Leita í fréttum mbl.is

Krateríiđ

er enn á ferđinni í innflutningi lífeldsneytis til ađ blanda í bensíniđ. Verđiđ á eldsneyti einstćđra mćđra, aldrađra og öryrkja svo nefndir séu uppáhaldshópar lýđskrumaranna, hćkkar um hundruđ milljóna vegna ákvćđa sem ESB ţvingar upp á okkur og enginn fer eftir nema asnarnir viđ. Allir ađrir hafa ţađ eins og ţeim passar.

Sigríđur Andersen gerđi ţetta ađ umtali á Alţingi ađ ţví ađ Moggi skýrir frá. 

Hún vakti athygli á ţví á Alţingi hve " illa er fariđ međ vegafé ţrátt fyrir viđhaldsleysi vega. 

Hún benti á ađ háir skattar eru lagđir á eldsneyti bíla, en ađ áriđ 2010 hafi veriđ lögfest undanţága frá gjöldum á eldsneyti á borđ viđ lífolíur. 

Ennfremur ađ »áriđ 2013 voru menn svo skyldađir til ađ blanda hefđbundiđ eldsneyti međ slíkum lífolíum. Ţau íblöndunarefni sem hingađ til hafa veriđ flutt inn eru tvöfalt dýrari en hefđbundiđ eldsneyti. Ţađ liggur ţví fyrir ađ ţessi skattaívilnun hefur nćr öll runniđ úr landi til erlendra framleiđenda á lífolíu.

Nú liggur fyrir ađ ríkiđ verđur af mörg hundruđ milljónum króna á ári vegna ţessarar skattaívilnunar. Vegaféđ rennur viđstöđulaust úr landinu, mörg hundruđ milljónir. Ţađ samsvarar í raun öllu ţví fé sem Reykjavíkurborg eyđir árlega í viđhald gatna. Um leiđ kemur minna fé til vegaframkvćmda. Ţađ er beinlínis veriđ ađ nota vegapeninga til ađ niđurgreiđa innflutning á jurtaolíu. Tekjur sem ríkiđ hafđi áđur af eldsneytisgjöldum renna núna úr landi í niđurgreiđslu til innkaupa á dýru eldsneyti.

Ţađ er ótrúlegt ef ríkiđ telur ţađ rétta forgangsröđun sem ţarna er lýst. Sigríđur hefur lagt fram frumvarp til ađ »stöđva ţetta stjórnlausa flćđi fjármagns úr landinu,« eins og hún orđađi ţađ. 

Ţingiđ hlýtur ađ finna tíma til ađ setja frumvarpiđ í atkvćđagreiđslu."

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Sigríđur talar um ţetta. Eru einhver viđbrögđ frá ţessu ţingliđ okkar? Ekki einu sinni nýju stjörnurnar Píratar láta sig ţetta einhverju skipta. Öllum öđrum er sléttsama ţví ţeir gera akkúrat ekki neitt í ţessu.

Til hvers fór ég á kjörstađ ađ kjósa til ađ kjósa ţessa sjálfstćđismenn í Kraganum? 

Krötum er yfirleitt alls varnađ ţegar kemur ađ almennri skynsemi. Ţađ hefur veriđ vandamál ţjóđarinnar áratugum saman. Ţađ er hinsvegar hart ţegar allt Alţingi er orđiđ allsherjar kraterí. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband