Leita í fréttum mbl.is

Þarf ekki VALUR

á vinum að halda? 

Skiptir það ekki máli með hvaða félagi maður heldur á boltavellinum? 

Ég held að Knattspyrnufélagið VALUR, félag Alberts Guðmundssonar og Hemma Gunn vina mínna, eigi ekki að láta Dag Bé og EssBjörn teyma sig út í það að egna flugvallarvini á móti félaginu. Sem það gerir með því að fara að byggja inn á Reykjavíkurflugvelli sem skemmir notkunarmöguleika hans og pirrar okkur flugvallarvini.

Er ekki betra að við Friðrik Pálsson sem skrifar í Morgunblaðið í dag um þetta mál, höldum áfram með VAL heldur en einhverjir gróðapungar sem tengjast þessu virðulega íþróttafélagi allra Reykvíkinga fái að græða milljónir á skjóli þessa þokkalega tvístirnis og þeirrar tilviljunar að maður að nafni Jón Kristjánsson seldi knattspyrnufélaginu VAL erfðafestuland sitt á Hlíðarenda fyrir margt löngu?  

Eggert Briem bóndi í Viðey átti líka erfðafestuland undir flugbrautunum. EssBjörn og Dagur Bé geta ekki sannað eignarrétt sinn á því landi því þeir keyptu það aldrei. Þeir eiga ekki landið undir flugvellinum og geta ekki gefið Háskólanum það sem þeir eiga ekki.

Áfram Valur !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband