7.4.2015 | 18:23
Opinberir starfsmenn eru leiðandi verkalýðsafl
er furðuleg staðreynd í vestrænu lýðræðisríki.
Oftar en ekki eru opinberir starfsmenn vinstra fólk sem síður en svo leiðist að gera hægri stjórnum skráveifu. Þess þá heldur er það ómögulegt að ræða af alvöru við hinn raunverulega verkalýð þegar ómögulegt er að vita hvað ríkisstarfsmenn semja upp á.
Það þarf með öllum ráðum að semja verfallsréttinn burt af þessum opinberu stéttum ef landið á að geta keppt á alþjóðlegu mörkuðum. Þær hafa sýnt að þær kunna ekkert með slíkt efnahagsvald að fara. Ekkert alvöru þjóðfélag getur þrifist með svona flokka yfir höfði sér sí og æ.
Ríkið hefur ekki þrek til að standa á móti kröfum nema í hálfan mánuð, hversu vitlausar sem þær eru. Verkfall sem stendur í meira en þrjár vikur er orðið óviðráðanlegt nema að leysa með uppgjöf og játa að borga kaupið afturábak. Annars myndu verkföll aldrei borga sig til baka til launþega. Eða þannig er þetta í reynd.
Íslensk verkföll eru bara sýndarmennska og pólitík eins og allt er í pottinn búið. Það nennir þessu enginn í raun og veru nema til þess að geta bent á vondu kallana sem kollvarpa efnahag landsmanna.
Íslendingar er í rauninni fornaldareðlur sem enn eru að bisa við að starfa eftir hundrað ára gamalli vinnulöggjöf. Nútíma þjóðfélag gengur ekki á svoleiðis uppskriftum. Einkavæðing á nær öllum sviðum er það eina sem sýnist geta bjargað einhverri skynsemi inn í þetta furðulega kjarapex.
Það er verið að spyrja allskyns heimskulegra spurninga eins og af hverju getum við ekki lifað á átta tíma vinnu eins og þeir á Norðurlöndum? Af hverju fáum við ekki meira kaup?
Svarið liggur auðvitað í augum uppi. Fólkið er hér latara og slúgsar miklu meira en annarsstaðar þannig að framleiðnin er allt of lítil.Enda er kaupið svo lágt að það er ekki hægt að ætlast til að menn reyni á sig fyrir það. Þetta er lenskan hér. Frídagar allt of margir. Eftir því sem mér sýnist vinna Pólverjar yfirleitt helmingi hraðar en Íslendingar á flestum vinnustöðum. Þeir eru ekki með gsm síma sem er í notkun oft á hverjum klukkutíma hjá flestum starfsmönnum. Ættu að vera bannaðir á vinnustöðum.
Ef ég væri í stjórn á verkalýðsfélagi myndi ég steinþegja á meðan ríkið dílar við sitt lið. Látum þetta fólk semja og segjum svo bara sama fyrir okkur.Enginn tilkostnaður bara bíða.
Opinberir starfsmenn eru hið leiðandi verkalýðsafl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn
Nú er candis-inn vaknaður á ný - þetta er alveg stórfín grein hjá þér en dettur nokkrum í hug að það verði hægt að semja við opinbera starfsemnn um að láta frá sér verkfalls-réttinn. Það þarf bara að hafa kjark og setja lög um að taka hann af þeim
Kristmann Magnússon, 7.4.2015 kl. 19:51
Sæll Halldór. Mikið rétt verkföll eru til vandræða, en þau eru neyðarréttur. Fyrir áratugum höfðu lögreglumenn verkfallsrétt, og beittu honum einu sinni, of þá var þó öllum neyðartilvikum var sinnt. Eftir þetta eftirlétu lögreglumenn verkfallsréttinn af hendi,gegn því að lögreglumenn tengdust ákveðnum viðmiðunarstéttum. Blek undirskriftar var illa þornað þegar ríkisvaldið fór að sýna vanefndir. Þær vanefndir hafa aukist verulega síðan. Launakjör lögreglumanna hafa versnað sífellt, eftir að þeir sömdu af sér verkfallsréttinn. Halldór það er mjög rangt gefiðí þessu þjóðfélagi. Meðan rangindin þrífast er gefið að órógi verður viðloðandi. Eitt sinn sagði Styrmir Gunnarsson, "Ógeðslegt þjóðfélag " Þar á nýji Sjálfstæðisflokkurinn stóran þátt í að framkalla þetta viðhorf Styrmis. Þjóðin þarf að fá nýtt réttsýnt fólk til valda, og umfram allt þarf að losa þjóðina við fimmflokkinn, og gefa upp á nýtt. Kannski kemur sá tími að þú og ég kjósum sjóræningja, til að losa þjóðina við óværuna.
Eðvarð Lárus Árnason, 7.4.2015 kl. 21:32
Aðeins meir Halldór . Einu sinni voru kerlingar tvær systur, þær eignuðust í erfðum margar kotjarðir við vesturströnd Íslands. Frá þessum kotum voru varir (útræði ) Ef velælir kotbændur gátu róið til fiskjar. urðu þeir að láta kerlingarnar hafa hluta aflans þó aðeins kæmu þeir með nokkra fiska. Kerlingar þessar settu þær kvaðir á kotungana að þeir mætti ekki eiga naut. Þær áttu nautin og innheimtu bolatolla. Kotungarnir hefðu getað notað orð einhvers þeirra tíma Styrmis og sagt ógeðslegt þjóðfélag. Halldór finnst þér nokkuð líkt með kerlingunum tveim, og aðal baráttumáli Sjálfstæðisflokksins nú.
Eðvarð Lárus Árnason, 7.4.2015 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.