24.3.2015 | 12:56
Regluverk EES eyðileggur
ferðamannaiðnað Íslendinga nú þegar hann er að ná hæstu hæðum í aðsókn skv spá Landsbankans.
Landið okkar er þegar komið á endimörk hvað örtröð ferðamanna varðar. Regluverk EES bannar okkur að gera nauðsynlegar ráðstafanir öðruvísi en að framkvæmdin verði í skötulíki eins og Náttúrupassinn.
Við eigum enn eitt árið að búa við klósettleysi og skort á viðunandi aðstöðu. Við virðumst ekki geta skattlagt ferðamennina af neinni skynsemi. Við virðumst ekki sjá nauðsyn þess að skapa aðstæður til að afla þeirra tekna sem til þarf. Þó er lausnin kannski augljós.
Ef við leggjum fullan virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna, rútubílana, og aðra þjónustu tengda ferðamönnum, þá er málið auðvelt ef skilyrt væri að svipuð upphæð rynni til ferðamannastaðanna til viðhalds. Ég skal vera í úthlutunarnefndinni sem verktaki ef ég fæ ekki að bjóða í störf nýrra seðlabankastjóra sem nú er farið að tala um að stofna fyrir fastráðna og verkfallaglaða ríkisstarfsmenn.
Við eigum að segja okkur úr þessu EES sem gerir okkur meiri bölvun en bót hvert sem litið er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Viltu vinsamlegast nefna þau atriði í regluverki EES sem koma í veg fyrir að við getum eytt sem svarar 1% af gjaldeyristekjum af ferðaþjónustunni í verndun ferðamannastaðanna. Ef þetta er svona hér, hvers vegna er þetta ekkert vandamál í neinu öðru landi, hvorki í ESB, EES löndum né í öðrum löndum?
Ómar Ragnarsson, 24.3.2015 kl. 13:34
Sæll Halldór
Ég hef um árabil rekið fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði salernis-og þjónustuhúsa fyrir taldsvæði og ferðamannastaði.
Og skemmst er frá því að segja að eftirspurn eftir framleiðslunni er engin. Ég afgreiddi síðustu pöntunina í september á síðasta ári og nú er svo komið að ég hugleiði að loka búllunni og snúa mér að öðru.
Þetta segir allt sem segja þarf um ástandið og mig grunar að þú þurfir að bíða lengi eftir að það breytist til batnaðar. Ég er orðinn leiður á að bíða og er því eins og ég sagði áður, að íhuga mín starfslok í slernishúsaframleiðslunni.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 24.3.2015 kl. 15:37
Hvað segiru Halldór... heldur þú að það myndi verða okkur til góðs ef við segðum okkur útúr evrópska efnahagssvæðinu?
Hverjir væru helstu kostirnir við þá úrsögn.. tollar og vörugjöld á útflutning, höft á för fólks og þjónustu kannski?
Hvað eigum við að gera við alla íslendingina sem vinna í Evrópu og myndu missa atvinnuleyfið.. eða nemendurna sem stunda nám frítt eða á verulegum afslætti víðsvegar um álfuna..
Þvílíka bullið
Jón Bjarni, 24.3.2015 kl. 18:20
Þess má geta að í Bandaríkjunum borga allir fyrir náttúrupassan. Til dæmis borga "heimamenn" í Wyoming eða Montana, sem eiga heima í 30 kílómetra fjarlægð frá Yellowstone, sama gjald og ferðamenn frá Maine eða Florida,s em eiga heima í 4000 kílómetra fjarlægð.
Ómar Ragnarsson, 24.3.2015 kl. 19:52
Regluverkð ýr til Náttúrupassann Ómar.
Kári, þú ert í menninarframleiðslu. Hræðileg tilhugsun ef þú verður knúinn tilað hætta.
Jón Bjarni
Þetta gekk allt ágætlega fyrir EES. Ég var þá við nám í Þýskalandi.Ókostirnir eru tvöföldun á stjórnunarkostnaði rafmagnsveitna svo eitthvað sé nefnt. Að öðru leyti er þitt kratabull ekki líklegt til að greina neitt af viti
Ómar, þetta er stórmerkilegt sem þú segir. Ég þekki þetta ekki.
Halldór Jónsson, 25.3.2015 kl. 03:52
Ég keypti sjálfur náttúrupassa í einu að aðgönguhlíðum þeirra um það bil 20 þjóðgarða og friðaðra svæða, sem við hjónin fórum í í Bandaríkjunum og það urðu ALLIR annað hvort að kaupa passa eða sýna hann. Vísa í blogg mitt um þetta.
Ómar Ragnarsson, 25.3.2015 kl. 11:49
Og hefur ekkert breyst síðan þú varst við nám í Þýskalandi Halldór.. ?
Segðu mér hvað þú heldur að yrði um útflutning okkar til svæðisins ef við skyndilega verðum fyrir utan efnahagssvæðið?
Hvað verður um íslendingana sem búa í Evrópu í skjóli fjórfrelisins.
Hvað ferður um öll íslensku fyrirtækin sem starfa utan landsins í skjóli sama frelsis?
Jón Bjarni, 25.3.2015 kl. 18:46
Fyrirtækin komast eins að. Það var búð að aðlaga tollskrárnar, útaf stóð einhver tollur á maríneraðrisíld.
Halldór Jónsson, 25.3.2015 kl. 20:47
En það er styttra til Evrópu en Ameríku og þessvegna hafa fiskviðskiptin flustst þangað og fyrirtæki eins og Samherji eru búin að komasér fyrir beggja vegna hafsins og hafa allt eins og þau vlja. Ég hef heyrt að Samherji eigi svona helming af öllum kvóta Íslendinga og svo mestan kvóta Bretlands og Þýskalands. Það eru þessir hagsmunir sem ráða öllu . Það er enginn að amast við okkur ef við viljum koma í nám eða stofna fyrirtæki, hvorki í Evrópu eða USA. Þessvegna er þetta EES með öllu óþarft og til bölvunar ef nokkuð er.Sjáið bara sóunina sem fólst í uppskiptingu raforkuðnaðarins í framleiðslu og sölu, tvöfalt búrokratí. Ríkisútvarpið ohf, ÁTVR, tollaþvinganir gagnvart Bandaríkjunum eins og Kostur fær að reyna, persónuverndin sem eyðilagði gagnagrunninn hans Kára og kemur í veg fyrir að hann kalli inn konur til lækninga sem eru að fá erfðatengt krabbamein. Sjáið allt krateríið sem ríður hér húsum allstaðar bara við pappírsframleiðslu og við að efla kjarabaráttu opinberra starfmanna. Ónýtt grunnskólakerfi sem er að setja landið aftufr á Afríkustandard með ólæsi og óreikni stjórnuu ekki af yfirvöldum heldur kennurum og samtökum þeirra.. Schengen og hælisleitendur ætla að fara langt með að fylla landið af lýð sem enginn kærir sig um sem enn eykur á vanda skólanna. En nóg af Evrókrötum sem vaða uppi og heimta allt að sænskum siðum. Mér finnst þjóðfélagið allt annað en á einhverrri réttri siglingu enda virðist dugmesta fólkið yfirgefa landið til austurs eða vesturs og þriðjaheimslýður kemur í skarðið. Við sitjum uppi með þjóðfélag sem ekki getur séð um öryrkja, einstæðar mæður né viðurkennt að geta ekki rekið heilbrigðiskerfið fyrir fólk á vinnualdri. Gamlir mega éta það sem úti frýs end var þaim nær að hugsa ekki fyrir elliárum sínum sjálfir eins og Skallagrímur og Egill í stað þess að láta kratana stela af sér lífeyrinum þannig að allir hafa það skítt sem halda að þeir eigi eitthvað inni.
Halldór Jónsson, 25.3.2015 kl. 21:04
Já, það er náttúrulega ekkert nema hryllingur sem hefur komið í gegnum EES, má þar nefna óværu eins og launþegavernd, reglur um samkeppni, neytendavernd og fleira sem var varla til staðar í íslenskri löggjöf áður.
Svo er náttúrulega nóga vinnu að hafa fyrir þær þúsundir íslendinga sem vinna og nema í skjóli EES..
Það er ekki nema rúmlega 80% af okkar útflutningi sem fer til ESB landa, það er nú varla svo mikið mál að finna bara nýja markaði fyrir þær vörur þegar þær hætta að vera samkeppnishæfar vegna tolla og annars kostnaðar. Svo ef við losnum einhvern tíma við höftin þá er það nú ekki mikið vesen þó að gjöld verði á alla fjármagnsflutninga héðan og til Evrópu..
Að halda það í alvöru að árið 2015 geti Ísland, örríki í Norður Atlandshafi sem er með allt meira og minna niðrum sig, staðið eitt utan sambands við önnur ríki er veruleikafirra.
Við höfum enn ekki náð því að standa á eigin fótum - fengu einhverjir meira en við í Marshall aðstoð.. það voru byggðir fyrir okkur flugvellir, vegir, það var lagður fyrir okkur ljósleiðari hringinn í kringum landið.. Og þetta var allt gert fyrir þjóð sem er ríkari en flest önnur af náttúruelgum auðlindum, ódýrri orku, vatni, hita, náttúru og fiski í sjónum..
Hér sitjum við svo.. 70 árum eftir fullveldi.. inni í gjaldeyrishöftum, getum ekki séð um öryrkja og gamalmenni.. og samt þarf maður að láta segja sér það að við séum svo frábær að okkur sé hollast að gera þetta bara ein
Fullkomin steypa
Jón Bjarni, 25.3.2015 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.