafna bankanna vćri 2500 milljarđar. Endurmat DeLoitte hefđi lćkkađ ţetta mat í 2200 millljarđa. Ţessu  afskrifađa mati hefđi Steingrímur J. Sigfússon snúiđ viđ og strikađ á ólögmćtan hátt og án laga-og valdsheimilda allar niđurfćrslur út og afhent lánin á fullu verđi sem eignir bankanna til hrćgammasjóđanna sem stofnefnahag nýju bankanna Íslandsbanka og Arionbanka. Líklega nćr 400 milljarđa hćkkun skuldaranna.Ţarna hefđi líka fariđ forgörđum gott tćkifćri til ađ stokka upp bankakerfiđ sem vćri og stórt og óhagkvćmt.

Sem ţeir hrćgammar gripu fegnins hendi og innheimta ţetta ađ fullu í ţessum bönkum sem ţessi sami Steingrímur Jóhann gaf ţeim löglaust til eignar og umráđa. Svipađ var fariđ međ Landsbankann sem er ţó sérkapítuli og er enn í eigu ríkisins.

Allt ţetta segir Víglundur vera stórfellt misferli og lögleusar athafnir hjá Steingrími sem eigi ekki ađ fá ađ liggja í láginni.Ţví menn eigi ađ gjöra rétt og ekki ţola órétt. Víglundur vakti athygli á ţví ađ helstu vitorđsmenn og međgerendur Steingríms J.í ţessum verkum öllum vćru háttsettir ennţá í kerfinu og einir fjórir vćru ađ störfum inni á gafli í Fjármálaráđuneytinu hjá formanni Sjálfstćđisflokksins. Fannst ýmsum fundarmönnum ţetta vera kynlegar fréttir.

Ţessi mál eru svo flókin og margslungin ađ erfitt verđur ađ greiđa úr ţeim til fulls. En ţau eru ekki fyrnd ţó ađ kerfiđ og stuđningsmenn Steingríms reyni hvađ ţeir geti til ađ gera Víglund tortryggilegan. Láta ađ ţví liggja ađ hann eigi skiliđ ađ fara í tugthús fyrir ađ rjúfa bankaleynd međ ţví ađ birta leyiniskýrslur sem sanna hans mál. Víglundur bauđ ţá velkomna ađ kćra sig ţví ţá myndu ţeir fyrst sanna hans mál.

Líflegar umrćđur urđu ađ erindi Víglundar loknu. Sá sem hér skrifar er búinn ađ ţekkja Víglund í mannsaldur og veit ađ hann er bćđi glöggskyggn og málafylgjumađur mikill. Rök Víglundar virđast honum standast skođun og Víglundur fullyrđir í framhaldi af öllum hinum meintu myrkraverkum Steingríms J. Sigfússonar í bankamálunum hafi kreppan hjá íslensku ţjóđinni framlengst um mörg ár og standi enn yfir međ gjaldeyrishöftum og dođa í atvinnulífinu löngu eftir ađ henni hefđi annars veriđ lokiđ.

Saga Steingríms J. Sigfússonar er orđin ótrúlega viđburđarík eftir ekki lengri dvöl í valdastólum. Ef ekki nema brot af öllu ţví sem á hann er boriđ vćri rétt myndi ţađ duga honum til mikillar fordćmingar margra. Enda er slóđin orđin löng sem er vörđuđ Icesave I,II og III, Sparisjóđur Keflavíkur, BYR, Sjóvá, Verđbréfastofan, Saga Capital, Íslandsbanki, Arionbanki, Landsbankinn og sjálfsagt margt annađ. Víglundur velti fyrir sér hvađ hefđi skeđ í Grikklandi hefi Steingrímur fariđ ţangađ líka eins og hann hótađi landsmönnum.

Er ţessi mađur Steingrímur Jóhann ekki farinn ađ verđskulda nafnbótina "hinn dýri" eins og húmoristinn hann Guđmundur dýri heitinn sem brenndi Önund inni á Sturlungaöld. Liggja ekki eftir okkar dýra mann brunarústir íslenskra heimila og fyrirtćkja sem lengi verđur til jafnađ? Sjálfum bregđur Steingrími ekki hiđ minnsta en kveđst hafa bjargađ ţjóđinni á örlagastundu. Víglundur velti upp ţeim möguleika ađ hugsanlega vissi hann bara ekki betur?

Víglundur Ţorsteinsson á virđingu skiliđ fyrir ţá miklu elju sem  hann hefur sýnt í málafylgju sinni. Hann sagđi sér ekki bera hefndarhugur til heldur vildi hann ađ menn gerđu rétt en ţyldu eigi órétt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 170
  • Sl. sólarhring: 980
  • Sl. viku: 5960
  • Frá upphafi: 3188312

Annađ

  • Innlit í dag: 163
  • Innlit sl. viku: 5069
  • Gestir í dag: 163
  • IP-tölur í dag: 162

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband