1.7.2015 | 23:07
Eldhúsdagur
á Alþingi var fróðlegur að vanda. Ég dáðist að því hversu margir þingmenn höfðu vandað til klæðaburðar við þennan viðburð. Pírataskammirnar skáru sig að sjálfsögðu úr með að karlar voru slifsislausir eins og Borgarahreyfingin sáluga.
En málflutningur sumra stjórnarandstöðuþingmanna kom mér á ovart. Ég vissi ekki að hagsmunir gangandi og hjólandi skiptu svona miklu meginmáli í hugarheimi prúðbúins þingmanns bjartrar framtíðar.
Og væntanleg ný stjórnarskrá virtist verða staðreynd í hugum pírata á næsta ári sem verður kosið um þegar við kjósum til Forseta hvort eð er ? Ný stjórnarskrá sem samin verður á grundvelli heiðarleika eftir tillögum á stjórnlagaþingi fyrir margt löngu mun tryggja að hér geti verið reglubundnar þjóðaratkvæðagreiðslur, sem tryggja þetta beina lýðræði sem kallað er.
Og ég sem var kominn að þeirri niðurstöðu hvað mig varðar að mér finnist núverandi stjórnarskrá alveg nógu góð fyrir mig að minnsta kosti. Nei, þetta fólk þarf nýja stjórnarskrá til að geta andað.
Mikið dáðist ég að steinrunnu andliti Einar K. Guðfinnssonar í baksýn þegar stjórnarandstöðufólkið fór hamförum í pontunni.
Einn minntist þó á möguleika sem ég varð ánægður með. Hann væri að stjórnarandstaðan færi heim til sín af þinginu þegar búið er að mynda meirihluta og kæmi þar ekki meir. Þetta fannst mér skynsamlegur möguleiki sem myndi spara okkur mikið málæði og dýran tíma. Þetta fólk væri bara heima í sínu gersamlega áhrifaleysi. Það gæti kannski fengið að koma á eldhúsdaginn og þylja bölbænir sínar án takmarkana með nákvæmlega sömu áhrifum nema þingið hefði verið búið svona tveimur mánuðum fyrr.
Er ekki hægt að útfæra þessa bráðgóðu tillögu betur fyrir næsta eldhúsdag?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ef islendingar hefðu IQ yfir 68, það er mitt IQ númer, þá mundu þau sjá að breyta Stjórnarskrá eins og hún leggur sig gengur ekki upp.
það sem ætti að gerst er að eitt málefni stjórnarskrárinnar ætti að taka fyrir á fjögra ára fresti.
En svona þér að segja Halldór, þá hefur stjórnaskráin eins og hún er staðið sig vel samkvæmt bókstaf. Vandamálið er að löggjafarvaldið, framkvæmdarvaldið og síðast en ekki síst dómsvaldið hafa virt stjórnarskrána að vettugi þegar það hentar þeim.
Í raun og veru þarf nýja stjórnarskrá eða þarf bara að fara eftir þeirri sem er nú fyrir hendi og í gildi?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.7.2015 kl. 03:05
Já Jói
mitt ækjú upp á fimmtíu kannski sé þó það, að að hávaðinn af stjórnarandstöðunni reynir að höfða til mín og miðurgefinna.
En þeir ná ekki til mín, þá vantar eitthvað greyin. Mér finnst þeir svo ömurlegir að það hálfa væri nóg. Sjáið til dæmis þennan Róbert Marsjall. Snotrasti piltur í sparifötunum með slifsi. Bara mannsmynd á honum þennan dag. En herre Gud, hvaðan kemur þessi forneskja að nútíma þjóðfélag stórbatnandi lífskjara sem hann heimtar verði drifin áfram af hjólandi og labbandi umferð. Hverskonar vitleysa er þetta? Hvað vill maðurinn? Þjóð sem föndrar í leður og hefur landsnámshænur heima hjá sér? Hvern fjandann heldur hann að ný stjórnarskrá hafi með framþróun þjóðarinar að gera?
Sér hann ekki að færri reglur og minna þras um bókstafi sé það sem þjóðina vantar? Meiri verðmæti svo hægt sé að gera eitthvað fyrir þá sem eru í þörf? Minna kjaftæði og meiri framkvæmdir hjá bæði honum og öðrum?
Hann púar Bjarna Ben niður á þinginu svo Bjarni bara gefst upp og sest og nennir ekki að tala við vitleysingana. Er þetta það sem vantar á Alþingi til að endurreisa virðinguna? Auðvitað væru þeir bara betur komnir heima hjá sér heldur en að svekkja þjóðina með þessu vitleysisgaspri um fundarstjórn forseta. Sjáið Svandísi Svavarsdóttur. Er þessi manneskja með réttu ráði gargandi og froðufellandi í pontu? Ég stórefast um það prívat og persónulega?
Halldór Jónsson, 3.7.2015 kl. 22:50
Já félagi Halldór, það er mikið talað í pontu Alþingis af stjórnarandstæðingum, en ekki er sú umræða málefnaleg. Þetta er yfirleitt upphrópanir og skítkast í einhvern þingmann í stjórnarliðinu en ekkert um málefnið sem er til umræðu.
Þetta hjóla fyrirbæri er auðvitað út í hött og íslenskar aðstæður eru ekki eins og t.d. í Amsterdam og Kaupmannahöfn.
Lög og reglur eru að yfirkeyra þjóðfélagið og þá sérstaklega fyrirtæki, ekki bara á Íslandi þetta er vandamál í all flestum löndum. Það er sagt að með næstum því hverju einasta regluverki eða lagabálka þá missum við bita af frjálsræði og sjálfstæði okkar.
Það besta sem gæti komið fyrir okkur hér í USA væri að þingmenn færu í nokkra ara verkfall, ég er mjög ánægður þegar það er málþóf á þingi, því minni skaða getur þetta lið gert okkur. Á Íslandi ættu allir að fagna öllu málþófinu síðasta þingtímabil.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.7.2015 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.