Leita í fréttum mbl.is

Enn ein rós

í blómvönd fármálafglapa Steingríms J. Sigfússonar bćttist í hann um í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins á morgun. Ţar hljóđar niđurlagiđ svo:

"Áriđ 2007 hafđi FIH veriđ gerđur upp međ hagnađi sem nam á ţriđja tug milljarđa króna. Og jafnvel ţegar áriđ ógurlega, 2008, var gert upp voriđ 2009 var hagnađur bankans tćpir 4 milljarđar króna.

Ţann örlagaríka dag, sem ţetta var allt til umrćđu, hafđi Seđlabanki Íslands samband viđ Seđlabanka Danmerkur og spurđist fyrir um FIH bankann og hvort efast ţyrfti um veđhćfni hans. Ţví var svarađ til ađ í fljótu bragđi teldu menn ţađ ekki vera, en sagt ađ Danska fjármálaeftirlitiđ yrđi spurt. Ţegar ţađ hafđi veriđ gert lét bankinn S.Í. vita ađ mat eftirlitsins vćri hiđ sama.

En ţar sem beđiđ var um ađstođ í erlendum gjaldeyri vildi S.Í. ekki taka lokaákvörđun í málinu. Stór hluti gjaldeyrisforđans var ţannig tilkominn, ađ íslenska ríkiđ hafđi selt skuldabréf fyrir 1 milljarđ evra. S.Í. hafđi varđveitt andvirđiđ og ţađ hafđi tekist svo vel ađ lániđ var sjálfbćrt og ríkissjóđur hafđi af ţví engan kostnađ.

En ţar sem forđinn var ţannig til kominn litu bankastjórar S.Í. svo á, ađ vilji ríkisstjórnarinnar, en ekki bankans, yrđi ađ ráđa niđurstöđunni. Ţeir sem báđu um ađstođina héldu ţví fram, ađ ríkisstjórnin vildi ađ ţessi fyrirgreiđsla yrđi veitt. Ţess vegna fór símtaliđ viđ forsćtisráđherrann fram. Tilviljun réđ ţví ađ ţađ símtal var hljóđritađ.

Ţess vegna átti fyrirgreiđslan sér ađ lokum stađ gegn allsherjarveđi í banka sem talinn var standa mjög ríflega undir ţví

Ţađ voru ađrir ađilar og önnur ríkisstjórn sem sáu um međferđ ţess veđs og hvort ćtti ađ selja bankann og ţá hvenćr. Ţađ hefur öllu ráđiđ um ţađ hversu vel veđiđ hefur reynst.

Ţeir, sem flćmdir voru frá S.Í. međ pólitísku offorsi af ţví tagi, sem hafđi veriđ óţekkt í áratugi á Íslandi, fengu engu um ţađ ráđiđ. Ábyrgđin á ţví er annarra.

Bankinn FIH er enn starfandi og lausleg skođun á eigin fé bendir til ađ hann sé enn mun meira virđi en veđskuldin var.Talan 200 milljarđar eđa ţrefalt lániđ hefur heyrst. Ţeir sem eiga bankann nú virđast ţví mega vera mjög ánćgđir međ viđskipti sín viđ Seđlabanka Íslands.

Allan ţann tíma sem hin bjánalega umrćđa hefur fariđ fram um hiđ „dularfulla“ samtal forsćtisráđ- herrans og seđlabankastjórans hefur sá síđarnefndi aldrei veriđ spurđur um ţađ, hvort hann hefđi eitthvađ á móti ţví ađ samtaliđ vćri birt opinberlega. Ţađ er í rauninni enn ţá dularfyllra en símtaliđ sjálft."

Blómvöndur Steingríms J. Sigfússonar í fjarmálalegum afglöpum hefur ţví enn gildnađ viđ sölu FIH bankans sem hann seldi ţarna til stórkostlegs tjóns fyrir Ísland.En bankinn er metinn á 200 milljarđa um ţessar mundir eđa ţrefalt lániđ sem veitt var.

Hefđi Steingrímur J.ekki selt bankann of snemma hefđi ekkert tjón orđiđ af Kaupţingsláninu sem veitt var á grundvelli AlThani-svikanna beinlínis sem nú hefur veriđ dćmt í.

Ţađ er Steingrímur J. Sigfússon á ábyrgđ heilagrar Jóhönnu, sem tapađi umrćddum 35 milljörđum en ekki Davíđ Oddsson eftir eitthvađ laumusímtal viđ Geir Haarde sem allt máliđ hefur snúist um í mörg ár hjá ţeim vitringunum Steingrími J.,  Helga Hjörvar og Guđmundi Steingrímsyni svo ekki sé nefndur snillingurinn Árni Páll höfundur samnefndra laga sem voru dćmd ólög.   

Ţannig starfar ţetta vinstra slegt allt. Tómar getgátur og villuljós notađ til ađ skreyta vefi keisarans. Ţjóđin situr bara nakin eftir í stađ blómahafsins sem tapađist. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

og ţetta segir mađur sem segis vera verkfrćđíngur

Rafn Guđmundsson, 22.2.2015 kl. 01:02

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Rafn

Löngu er ljóst orđiđ ađ ţú ert einn ţeirra sem féllu í PISA rannsókninni og sést hefur um margra ára skeiđ til ţín ţar sem sannast ađ ţú ert illa fćr um ađ lesa ţér til gagns.

Ţér hefur ásamt fleirum veriđ bent á skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis sem er fróđleg um flest ţađ sem fór illa í hruninu ásamt ţví ađ geyma upplýsingar um yfirheyrslur allra sem komu nálćgt einhverju og er ađgengilegt á netinu og hćgt er ađ leita eftir orđum. annig gćtir ţú slegiđ inn orđiđ Davíđ og fengiđ upplýsingar um yfirheryslurnar yfir honum. Sömuleiđis er hiđ sama mögulegt um flest annađ sem varđar hruniđ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 22.2.2015 kl. 01:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Frábćrt, Halldór, ađ fá ţennan texta hingađ og ađ upplýst sé um ţetta mál, sem ţeir vinstri-slugsararnir hafa ţótzt geta haft á móti fyrri seđlabankastjóra. Merkilegt hvernig ţeir skjóta sig alltaf í fótinn.

Jón Valur Jensson, 22.2.2015 kl. 14:56

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Rafn, ég kem eiki auga á hvađ ţér finnst athugavert

Já,Prédikari, ţađ er eftirtektarvert hvernig málstađur fyrri ríkisstjórnar og Davíđs styrkist međ hverri skýrslu og upplýsingum sem birtast. En mér finnst stađa Steingríms bara versna viđ nýjar uppplýsingar. Hversvegna var FIH seldur og hverjir véluđu ţar um?

Jón Valur, ţađ er oft ađ upp komast svik um síđir

Halldór Jónsson, 22.2.2015 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 1095
  • Sl. viku: 5814
  • Frá upphafi: 3188166

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4928
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband