Leita í fréttum mbl.is

Lög til sjálfsmorđsfrestunar

er ţađ eina sem ţýđir í ţessari svonefndu kjaradeilu sem nú stendur yfir.

Kröfurnar eru ýmist albrjálađar eđa óraunhćfar. Varla hefur heyrst vitrćn rödd sem leggur eitthvađ skynsamlegt til málanna.

Útilokađ er ađ fást viđ ţá alvitlausustu og semja um leiđ viđ hina sem eru međ eitthvađ vit í kollinum. Ţessvegna verđur ađ grípa inn í međ valdi til ađ ţessir óvitar fari ekki međ ţjóđina út í óraunhćfar taxtatölur sem leiđa til verđbólgu eins og viđ sáum hér um 1980 sem fór í 120 %.

Ţađ hafa flestir of lítiđ sem ég ţekki. Ţađ eru flestir hundfúlir međ kjör sín. En vill einhver 30 % kauphćkkun og svo tafarlausa 15 % skattahćkkun?  Né heldur tel ég  ađ einhver vilji fá einhverja krónutölu ofan á launin sín vitandi ţađ ađ verđbólgan muni hirđa hćkkunina tvöfalda til baka innan ársins og húsnćđislánin hćkki um verđbólguna.

Heldur vilji menn sjá verđlćkkanir og styrkingu krónunnar. Í minni okkar eldri eru ţeir tímar sem kauptaxtar hćkkuđu 4000% á sama tíma sem kaupmáttur lćkkađi. Enginn vill ţetta raun og veru. En líklega eru ýmsir forystumenn búnir ađ mćla of mikiđ eins og Hrafnkell Freysgođi á sinni tíđ. Ţví ţarf ţví ađ hjálpa ţeim til ađ halda andlitinu.

Ég legg til ađ sett verđi lög sem banni öll verkföll til 1,desember í ár. Ţá verđi félögunum heimilt ađ bođa til verkfallanna aftur en nú öll í einu á sama degi. Hugsanlega er janúar 1916 hentugur til allsherjarverkfalls.

Lögin nýju segi til um ađ persónuafsláttur verđi hćkkađur um A krónur. Jafnframt hćkki allir kauptaxtar í landinu, annarra en ţeirra sem  sami hafa á ţessu ári, um X krónur ţegar í stađ. Í júlílok hćkka öll laun um Y krónur. Í nóvember hćkka öll laun um Z krónur. X,Y Z eru hjón var kveđiđ í den tíđ. Hinir vísustu menn komi saman til ađ afstýra ţjóđarsjálfsmorđinu sem nú er ađ hefjast. 

Hver er hagnađurinn af ţessu miđađ viđ ađ fara í mánađarverkfall núna? Tólfti partur af ţjóđarframleiđslu gćti veriđ nálćgt sanni eđa svona 120 milljarđar. Lán munu ekki hćkka ađ höfuđstóli um fjórđung til nćsta desember eins og stefnir í ađ óbreyttu. Gengiđ mun geta styrkst hugsanlega 5-10 % og erlend vara lćkka sem ţví nemur. Fleira geta hagfróđari menn en ég reiknađ út međ nákvćmari hćtti.    

Lög sem fresta verkföllunum núna eru lög sem fresta sjálfsmorđi ţjóđar.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 3418285

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband