Leita frttum mbl.is

Menntun metin til launa

segja eir hj BHM.

Gott og vel. Hva er menntun? Til hvers er hn notu?


opinber starfsmaur me gamalt hsklaprf sem fr ekki anna starf en garyrkju vi opinbert skrhs a hafa meira kaup en ungur vinnuvlastjri sem vinnur vi hliina honum?

Hva felur eiginlega etta slagor, menntun metin til launa, annars sr?

Hversu hratt reldist hsklamenntun? M ekki gera r fyrir a tlvutkni hafi breytt msu strfum eirra sem lru fyrir daga hennar? Sumt af sextugu flki hefur meira a segja ekki lrt a nota tlvur starfi enn. Getur ekki tuttugu ra gamalt hsklaprf n stugs starfs vi greinina ekki hugsanlega ori bsna fornlegt?

mialdra doktor slenskum rmum sem fr ekki starf vi sna srmenntun samningi vi slenska rki a taka laun eftir launaflokkum allra doktora, lkna og annars srhfs flks?

Hva stjrnar v a flk velur sr hsklagrein ea starfsgrein yfirleitt? Rkir ekki frelsi til ess? Hversvegna er Flagsmlabraut yfirfull mean skortur er raungreinaflki? Meiri fyrirhfn? Hvernig getur maur krafist launa samrmi vi menntun sna og gru,fremur en hfni til a inna starfi af hendi? Myndi formaur BHM leggja allt a jfnu skrifstofu flagsins?

Verkfri til dmis krefst sfelldrar eftirmenntunareigi maur a fylgjast me. reianlega gildir sama um lknisfri og lgfri. S sem ekki fylgist me lendir tfyrir hliarlnu hann s kannski fljtari af sta endurjlfun.

Svo kemur einhver me snggsonari menntun sem getur gert eitthva sem lru mennirnir kunna en hafa ekki einokun . Ef s bst til a vinna verki drara en hsklamaurinn gildir a ver fyrir ba. Menntun er ekki metin til launa samkeppnismarkai.

Flugumferarstjrn er grein sem g held a menn lri starfsjlfun hj rkinu. eir sem lrt hafa fara flag og verleggja menntun sna sem sluvarning til rkisins. Fjlda flagsmanna er strt nkvmlega af flagsmnnum og eim sem jlfunina veita. Menntun er arna metin til launa en ekki endilega me gu.

Lku mli gegnir um ljsmur. Menntun er metin til launa egar r skja fram kjarabarttu enn n eftir fyrri brnausynlegar leirttingar . Srmenntun slkra hjkrunarfringa er metin til launa.

Mr finnst slagori fna BHM ekki vera nein tmandi lsing vermti sluvrunnar. S sem rur sig vinnu er a selja vinnu sna en ekki misjafnt fengna prfgru

Skulu sluvrunar sjlfar ekki frekar metnar til launa?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn H. Gunnarsson

Hr er mislegt a athuga. Fyrir a fyrsta kostar rki ll afng til menntunar, svo sem kennslu og astu og m segja a rkisjru kosti menntunina.

a sem nemandinn leggur framm er a vinna kauplaust x mrg r vi a mennta sig og verur v af kaupi sem hann hefi geta veri sem vinnuvlaastjri ea ess httar. Til a komast af me sig og sna tekur hann ln og arf A greia au af starfstekjum snum, sem s sem menntar sig ekki arf aldrei a hafa hyggjur af.

jrki getur ekki veri n srhfar menntunar og flk leggur miki sig til a mennta sig og arf ess vegna a f umbun fyrir a og ll rin sem a vann kauplaust.

Menntun afskrifast mjg fljtt grunnurinn sem slkur standi. Menntun sem flk hefur hloti bi me skipulgu nmi og svo me reynslu getur duga nokku lengi mislegt fyrnist og flk veri a endurjlfa sig svo sem a nota flknari tki og aferir. Menntun er eitt af v f sem ekki er hgt a taka af flki.

Ekki meir a sinni, set etta svona inn til hugleiingar.

orsteinn H. Gunnarsson, 30.4.2015 kl. 19:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 605
  • Sl. slarhring: 645
  • Sl. viku: 5513
  • Fr upphafi: 3195132

Anna

  • Innlit dag: 469
  • Innlit sl. viku: 4520
  • Gestir dag: 425
  • IP-tlur dag: 414

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband