Leita í fréttum mbl.is

Verkföll eru vitlaus

Ég held ađ ég hafi einu sinni veriđ settur í verkfall.Var ekki einu sinni spurđur enda kannski orđinn atkvćđisbćr. Ţađ var verkfall verkfrćđinga sem ţeir fóru í fyrir margt löngu. Mér skilst ađ ţađ standi enn ţannig ađ ég hef veriđ tćknilega í verkfalli alla mína starfsćvi. Hann Hellu-Ingólfur setti lög á okkur sem enn standa ađ ţví ađ ég best veit.

Ég er búinn ađ upplifa marga svona vitlausraspítala eins og verkföll eru. Ég veit líka hversu stutt getur orđiđ stórslys og mannvíg af verkföllum ef ţau fá ađ grafa um sig.

Nú erum viđ búin ađ upplifa enn eina sýningu í ţessu afkáraleikhúsi. Einhverjir eru búnir ađ gjalda međ lífinu fyrir ţetta og fleiri eiga eftir ađ týna ţví af sömu ástćđum. 

Ef einhvern lćrdóm er hćgt ađ draga af ţessu, ţá á ađ banna verkföll međ lögum. Sérstaklega er búiđ ađ sýna fram á ađ ađ verkföll heilbrigđisstétta eru ólíđandi. Sömuleiđis löggćslunnar og allra opinberra starfsmanna eins og flugumferđarstjóra og kennara.

Allt tal um heilagan verkfallsrétt er bara BS og á ekki viđ í nútímanum. Ţá eru bara eftir flugfélög, ferjur  og álíka einkabísness. Sjómannaverkföll eru eins og verkfrćđingaverkföll bönnuđ međ lögum og allt gengur vel. Ađ hugsa sér ađ yfirstandandi verkföll eru samţykkt međ svona tíunda hluta atkvćđisbćrra félagsmanna.

Ţađ verđur bara ađ breyta ţessu ef viđ ćtlum ađ lifa saman í öđruvísi ţjóđfélagi en Sturlungar gerđu. Ţessu er ekki hćgt ađ halda áfram međ gamla laginu og bila í hnjánum ţegar verkfallsmenn hóta ađ flytja úr landi eđa gjöra hinum varnarlausu ađrar kárínur.

Íslenska Ríkiđ er okkar smćlingjanna eina sverđ og skjöldur. Án ţess erum viđ varnarlausir. Verkfallsmađur er ađ beita okkur nauđung sem hann má ekki samkvćmt stjórnarskrá. Ef ríkiđ ver okkur ekki ţá gerir ţađ enginn.Ţví er ekki sama hverjir stjórna ríkinu og ţví eru kosningar. 

Ég er viss um ađ allir ţeir greindu verkalýđsforingjar sem um svona nauđsynlegar breytingar ţetta myndu fjalla gćtu komiđ međ tillögur sem duga. Ég veit líka ađ ég get ţađ ekki svo á sé hlustađ. Svo ég set traust mitt á hina skynsamari menn.

Ég var alinn upp viđ ţađ af föđur mínum ađ ţađ vćri óskynsamlegt ađ eyđileggja verđmćti sem kosta fyrirhöfn ađ afla.Nema ađ heimsstyrjöldin síđari hafi veriđ skynsamleg ţví svo margt nýtt kom í framhaldi af henni ţá finnst mér ađ verkföll séu eyđileggjandi og ţví vitlaus.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 3418314

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband