Leita í fréttum mbl.is

Ég hef hitt

rauða sem halda því fram að það hafi verið hinn góði réttur öskurkórsins á Austurvelli að yfirgnæfa Fjallkonuna, tónlístina og forsætisráðherrann.

Ég hef skilið stjórnarskrána þannig að mönnum sé rétt að safnast saman og mótnæla að vild þegar þeir vilja. EN þó þannig að það skerði ekki lifskjör annars fólks, hindri för þess, grýti það eða banki að utanverðu. Frelsi eins endi þar sem frelsi annars byrjar?

Kommaskríllinn á Austurvelli 17.júní virtist ekki ekki þeirrar skoðunar.

Í hruninu minnir mig að hjónin Davíð Odssson þá seðlabankabankastjóri og kona hans Ástríður hafi mátt þola það nótt eftir nótt að skríllinn væri á ferð í garðinum þeirra með læti? Löggan hafi ekkert verið sérlega rösk í því að hindra þetta? Var það kannski í lagi  af því að Davíð er ekki kommi? 

Ef þær aðfarir voru í lagi er það þá í lagi að ég kæmi með lúðrasveit léti hana spila mín uppáhaldslög kl 24:00  fyrir utan svefnherbergisgluggana hjá einhverjum úr stjórnarandstöðunni?* Ætli ég væri lengi í friði með það?

Er ekki munur á hávaða og mótmælaskilti?

Ég hef líka hitt rauða sem skilja þetta eins og ég.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Kæri Halldór.

Þessi siðlausi sjálfhverfi óvirðingarskríll þekkir hvorki né vill lesa John Stuart Mill eins og þú vísar aðeins í ;)

Ég legg til að það verði hnykkt betur á því í lögum að svona verði ekki liðið framar. Var það ekki l0ggæslan sem reif og braut skilti Falun Gong þó þeir væru gersamlega hljóðir í mótmælum sínum ? Því ruddi hún ekki Austurvöll af rauðdólgunum ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.6.2015 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband