Leita í fréttum mbl.is

Manndrápin framundan

sem tilhugsun virðist vera að vekja stöku mann til þess að gera sér grein fyrir hvert stefnir í kjarabaráttunni. Maður heyrir æ fleiri af almenningi segja að það sem framundan sé ekki það sem þeir vilji í raun og veru. Hlýtur ekki að vera til lausn?

Orð Bjarna Benediktssonar um skyldu manna til að líta í eigin barm áður en búin er til einhliða kröfugerð á ríkið, vekja manni vonir um að einhversstaðar í myrkrinu  sé ljóstýru að finna. Þau orð undirstrika það líka, á hversu miklu frumstigi okkar lög um stéttarfélög og vinnudeilur eru í raun og sannleika. Eru þeir yfirleitt til sem vilja verja okkar núverandi kerfi í alvöru? Vilja bera það saman við það sem gerist í nágrannalöndum okkar?

Ég held að brýna nauðsyn beri til að líta til annarra landa hvað þessi mál um stéttarfélög og vinnudeilur varðar og hefjast handa ekki síðar en þessari orrustu lýkur sem nú er að hefjast.       


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 3418433

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband