8.5.2015 | 08:46
Stúdentsprófsstyttingin
hefur lengi lagst illa í mig.
Ég hef ekki viljađ skilja ţađ, hvernig núna er hćgt ađ fullyrđa ađ viđ sem urđum stúdentar 1957, höfum bara veriđ ađ slúgsa? Samsvarandi ađ ekkert veriđ ađ lćra í 5. bekk. Og hćgt hefđi veriđ ađ lćra meira í hinum bekkjunum.
Hvađ hefđi mađur sagt ţegar mađur var búinn ađ klára 1957 skítsćmilega, ađ mađur vćri orđinn of gamall og mađur hefđi átt ađ vera búinn ađ lćra ţetta fyrir ári síđan? Hefđi mađur skiliđ ţann sem hefđi sagt ţetta? Eđa ţá ađ skólinn vćri of dýr miđađ viđ ađ kenna svona lítiđ eins og viđ kynnum?
Dr. Reynir Eyjólfsson veltir ţessu fyrir sér í Morgunblađinu í dag:
....". Ţađ er mín reynsla, ađ öflug undirstöđumenntun skiptir öllu máli til ţess ađ hćgt sé ađ ná umtalsverđum árangri í nýsköpun á stuttum tíma.
Ţví miđur hafa kröfur til stúdentsprófs hér á landi hríđfalliđ frá ţví er ég var í skóla. Nýútskrifađir lyfjafrćđingar frá Háskóla Íslands kunna yfirleitt bara hrafl í ensku, eru varla talandi á dönsku, lítt lćsir á ţýzku og kunna ekkert í frönsku né latínu..........
Mér er tjáđ, ađ ţessi stórkostlega gengisfelling á stúdentsprófinu hafi veriđ gerđ ađ fyrirmynd frá BNA, og ţá er ţađ gjarnan látiđ fylgja međ, ađ BNA-menn séu fremstir á öllum sviđum. Ţess er auđ- vitađ látiđ ógetiđ, ađ meginintellektían í há- skólum BNA kemur frá stúdentum frá erlendum menntaskólum, ekki sízt í Asíu, ţar sem gerđar eru himinhćrri kröfur en krossaprófa frá skólum í BNA.
Ég mun ekki fjölyrđa um ţetta frekar hér, en bendi á metsölubók N.N. Taleb: The Black Swan, Random House, 2010, máli mínu til frekari stuđnings. Međ hliđsjón af ţessu lízt mér afleitlega á áform um ađ stytta nám til stúdentsprófs úr fjórum árum í ţrjú, sem er yfirlýst markmiđ núverandi menntaráđsmanns.
Meginröksemdirnar eru ađ hans mati tvćr: Annars vegar of hár aldur íslenzkra stúdenta (20 ár; ég varđ stúdent 22 ára!) og svo sparnađur upp á 3-4 milljarđa kr. á ári.
Starfsgeta byggđ á öflugri menntun verđur ekki metin til fjár; sem viđmiđ má benda á, ađ velta Actavis er nú um 3.000 milljarđar króna á ári, eđa um ţúsund sinnum meiri en meintur sparnađur ráđsmannsins.
Stytting náms til stúdentsprófs getur ađ- eins ţýtt eitt: ţ.e. enn frekari gengisfellingu á menntun stúdenta. Ég er ekki einn um ţađ ađ hafa ţungar áhyggjur af ţessu máli.
Rektor MR, elzta og bezta menntaskóla landsins, hefur ítrekađ reynt ađ fá undanţáguheimild frá menntaráđsmanni til fjögurra ára námsbrautar til stúdentsprófs en ráđsmađur hefur ekki látiđ svo lítiđ ađ svara ţessum umleitunum. Hvort hér er um ađ rćđa valdhroka eđa fávísi veit ég ekki. Hitt er nćsta víst, ađ ef svo fer fram sem horfir mun ráđsmađur ekki kemba hćrurnar á stóli sínum eftir nćstu alţingiskosningar."
Mér ţykir vćnt um ţegar svo lćrđur mađur sem dr. Reynir tekur undir ţćr hugleiđingar sem ég hef veriđ ađ rćkta međ mér. Mér finnast öll rök hníga ađ ţví ađ styttingin sé einungis gerđ međ lítilmótleg aurasjónarmiđ í huga. Á sama tíma var skrúfađ fyrir Hrađbraut sem tók ađ sér ađ kenna pensúmiđ á skemmri tíma, án afsláttar. Ţađ voru menn međ mér sem gátu fariđ hrađar en ég vegna ţroska eđa greindar. Og víst er ađ ég var árinu of ungur ef nokkuđ var ţegar ég varđ stúdent 19 ára gamall tralli. Mér fór ađ ganga allt námiđ betur ţegar ég eltist.
Ég er algerlega sammála dr. Reyni um stúdentsprófiđ og finnast ţessar tillögur móđgun viđ mína góđu kennara og rektora í MR. Mér finnst leiđinlegt ađ horfa upp á Illuga Gunnarsson skađa sig pólitískt og flokkinn minn líka á ţessum tillöguflutningi um stúdentsprófsstyttinguna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.