Leita í fréttum mbl.is

Árni Páll

er  heldur bljúgur til ađ byrja međ á Sprengisandi gegn nćrgöngulum spurningum Sigurjóns. Árni á í raun ósköp bágt sem formađur međ einu atkvćđi.

Verandi međ ţetta ótrygga kommadót innanborđs í flokki sem er búinn ađ týna uppruna símun, sem var ađ sameina alla vinstri menn undir stjórn eđalkrata. Sjálfur er hann auđvitađ gamall rauđliđi ađ öllu uppeldi og gerđ og ţví umdeildur sem forystumađur í ţví fćđingarfatlađa fyrirbćri sem Samfylkingin er auđvitađ.  Hörđu kommarnir fóru sem kunnugt er í VG ţannig ađ engin sameining varđ. Og gömlu kommarnir geta aldrei á sárshöfđi setiđ viđ gömlu kratana. En sameining vinstri manna var aldrei möguleg sem sést best eftir af skaplyndi forystuúlfsins í klofningnum sem síđan hefur marg opinberađ einrćđiseđli og fláttskap sitt ţar sem Stalín er hin mikla fyrirmynd.

Ţađ sem Samfylkingin ţarf ađ gera er ađ sparka kommunum eins og Árna Páli sjálfum, Össuri og fleirum  út og verđa aftur ađ stjórnmálaflokki eđalkrata.

Árni gerir mikiđ međ hvađ hvađ hann hefur góđ tengsli viđ verkalýđshreyfinguna og segir ađ kröfurnar hafi ekki veriđ nógu ákveđnar gegn íhaldinu frekar en hjá  Möggu Thatcher sem hafi veriđ farin ađ setja verkalýđshreyfingunni fyrir hvađ hún mćtti biđja um. Helst var ađ skilja ađ Gylfi Arnbjörns sćkti fyrirmćli á flokkskontórinn hjá Samfylkingunni. Óbeint er ţetta viđurkenning Árna Páls á ţví ađ kauphćkkanir eigi ađ vera sem mestar og hann muni ađ ţví hafa unniđ. Hann skilur hinsvegar alls ekki af hverju Samfylkingin eykur ekki fylgiđ en fólkiđ streymi til Pírata. Hann vill gera gott í störfum sínum en fólkiđ virđist bara ekki kunna ađ meta ţađ.

 

Árni fimbulfambar um beint lýđrćđi eins og ţjóđaratkvćđi og bullar um breytingar á rammaáćtlun kommanna frá fyrra ţingi sem lögbrot. Ţarna er ástćđan fyrir ţví hversu mislukkađur hann er sem pólitíkus, hann sér ekki út fyrir augnspeldin frekar en gömlu kommarnir gerđu og gera enn. Talar um nauđsyn á friđi á Alţingi. Hann skilur ekki ađ kosningar fóru fram 2014 og ţjóđin vill framkvćmdir strax en ekki málţóf um fundarstjórn forseta. Árni segir ađ málţófiđ sé ţađ sem helst ţarf til ţess ađ stjórnarandstađan hafi áhrif?

Í fylgi Pírata skilur hann auđvitađ ekkert í.

Ástćđan fyrir Píratafylginu blasir hugsanlega betur viđ Sjálfstćđismönnum en mörgum öđrum.  

Ástćđan fyrir velgengni Pírata er hugsanlega helst ađ leita í tímabundnu brotthvarfi Sjálfstćđisflokksins úr stjórnmálum. Flokkurinn virđist halda ađ hann geti keyrt áfram eftir kvótaheimspeki Hólmsteins ţegar ţjóđin er ekki sammála í grunninum, sbr. afstöđuna til makrílsins.

Flokkurinn virđist ekki lengur hafa trú prentmiđlum eđa skrifuđum áróđri ţó ađ Reykavík Grapewine og fleiri útgáfur ungs fólks sanni ţađ ađ unga fólkiđ les ţađ sem ţađ vill lesa. Vandamál Sjálfstćđisflokksins er helst ţađ ađ hann hefur glatađ öllu sambandi viđ ungt fólk undir ţrítugu. Facebook er ekki ađ gera síg í pólitík hans ţó sumir haldi ţví fram. Unga fólkiđ hlustar ekki  á síbylju um kvótaheimspekina og aukna kerfismennsku í stofnun jafnréttissjóđa. Ţađ leggur ekki leiđ sína í grafhýsiđ viđ Háaleitisbraut ţó ađ ţađ vćri hugsanlega móttćkilegt fyrir prédikunum um framtíđarsýnir ţess sjálfs og bćtta möguleika.

Árni Páll má eiga ađ hann ver skattlagningu ţrotabúanna. Skattlagningin er lögleg eins og hann hafi veriđ búinn ađ undirbúa ađ sjálfsögđu. Lćknaverkfalliđ var ţađ hćgt ađ leysa öđruvísi spyr Sigurjón, án ţes ađ ţetta fćri  holt og bolt. Nei nei segir árni Páll, lćknar fengu bćtur vegna afleiđingar ónýtrar krónu. Ríkisstjórnina skortir heildstćđa stefnu í kjaramálum segir Árni Páll ţví hún var áđur búin ađ semja sérfrćđilćkna, einn hópur fékk bćtur fyrir ógeđslega ósanngjörnu krónuna okkar segir Árni og ţá hafa menn ţađ.

Nú mega ţeir taka erlend lán sem eru međ erlendar tekjur, forréttindi međ dollara eins  rúblur í Sovét. Ţinn flokkur var í ríkisstjórn ţá ţegar svona ástand var hér segir Sigurjón. Árni svara ţví ekki en hamrar enn ađ ríkisstjórnin hafi enga heildstćđa kjaramalastefnu, né gefi fyrirheit um ađ losna úr gengisfellingum.  

Ţrátt fyrir vaxandi mćlsku ţegar líđur á ţáttinn ţá er greinilegt ađ gamli komminn hefur ekkert lćrt og engu gleymt. Árni skilur ekki efnahagslegt samspil launa og gengis, skilur ekki máliđ um samhengi innlendra launahćkkana viđ ţann gjaldmiđil sem í notkun er , sbr. Grikkland. 

Ţađ eru hćttu merki segir Árni eftir 20 % kauphćkkanir. Ríkisstjórnin var međ dauđafćri á stöđugleika en gróf undan hćkkunum fyrir láglaunafólk. Framlag ríkisstjórnar var ađ lćkka gjaldskrár sem hún dró fram í júní. Ríkisstjórnin gróf ţannig undan samvinnu, skapađi reiđi, klúđrađi og hafnar ţví ađ skattleggja vel stćđa eins og viđ gerđum segir Árni.

Sigurjón segir jafnt á komiđ međ stöđugleikasáttmálann ţeirra sem fór í vaskinn. Viđ unnum kraftverk í atvinnumálum segir Árni Páll. Ţađ er ekki sama stemning fyrir ESB segir Sigurjón. Ţađ eru vandrćđi á evrusvćđinu segir Sigurjón. Er ekki rétt ađ ađ ţar séu vandrćđi víđa?

Víđast hvar er veriđ ađ ná ákveđinni viđspyrnu segir Árni Páll, ţađ er víđa uppsveifla. Hér munu óverđtryggđir vextir hćkka og viđ verđum berskjölduđ fyrir sveiflum ef viđ ekki veljum stöđug lífskjör međ lágum vöxtum og ţess vegna verđur ESB áfran mikilvćgt í umrćđunni. En  viđ erum ekki  ekki eins máls flokkur segir Árni Páll. Trúi ţví hver sem má.

Í tíđ ţessarar ríkisstjórnar hefur stöđugleikinn veriđ lengur og meiri en áđur segir Sigurjón. Viđ skiluđum góđu búi segir Árni Páll, fjármálin eru í góđu lagi vegna okkar starfs í fyrri stjórn. Nú ţolir ekki ţessi stjórn góđa daga.

Eru bjartir tímar framundan spyr Sigurjón? Ţađ er margt jákvćtt segir Árni Páll, viđ náđum samstöđu um međferđ  erlendu kröfuhafanna eins og viđ vildum alltaf og Sigmundur  er ađ gera núna og viđ ţurfum ađ bćta opinbera ţjónustu ţar sem enginn verđu skilinn eftir segir Árni Páll ađ lokum.

Ţátturinn skildi mig eftir međ fleiri spurningar um Samfylkinguna og formann hennar en ég hafđi fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sósíalistar skilja ekki einföldustu hagfrćđi. Ţess vegna eru ţeir sósíalistar. Árni Páll er engin undantekning ţar á. Hérumbil nöturlegt ađ hlusta á viđtaliđ viđ hann. Er ţessi mannvitsbrekka virkilega formađur stjórnmálaflokks?

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.6.2015 kl. 04:11

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir kveđjuna nafni. Hvernig viđrar á ţig ţar sem ţú ert og hvar er ţađ? Hvađ ertu ađ veiđa?

Ţú hefur lagt á ţig eins og ég ađ reyna ađ verđa einhvers vísari um ţessa Samfylkingu og formann hennar. En ég kemst ađ sömu niđurstöđu og ţú, ađ sósíalistar skilji ekki hagfrćđi. Árni áll sklur ekki samspil launahćkkana eđa aukins ríkisrékstrar á gjaldmiil eins lands. Hann heldur ef gjaldmiđillinn heiti evra, ţá sé hćgt ađ hćkka kaup og lćkka vexti eins og hver vill. Grikklandsfáriđ stafi ţá líklega af einhverju öđru. Ég held ađ houm sé ekki viđ bjargandi sem stjórnmálaleiđstogi og hann eigi ađ fara ađ gera eitthvađ annađ

Halldór Jónsson, 29.6.2015 kl. 08:38

3 Smámynd: Elle_

Halldór, ţađ er ekki hćgt ađ skilja ţennan flokk.  Hann er alltaf langt úti á túni. En lestu póstinn ţinn.

Elle_, 30.6.2015 kl. 22:52

4 Smámynd: Halldór Jónsson

ertu ađ meina ţetta skrif til ţín?

Hi Dori,

I went to her/his website and read the comments on the USA being the murder capital of the world.  What refreshing observations.  I have lived in the USA for 45 years in Alabama, Florida, North Carolina, Virginia, Maryland, New Jersey and Ohio.  I have never had any problems nor felt threatened.  Typical left-wing ignoramuses propaganda, trying to defame a country that may have its faults, but that I am thankful of being a citizen of.   I know you go to Florida annually.  Have you ever feared for your life down there?

Please forward my thanks to her/him from me.

BW

Halldór Jónsson, 3.7.2015 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 165
  • Sl. sólarhring: 983
  • Sl. viku: 5955
  • Frá upphafi: 3188307

Annađ

  • Innlit í dag: 159
  • Innlit sl. viku: 5065
  • Gestir í dag: 159
  • IP-tölur í dag: 158

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband