21.2.2015 | 18:25
Enn ein rós
í blómvönd fármálafglapa Steingríms J. Sigfússonar bættist í hann um í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins á morgun. Þar hljóðar niðurlagið svo:
"Árið 2007 hafði FIH verið gerður upp með hagnaði sem nam á þriðja tug milljarða króna. Og jafnvel þegar árið ógurlega, 2008, var gert upp vorið 2009 var hagnaður bankans tæpir 4 milljarðar króna.
Þann örlagaríka dag, sem þetta var allt til umræðu, hafði Seðlabanki Íslands samband við Seðlabanka Danmerkur og spurðist fyrir um FIH bankann og hvort efast þyrfti um veðhæfni hans. Því var svarað til að í fljótu bragði teldu menn það ekki vera, en sagt að Danska fjármálaeftirlitið yrði spurt. Þegar það hafði verið gert lét bankinn S.Í. vita að mat eftirlitsins væri hið sama.
En þar sem beðið var um aðstoð í erlendum gjaldeyri vildi S.Í. ekki taka lokaákvörðun í málinu. Stór hluti gjaldeyrisforðans var þannig tilkominn, að íslenska ríkið hafði selt skuldabréf fyrir 1 milljarð evra. S.Í. hafði varðveitt andvirðið og það hafði tekist svo vel að lánið var sjálfbært og ríkissjóður hafði af því engan kostnað.
En þar sem forðinn var þannig til kominn litu bankastjórar S.Í. svo á, að vilji ríkisstjórnarinnar, en ekki bankans, yrði að ráða niðurstöðunni. Þeir sem báðu um aðstoðina héldu því fram, að ríkisstjórnin vildi að þessi fyrirgreiðsla yrði veitt. Þess vegna fór símtalið við forsætisráðherrann fram. Tilviljun réð því að það símtal var hljóðritað.
Þess vegna átti fyrirgreiðslan sér að lokum stað gegn allsherjarveði í banka sem talinn var standa mjög ríflega undir því
Það voru aðrir aðilar og önnur ríkisstjórn sem sáu um meðferð þess veðs og hvort ætti að selja bankann og þá hvenær. Það hefur öllu ráðið um það hversu vel veðið hefur reynst.
Þeir, sem flæmdir voru frá S.Í. með pólitísku offorsi af því tagi, sem hafði verið óþekkt í áratugi á Íslandi, fengu engu um það ráðið. Ábyrgðin á því er annarra.
Bankinn FIH er enn starfandi og lausleg skoðun á eigin fé bendir til að hann sé enn mun meira virði en veðskuldin var.Talan 200 milljarðar eða þrefalt lánið hefur heyrst. Þeir sem eiga bankann nú virðast því mega vera mjög ánægðir með viðskipti sín við Seðlabanka Íslands.
Allan þann tíma sem hin bjánalega umræða hefur farið fram um hið dularfulla samtal forsætisráð- herrans og seðlabankastjórans hefur sá síðarnefndi aldrei verið spurður um það, hvort hann hefði eitthvað á móti því að samtalið væri birt opinberlega. Það er í rauninni enn þá dularfyllra en símtalið sjálft."
Blómvöndur Steingríms J. Sigfússonar í fjarmálalegum afglöpum hefur því enn gildnað við sölu FIH bankans sem hann seldi þarna til stórkostlegs tjóns fyrir Ísland.En bankinn er metinn á 200 milljarða um þessar mundir eða þrefalt lánið sem veitt var.
Hefði Steingrímur J.ekki selt bankann of snemma hefði ekkert tjón orðið af Kaupþingsláninu sem veitt var á grundvelli AlThani-svikanna beinlínis sem nú hefur verið dæmt í.
Það er Steingrímur J. Sigfússon á ábyrgð heilagrar Jóhönnu, sem tapaði umræddum 35 milljörðum en ekki Davíð Oddsson eftir eitthvað laumusímtal við Geir Haarde sem allt málið hefur snúist um í mörg ár hjá þeim vitringunum Steingrími J., Helga Hjörvar og Guðmundi Steingrímsyni svo ekki sé nefndur snillingurinn Árni Páll höfundur samnefndra laga sem voru dæmd ólög.
Þannig starfar þetta vinstra slegt allt. Tómar getgátur og villuljós notað til að skreyta vefi keisarans. Þjóðin situr bara nakin eftir í stað blómahafsins sem tapaðist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.2.2015 kl. 18:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
og þetta segir maður sem segis vera verkfræðíngur
Rafn Guðmundsson, 22.2.2015 kl. 01:02
Rafn
Löngu er ljóst orðið að þú ert einn þeirra sem féllu í PISA rannsókninni og sést hefur um margra ára skeið til þín þar sem sannast að þú ert illa fær um að lesa þér til gagns.
Þér hefur ásamt fleirum verið bent á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem er fróðleg um flest það sem fór illa í hruninu ásamt því að geyma upplýsingar um yfirheyrslur allra sem komu nálægt einhverju og er aðgengilegt á netinu og hægt er að leita eftir orðum. annig gætir þú slegið inn orðið Davíð og fengið upplýsingar um yfirheryslurnar yfir honum. Sömuleiðis er hið sama mögulegt um flest annað sem varðar hrunið.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2015 kl. 01:06
Frábært, Halldór, að fá þennan texta hingað og að upplýst sé um þetta mál, sem þeir vinstri-slugsararnir hafa þótzt geta haft á móti fyrri seðlabankastjóra. Merkilegt hvernig þeir skjóta sig alltaf í fótinn.
Jón Valur Jensson, 22.2.2015 kl. 14:56
Rafn, ég kem eiki auga á hvað þér finnst athugavert
Já,Prédikari, það er eftirtektarvert hvernig málstaður fyrri ríkisstjórnar og Davíðs styrkist með hverri skýrslu og upplýsingum sem birtast. En mér finnst staða Steingríms bara versna við nýjar uppplýsingar. Hversvegna var FIH seldur og hverjir véluðu þar um?
Jón Valur, það er oft að upp komast svik um síðir
Halldór Jónsson, 22.2.2015 kl. 19:55
Kaupþingslánið og ráðsmennska Seðlabankastjóra
Grein J'ons Magnússonar hrl. :
http://predikarinn.blog.is/blog/predikarinn/entry/1633722/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 24.2.2015 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.