Leita í fréttum mbl.is

Hvassahraun er gamalt grín

ef litiđ er til baka til ársins 2001. Ţá birtist eftirfarandi í Vísi:

"

Grétar H. Óskarsson, fulltrúi í fiugöryggisráđi Alţjóđa flugmálastofnunarinnar, telur ađ Reykjavikurflugvöllur muni duga eins og hann er í Vatnsmýrinni nćstu 15 árin. Ef ţörf verđur á ađ flytja hann ţá telur Grétar ađ besti kosturinn verđi ađ flytja hann til Keflavíkur.

Eftir 2016, ţegar margt verđur breytt og mikiđ vatn runniđ til sjávar, held ég ađ byggđin verđi orđin ţannig ađ Keflavik verđi ekkert fjćr miđborginni heldur en eitthvađ annađ," segir Grétar. „Byggđin teygirsig ţarna suđur eftir og flugvöllurinn er ţarna og ţetta eru engar veglengdir miđađ viđ í öđrum löndum."

Grétar segir ţađ vera óraunhćfan kost ađ setja Reykjavíkurflugvöll í Hvassahraun.

Ţađ er algjörlega óraunhćft ađ fara ađ byggja flugvöll einhvers stađar [í Hvassahrauni], hálfa leiđ til Kefiavíkur, ţađ er bara bull. Ţú hefur ekki tvo flugvelli í 10 mínútna akstri hvorn frá öđrum," segir Grétar.

Jafnframt segir hann ţađ ađ setja flugvöllinn allan eđa ađ hluta til í Skerjafjörđinn vera lakan kostvegna sjóroks og veđragangs.

Hiđ sama telur Grétar vera ađ segja um styttingu flugbrautanna eins og fram kemur í hugmyndum Gísla Halldórssonar arkitekts um breytt skipulag Reykjavíkurflugvallar. Ástćđan er sú ađ fáar flugvélar geta notađ styttri flugbrautir og telur Grétar ţróunina í flugmálum ekki stefna i ţá átt ađ spara pláss í flugbrautum.

Flugvöllurinn í Reykjavík ţarf ekkert ađ vera stćrri en flugvöllurinn á Akureyri, á Egilsstöđum eđa á ísafirđi. Ţađ eru nákvćmlega sömu flugvélar sem fljúga ţarna á milli. Út af fyrir sig er Reykjavíkurflugvöllur ekki varaflugvöllur fyrir alţjóđaflugiđ, hann er svo nćrri Keflavík og ţví ekki nothćfur sem slíkur. Á Egilsstöđum er varaflugvöllur ţví hann er á öđru veđursvćđi," segir Grétar.

Reykvíkingar munu ganga til kosninga í nćsta mánuđi um ţađ hvort flytja skuli völlinn

 

Vísir 16. febrúar 2001"

Líklega er ţađ ólíklegt ađ menn sjái sérstaka hagkvćmni í ţví ađ fara ađ byggja flugvöll á einkalandi í Hvassahrauni. Líklega eru ţau atriđi sem Grétar nefnir ţau rök sem ţyngst vega í sambandi viđ niđurstöđu Rögnunefndar. Byggđin er á leiđ suđur eftir. 

Eigi ađ leggja Reykjavíkurflugvöll niđur er ţá ekki ódýrast á ţessum tímapunkti ađ byggja nýtt Háskólasjúkrahús ţar suđurfrá? Er eitthvađ sérstakt ađ ţví ađ flytja sjúka Reykvíkinga suđur eftir en landsbyggđarfólk beint međ flugi?

Hver ţarf Reykjavík sem höfuđborg ef hún vill ekki vera ţađ?  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 586
  • Sl. sólarhring: 968
  • Sl. viku: 5462
  • Frá upphafi: 3196912

Annađ

  • Innlit í dag: 536
  • Innlit sl. viku: 4503
  • Gestir í dag: 486
  • IP-tölur í dag: 473

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband