Leita í fréttum mbl.is

Húsnćđisvandinn

er mikill. Flest ungt fólk sem vill í langskólanám sér fram á ađ geta aldrei stađist greiđslumat hjá samţćttum íslenskum okurbönkum sem dugi til ađ geta keypt húsnćđi.

Stjórnmálamenn bćđi til sveitar- og Austurvallar ber sér á brjóst og ţykist uppfullt af samúđ. samt sitja sveitarstjórnir á lausn sem myndi duga ef ţau bara vildu.

Ţau ţurfa ekki annađ en ađ skipuleggja svćđi ţar sem fólk má setja upp ódýr hús eins og gámahús til dćmis.Íbúđargámar eru til sölu fyrir rúma milljón, ágćt hús.  Tveir til fjórir svoleiđis mynda lítiđ barnvćnt hús. Útvega fjármögnun fyrir fólkiđ til ađ borga lóđirnar ţegar flutt er inn.

GÁMAHÚS FYRIR VERKTAKA

Gámahús fyrir verktakaFyrirtćkiđ Stólpi-Gámar hefur um árabil bođiđ ýmis konar gámaeiningar til sölu eđa leigu til ađila sem ţurfa á tímabundnum afnotum af slíkum húsum ađ halda, m.a sem kaffistofur, skrifstofur eđa gistirými fyrir verktaka og ađila í ferđarţjónustu. Einnig býđur fyrirtćkiđ WC gámahús sem koma međ öllum tćkjum og lögnum og eru tilbúin til notkunar. Stólpi Gámar selja og leigja allar gerđir flutnings og geymslugáma í öllum stćrđum og gerđum, s.s. ţurrgáma, einangrađa gáma, frystigáma og tankgáma.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Böđvar Guđmundsson

Langar ađ taka undir hvert orđ, ekki nógu margir sem tala um húisnćđismálin af ţekkingu.

Og ekki er von á góđu frá núverandi húsnćđisráđherra.

Böđvar Guđmundsson, 20.4.2015 kl. 10:33

2 Smámynd: Kristmann Magnússon

Já ég ćtla líka ađ taka undir hvert orđ hjá Halldóri í dag.

Vel mćlt og orđ í tíma töluđ 

Kristmann Magnússon, 20.4.2015 kl. 13:26

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Af hverju á unga fólkiđ ekki kost á ţví ađ kaupa húsnćđi tilbúiđ undir tréverk? Eđa jafnvel skemmra komiđ?
Mín kynslóđ gerđi ţetta á sínum tíma (ţegar lánafyrirgreiđslan var ekki upp á marga fiska) og fullgerđi svo húsnćđiđ allt eftir efnum og ástćđum. 
Ţótt ţađ tćki 10 ár voru allir ánćgđir, enda sparađist húsaleigan himinhá til fjárfestingarfélaga sem ţurftu ađ skila arđi.

Kolbrún Hilmars, 20.4.2015 kl. 16:46

4 identicon

 Ef ţú skráir ţig sem útigangsmann, ţá skaffar Reykjavíkurborg ţér 1stk svona gám úti á Granda. 

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 20.4.2015 kl. 17:34

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

 Gámur er hannađur til ađ geta boriđ á sér allt ađ 15 full lestađa gáma, um borđ í skipum sem ferđast viđ öll veđurskilyrđi um úthöfin. Ţá er umgengni gáma viđ losun og lestum oft mjög slćm, ekiđ inn í ţá međ vinnuvélum og fleira í ţeim dúr. Ţeim er ćtlađ ađ endast í yfir tuttugu ár viđ ţessar ađstćđur. Hvernig myndu ţá gámar duga viđ bestu ađstćđur, fastsettir á landi ţar sem ţeir fengju góđa umgengni. Ţađ er vart hćgt ađ hugsa sér betra byggingaefni til húsbygginga, sérstaklega ţegar verđ er tekiđ í ţá jöfnu.

En eins og međ svo margt er reglukerfiđ hjá okkur til trafala. Ekki má nota gáma sem húsnćđi nema í takmarkađan tíma, ţ.e. til bráđabyrgđa. Ţví dettur engum í hug hér á landi ađ sóa tíma sínum í hönnun slíkra húsa, gámarnir einfaldlega teknir hráir og nauđsynlegustu breytingar gerđar svo hćgt sé ađ nota ţá sem bráđabyrđarhúsnćđi.

Ţessu er svolítiđ öđruvísi fariđ erlendis. Vestan hafs hafa sprottiđ upp fyrirtćki sem sérhćfa sig í ađ byggja hús úr gámum, varanleg hús. Innan Evrópu er ţessi ţróun einnig hafin.

Hers vegna ekki hér á landi?

Hér fyrir neđan er svo hćgt ađ sjá smá sýnishorn af ţví hvađ hćgt er ađ gera međ gámum. Í raun er ţađ bara ímyndunarafliđ sem heftir möguleikana, gámarnir bjóđa upp á allt sem mönnum getur hugsanlega dottiđ í hug.

http://www.viralnova.com/shipping-container-homes/

http://www.lifebuzz.com/shipping-containers/

http://www.homedsgn.com/tag/shipping-container-house/

Gunnar Heiđarsson, 21.4.2015 kl. 07:57

6 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ekki er óalgengt ađ full lestađur gámir vegi frá 25 til 31 tonn. 15 gámar gćtu ţví vegiđ allt ađ 450 tonnum. Ţann ţunga ţarf gámur ađ geta boriđ á sér, í stórsjó á úthöfunum.

Gunnar Heiđarsson, 21.4.2015 kl. 08:00

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir undirtektir öll sömul. Ţađ ereu fleiri en ég sem hafa áhyggjur af húsnćđismálum unga fólksins. Athugasemdir Gunnar Heiđarssonar um burđarţol gámanna eru gott innlegg í allar vangaveltur um traustleika svona húsa.

Halldór Jónsson, 21.4.2015 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband