Leita í fréttum mbl.is

Errda bara alltílagi?

" Ef tillögur stjórna viđskiptabankanna ţriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka, verđa samţykktar á ađalfundum munu ţeir greiđa samtals 45,7 milljarđa króna í arđ til eigenda sinna. Stjórn Íslandsbanka leggur til ađ arđgreiđsla nemi 9,1 milljarđi króna sem er 40% af hagnađi. Stjórn Arion banka leggur til arđgreiđslu ađ upphćđ 12,9 milljarđar króna sem er er 45% af hagnađi og Landsbanki leggur til 23,7 milljarđa króna sem er 80% af hagnađi. Ríkissjóđur sem á 97,92% í Landsbanka, 13% í Arion banka og 5% í Íslandsbanka mun ţví fá góđa búbót fyrir utan ţá 26 milljarđa króna sem bankarnir ţrír greiđa í tekju- og bankaskatt."

Svo stendur í Morgunblađinu á sunndag.

Herjir eru í stjórnum ţessara banka? Hvernig komst ţađ fólk ţangađ? Af hverju eru ţessar tölur nćrri eins fyrir alla banka? Hwer á ţessa banka? Raunverulega.

Finnst fólkinu sem borgađi ţessum bönkum allar ţessa peninga ţetta vera bara allt í lagi? Finnst Bjarna Ben. og Sigmundi Davíđ ţetta vera bara ekkert mál? Bankarnir ćtla mildilegast ađ borga 26 milljarđa í skatta. Finnst ţeim ţetta hćfilegt?

Enn sendur í Mogga:

"Yfirstjórn bankanna ţriggja fékk greiđslur sem nemur rúmum einum milljarđi króna. Í hverjum bankanna ţriggja eru 7 stjórnarmenn og eru greidd laun til stjórnanna samtals 167,2 milljónir króna. Arion banki greiddi til stjórnar 72,8 milljónir króna, Íslandsbanki greiddi 48,4 milljónir króna og Landsbanki greiddi 46 milljónir króna.

 

Greiđslur til bankastjóra og framkvćmdastjóra eru samtals í bönkunum ţremur 851,5 milljónir króna. Í Arion banka fengu bankastjóri og 9 framkvćmdastjórar 310 milljónir, í Landsbanka fengu bankastjóri og 7 framkvćmdastjórar 277 milljónir króna og í Íslandsbanka fengu bankastjóri og 8 framkvćmdastjórar 264,5 milljónir króna.

 

Bankastjórarnir ţrír fengu samtals 140,4 milljónir í laun og árangurstengdar greiđslur. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, fékk 72,8 milljónir króna, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, fékk 43,4 milljónir og Steinţór Pálsson í Landsbanka fékk 24,2 milljónir."

Ćtli Ţađ sé ekki bara eđlilegt ađ Höskuldur fái sama og "Hvíta"-Birna og Steinţór til samans međ tilliti til reynslu hans í ţví ađ ţjónusta  almenning hjá VISA? Ef tillit er tekiđ til ţess ađ ţetta er ađeins eitt mánađarkaup hjá fyrri bankastjóra blasir ţá ekki hagrćđingin í Aríonbanka viđ?

Ef sama hlutfall bankamanna vćri í Bandaríkjunum og á Íslandi vćru ţeir fjórar milljónir í stađ tćprar einnar. Sem sagt pílögmál mitt gildir líka hér.

Errda bara alltílagi? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Nei, edaerskobarastaekkiílagi! Thad er ekkert minna en vidurstyggilegt ad horfa upp á ofsagróda bankanna thriggja. Furduleg eru einnig vidbrögd, eda öllu heldur vidbragdsleysi stjórnvalda og endalaus roluháttur og undirlaegjuháttur stjórnmálamanna og kvenna úr öllum flokkum, gagnvart thessum ófögnudi, sem naerist eins og aexli á almenningi med vaxtaokri og annari svívirdu. Asskoti bara, ad horfa upp á thetta. Ég segi nú ekki meira.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 1.3.2015 kl. 19:28

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Og svona rétt í leidinni.: Eru allar innistaedur sparifjáreigenda tryggdar hjá bönkunum, ef svo faeri nú ad einhver theirra rúlladi á hausinn? Hvergi hef ég séd neitt um thad og vaeri fródlegt ad fá thad á hreint.

Halldór Egill Guđnason, 1.3.2015 kl. 19:32

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Nútimabankarćningjar eru ekki bófar á götunni eins og í Villta vestrinu- ţađ eru mennirnir sem eru í vinnu á ofurlaunum- sem viđ borgum.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.3.2015 kl. 21:18

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

 

 

 

 

Greinum kreppufléttuna strax

K R E P P U F L É T T A N

Fyrst verđbólga og síđan verđhjöđnun

Ţú áttir skuldlausa íbúđ, og seldir hana.

Andvirđiđ dugđi fyrir 50% í nýju húsi, ţú áttir hálft húsiđ.

Ţá setti ég á ţig kreppufléttuna.

 

 

 

 

 

 

söluverđ

verđbólgu

 

verđhjöđnunar

 

verđhjöđnunar

 

fjármála

verđiđ

 

verđiđ

 

verđiđ

 

fyrirtćkis

100%

 

80%

 

50%

 

100%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigandi

 

Eigandi

 

Eigandi

 

 

50%

 

30%

 

0%

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

50%

 

50%

 

50%

 

100%

 

 

 

 

 

 

 

Banki

 

Banki

 

Banki

 

Banki

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

*http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1352200/ 

Ég fjárfestirinn hafđi reynt ađ spana upp verđbólgu,

međ ţví ađ spana upp laun í fjármálageiranum.

Ađrir stjórnendur hćkkuđu sín laun líka, ţeir vćru ekki minna virđi.

Einnig seldi ég verđbréf fram og til baka,

sem framleiddi ekkert nema verđbólgu.

ooo

Síđan stöđvađi ég alla fyrirgreiđslu frá fjármálastofnunum,

til ađ stöđva verđbólguna.

ooo

Ţá varđ mikill samdráttur hjá fólkinu og fyrirtćkjunum.

Fólkiđ missti vinnuna og fyrirtćkin missti viđskiptavinina.

ooo

Ţá gátu margir ekki greitt af lánum sínum, og reyndu ađ selja eignir.

En, engin gat keypt, án ađstođar fjármálastofnana.

ooo

Ađilar reyndu ađ selja á 80% verđi og síđan á 50% verđi.

ooo

Nú sagđi fjármálastofnunin ađ ţín 50% í eigninni vćri horfin,

og tók eignina til sín á 50% verđi.

ooo

Síđan bauđ fjármálastofnunin eignina til sölu á 100% til 120% verđi,

 Og sendi tilkynningu til fjölmiđla um ađ eignir fjármálastofnana,

hafi aukist um 300 milljarđa síđustu ţrjá mánuđina frá áramótum.

ooo

Ţetta voru eignir fólksins, sem voru látnar hverfa međ verđhjöđnuninni.

Nú í dag er veriđ ađ reyna ađ láta ríkiđ taka lán í erlendum gjaldeyri,

til ađ ţeir sem náđu, rćndu? eignunum af fólkinu,

geti fćrt eignirnar út úr landinu.

ooo

Ţá situr fólkiđ uppi međ ađ hafa veriđ rćnt eignum sínum,

Og einnig međ stóra gjaldeyrisskuld, sem tekur áratugi ađ endurgreiđa.

ooo

Egilsstađir, 14.07.2014  Jónas Gunnlaugsson

 

Spuni     *

 

 

ooooo

 

Ţetta er gamla sagan,

 

ég lána ţér pening, og hirđi peninginn af ţér.

 

Ţá hef ég ţađ sem ég lánađi ţér og ţú skuldar ţađ líka.

 

Og ţađ besta, ég lánađi ţér ekki neitt.

 

Ţađ hringsnýst allt fyrir augunum á ţér.

 

og ţú skilur ekki neitt.

 

Hef ég ekki kennt ţér, veist ţú ekki hvert vandamáliđ er?

 

Viltu öskra , berja í potta,

 

vćri ekki nćr ađ biđja guđ um ađ hjálpa sér,

 

ađ hreinsa glýjuna úr augunum, og skítinn úr eyrunum.

 

Ţá er líklegt ađ ţú getir gćtt hagsmuna ţinna.

 

ooooo

Jónas Gunnlaugsson, 2.3.2015 kl. 05:28

5 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţarna brást mér bogalistin, einusinni enn, vinsamlega henntu ţessu út.

Ţetta átti ađ vera svona.

Greinum "KREPPUFLÉTTUNA" strax.

Kreppufléttan, endurtekiđ

Egilsstöđum, 02.03.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 2.3.2015 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 3419867

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband